Einar Stef úr Hatara kíkti til Danna að ræða Eurovision sektina ógurlegu og nýja smáforritið Blikk

Einar Stef ræddi sektina sem Hatari fékk fyrir Eurovision gjörninginn, næstu skref bandsins (allavega það sem hann mátti lagalega segja) og nýja smáforritið Blikk sem snýst um að einfalda greiðsluleiðir, eins og t.d. í tónleikahaldi og fleira.

77
11:13

Vinsælt í flokknum Danni Baróns