Komu upp fátækrargildu við Alþingishúsið

Öryrkjabandalag Íslands kom í morgun upp svokallaðri fátæktargildru fyrir utan Alþingishúsið á Austurvelli sem svo var fjarlægð af lögreglu.

28
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir