Hinsta kveðjan dýrari eftir lagabreytingu Útfarakostnaður sem aðstandendur látinna þurfa að bera eykst með nýjum lögum sem samþykkt voru í vikunni. Innlent 4. júlí 2020 18:45
Áslaug Arna segir frumvarp Pírata um „afglæpavæðingu“ ekki nothæft Dómsmálaráðherra segir frumvörp ekki ályktun félagasamtaka. Innlent 2. júlí 2020 13:14
Svar við grein Kolbeins Óttarssonar Proppé Í gær birti Kolbeinn Óttarsson Proppé grein á Vísi.is þar sem hann fer rangt með staðreyndir – viljandi að því er virðist, hagræðir sannleikanum og sakar „andstæðinginn“ um sömu taktík og hann sjálfur er að beita. Skoðun 2. júlí 2020 12:30
Nýtt myndband frá KSÍ reynist umdeilt: „Þessi þjóðrembings-ósköp hönnuð af instagram æskunni“ Umdeilt myndband frá Brandenburg og KSÍ. Meðan Sigmundur Davíð er hrifinn talar prófessor HR um Blut and Boden. Innlent 2. júlí 2020 11:17
Fjárhagslegt tjón samfélagsins – ein af mörgum neikvæðum afleiðingum refsistefnu í vímuefnamálum Í vikunni kaus Alþingi um lagafrumvarp sem átti í stuttu máli að hafa þær afleiðingar að hætt yrði að refsa neytendum vímuefna fyrir vörslu neysluskammta. Frumvarpið var fellt með 28 atkvæðum gegn 18. Aðrir sátu hjá eða voru fjarverandi. Skoðun 2. júlí 2020 11:00
Verður að standa við stóru orðin Formaður Viðreisnar kveðst ekki eiga von á öðru en að fjármagn verði tryggt vegna laga um að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga. Innlent 1. júlí 2020 14:32
Birting draga um breytingar á stjórnarskrá feli ekki í sér skuldbindingu fyrir formenn stjórnmálaflokka Drög að frumvarpi um breytingar á afmörkuðum hluta stjórnarskrár Íslands voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær. Innlent 1. júlí 2020 13:12
8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. Innlent 1. júlí 2020 12:06
Segir fólk hringja á öllum tímum sólarhrings með ásökunum um mannvonsku Kolbeinn Óttarsson Proppé segist hafa verulegar áhyggjur af pólaríseringu sem einkenni íslensk stjórnmál. Innlent 1. júlí 2020 11:47
Þingmaður fær hvítt duft inn um lúgu til sín Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður harmar að stjórnmálin séu komin á þennan stað. Innlent 30. júní 2020 14:26
Til skoðunar að breyta lögum í kjölfar brunans Velferðarnefnd boðaði félagsmálaráðherra til fundar í dag vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu vegna aðbúnaðar erlends verkafólks sem leigi jafnvel íbúðir við óviðunandi aðstæður. Innlent 30. júní 2020 13:12
Þrjú af fimm málum frá stjórnarandstöðu samþykkt Forseti Alþingis segir þingið hafi staðist erfitt próf í vetur en um þrjátíu mál voru samþykkt á vorþingi sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Innlent 30. júní 2020 12:37
Gladdi hjarta ráðherra að samgönguáætlun var samþykkt Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu var í gærkvöldi samþykkt með 46 atkvæðum gegn sex og tveir greiddu ekki atkvæði. Innlent 30. júní 2020 12:18
Við refsum (ekki) veiku fólki Mikil sárindi voru á Alþingi í nótt þegar mál Halldóru Mogensen um afglæpavæðingu neysluskammta var fellt. Innlent 30. júní 2020 11:36
Efnislega sammála um afglæpavæðingu en „vanda þyrfti mjög til verks“ Tillaga Pírata um afnám refsinga fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna, sem felld var á síðasta þingfundi sumarsins í nótt, hefði mátt vera í meira samhengi við aðrar aðgerðir og segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að tillagan hefði þurft að koma innan úr stjórnkerfinu þar sem málið hafi verið betur undirbúið. Innlent 30. júní 2020 11:03
Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. Innlent 30. júní 2020 11:00
Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar Þingheimur samþykkti í nótt að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands Innlent 30. júní 2020 06:45
Áfram refsað fyrir vörslu fíkniefna Frumvarp Pírata um afnám refsinga fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna var fellt á síðasta þingfundi sumarsins, sem lauk á þriðja tímanum í nótt. Innlent 30. júní 2020 06:03
Borgarstjóri og ráðherra mæta á fund velferðarnefndar í fyrramálið ef þingstörf setja ekki strik í reikninginn Borgarstjóri og félagsmálaráðherra eru meðal þeirra sem kallaðir verða á fund velferðarnefndar vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Samhljómur er meðal nefndarmanna um að taka málið til skoðunar og meta hvort tilefni sé til lagabreytingar. Innlent 29. júní 2020 19:13
Vatnið sótt yfir lækinn Páll Magnús Pálsson fjallar um liðskiptaaðgerðir sem hafa sett heilbrigðiskerfið í nokkurt uppnám. Skoðun 29. júní 2020 13:19
Allra augu á þingmönnum Sjálfstæðisflokks og VG Kosið verður um frumvarp laga um afglæpavæðingu á þinginu á eftir. Fréttir 29. júní 2020 12:01
„Kannski ættum við að horfa meira til óbeinna áhrifa forseta í aðdraganda kosninga“ Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands segir að kjósendur hafi valið að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Þó kjörsókn hafi verið minni en í síðustu forsetakosningum hafi hún verið góð. Innlent 28. júní 2020 18:42
Samkomulag um framhald þingstarfa og loka í höfn Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu. Innlent 26. júní 2020 17:01
Bjóða út umhverfismat og hönnun vegna breikkunar Reykjanesbrautar Vegagerðin hefur boðið út umhverfismat og hönnun vegna breikkunar 5,6 kílómetra langs kafla Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns. Þetta yrði síðasti kaflinn til að breikka í fjórar akreinar á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur. Innlent 26. júní 2020 13:54
Félagsmálaráðherra verði kallaður fyrir velferðarnefnd vegna aðbúnaðar erlends verkafólks Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, sendi í dag Helgu Völu Helgadóttur, formanni Velferðarnefndar, beiðni um að Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra yrði kallaður fyrir nefnina til að fara yfir stöðu þeirra aðgerða sem áttu að tryggja aðbúnað verkafólks sem dvelur í húsnæði á vegum atvinnurekenda. Innlent 26. júní 2020 13:37
Auðlindir og pólitík Ríkisstjórnin vinnur nú hörðum höndum að því að koma í gegnum þingið, á mettíma, frumvarpi sem varðar grundvallarhagsmuni um ráðstöfun jarða, auðlindapólitík. Skoðun 26. júní 2020 11:30
Sérhagsmunir – nei takk! Nú á lokadögum þingsins ætlar ríkisstjórnin að keyra í gegn frumvarp sem mun veikja Samkeppniseftirlitið. Nærtækara væri að styrkja Samkeppniseftirlitið í því efnahagsástandi sem ríkir eftir COVID-19. Skoðun 25. júní 2020 15:15
Hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn Samkomulag náðist nú síðdegis við Miðflokkinn um meðferð stofnunar opinbers hlutafélags. Innlent 25. júní 2020 15:02
Útvarpsstjóri telur fullyrðingar um vanefndir á þjónustusamningi við ríkið vafasamar Stefán Eiríksson segir engar athugasemdir hafa borist frá menntamálaráðuneytinu vegna vanefnda á þjónustusamningi. Innlent 25. júní 2020 14:04
Fundi slitið á Alþingi og mál tekin af dagskrá Umræðum á Alþingi er lokið í kvöld. Steingrímur J. Sigfússon tók alls tuttugu mál, sem átti að ræða á þingfundi í dag, af dagskrá og sleit fundinum nú í kvöld. Aðeins einn dagskrárliður var ræddur á þingfundi dagsins. Innlent 24. júní 2020 23:43