Brjálað stuð á stuðningsmönnum Íslands í Zagreb
Það styttist óðum í stórleik Íslands og Slóveníu í kvöld, lokaumferð G-riðils á HM karla í handbolta. Vísir er í Zagreb og hitti þar stuðningsmenn sem ætla að styðja Strákana okkar í toppslag riðilsins í kvöld.