Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson á Létt Bylgjunni

Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson kíktu til Siggu Lund á haustdögum í tilefni Evu cassidy tónleikunum sem Jóhanna hélt Í salnum. Með henni í för var kærasti Jóhönnu, Davíð Sigurgeirsson og tóku þau tvö lög Evu í beinni.

2489
12:00

Vinsælt í flokknum Léttbylgjan