Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Segja Siðfræðistofnun fara rangt með

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir stofnunina hafa tekið barkaígræðslumálið svokallaða föstum tökum á sjúkrahúsinu til þess að geta lært af því og upplýst um það.

Innlent
Fréttamynd

Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust

Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála.

Innlent
Fréttamynd

Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi

Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u

Innlent
Fréttamynd

Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys

Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn

Innlent
Fréttamynd

Enn mikið verk óunnið að mati Bjarna

Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í gær. Stjórnarandstaðan sagði of mörgum haldið utan uppgangs íslensks efnahagslífs. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði enn mikið verk óunnið við að bæta hag allra.

Innlent
Fréttamynd

Mikilvægt hlutverk dagforeldra

Inga Hanna Dagbjartsdóttir, fulltrúi í Barninu, félagi dagforeldra í Reykjavík, skrifar mér opið bréf sem birtist í Fréttablaðinu þann 14. maí síðastliðinn.

Skoðun
Fréttamynd

Föðurbetrungar

Nýstúdentarnir með hvíta kolla og sólskinsbros streyma út úr skólum landsins þessa dagana og það er svo sannarlega ástæða til þess að óska þeim öllum til hamingju með áfangann.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bættur hagur heimilanna

Það sem af er kjörtímabilinu hefur 40 milljörðum króna verið varið til heilbrigðismála, meðal annars með því að stórbæta kjör heilbrigðisstéttanna.

Skoðun