Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Stórar hugmyndir án útfærslu

Fátt kom á óvart á fyrsta landsþingi Miðflokksins um helgina að mati stjórnmálafræðinga. Flokkurinn hafi plantað sér á miðjuna, hægra megin við Framsókn. Mikið um stórar hugmyndir en minna af útfærslum.

Innlent
Fréttamynd

Samstaða um netöryggi?

Þrátt fyrir að Ísland státi af toppeinkunn frá Alþjóðafjarskiptasambandinu í upplýsingatækni og fjarskiptum er enn langt í land með að við náum sömu stöðu í netöryggismálum. Þessu þarf að kippa í liðinn sem fyrst.

Skoðun
Fréttamynd

Ráðuneyti taka höndum saman

Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs.

Innlent
Fréttamynd

Samstarfið trompar stefnu VG

Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný.

Innlent
Fréttamynd

Lýsa undrun og vanþóknun á ummælum heilbrigðisráðherra

Félag ljósmæðra og Bandalag Háskólamanna segja ummæli Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma í gær benda til þess að hún telji kjör ljósmæðra þeim sjálfum að kenna vegna þess hvaða stéttarfélagi ljósmæður tilheyra.

Innlent