Forsætisráðuneytinu var heimilt að upplýsa um nafn tengdamóðurinnar

Persónuvernd telur forsætisráðuneytinu hafa verið heimilt að upplýsa Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þáverandi barnamálaráðherra, um nafn Ólafar Björnsdóttur, sem hafði óskað eftir fundi með forsætisráðherra.

7
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir