Þjóðin treystir ESB frekar en ríkisstjórninni Traustmæling MMR sýnir að fólk ber meira traust til Evrópusambandsins en ríkisstjórnarinnar og Alþingis. Innlent 30. október 2014 07:00
Persónuvernd vill skýringar frá lögreglunni vegna mótmælaskýrslu Spyrja hvort til staðar séu reglur eða verkferlar innan embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu varðandi miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga til þriðju aðila. Innlent 28. október 2014 14:10
Lögreglan sendi óeinkennisklædda nemendur lögregluskólans út á meðal mótmælenda Sendu óeikennisklædda lögreglumenn út á meðal mótmælenda í nokkur skipti til að afla upplýsinga um hvað stæði til að gera. Innlent 28. október 2014 11:26
Þingmaður vildi að lögreglan kærði Álfheiði og Steingrím Sérsveitarmaður lýsir því í skýrslu lögreglunnar að Álfheiður Ingadóttir hafi hrópað að honum og kallað hann „lífvarðartitt“. Innlent 28. október 2014 10:55
Aðstoðarmaður ráðherra segist ekki hafa logið Sagði að byssurnar hefðu verið gjöf frá Norðmönnum. Norski herinn segir hinsvegar byssurnar hafi verið seldar fyrir ellefu milljónir. Innlent 24. október 2014 13:14
Útgerðarmenn á nálum yfir hugsanlegu viðskiptabanni Framkvæmdastjóri LÍÚ segir engar kröfur séu gerðar um breytta stefnu vegna málsins. „Við erum ekki að skipta okkur af heimspólitíkinni,“ segir hann. Viðskipti innlent 24. október 2014 11:04
Forseti þingsins baðst afsökunar á enskuslettu „Átti að sjálfsögðu við freudískan fótaskort,“ sagði Einar K. Guðfinnsson í afsökunarbeiðni sinni til þingsins. Innlent 22. október 2014 15:53
Mælingar fjarskiptafyrirtækja á gagnamagni ekki vottaðar Engar reglur eru í gildi um gagnamælingar fjarskiptafyrirtækja á netnotkun viðskiptavina sinna. Innlent 22. október 2014 15:18
Gera aðra tilraun til að fella á brott undanþágu MS frá samkeppnislögum Helgi Hjörvar hefur ásamt fimmtán öðrum þingmönnum lagt fram frumvarp á þingi um að fella á brot undanþágur frá samkeppnislögum. Innlent 22. október 2014 13:11
Björn Valur með 28 fyrirspurnir á innan við viku Varaþingmaðurinn með langflestar fyrirspurnir. Jafn margar og allir þingmenn Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks til samans. Innlent 22. október 2014 11:26
Fjörutíu og sjö ráðnir án auglýsinga á kjörtímabilinu Forsætisráðuneytið hefur úr flestum aðstoðarmönnum að spila en fjórir hafa verið ráðnir þangað. Tveir starfa hinsvegar fyrir ríkisstjórnina í heild. Innlent 22. október 2014 10:09
Norðmenn gáfu okkur hríðskotabyssurnar Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, segir ekki verið að eyða peningum í skotvopn. Innlent 21. október 2014 15:12
Þingmaður: Var lagaumhverfið of götótt til að sakfella bankamenn? Karl Garðarsson veltir upp ýmsum spurningum um embætti sérstaks saksóknara og slökum árangri þess. Innlent 21. október 2014 14:20
Áfram takmarkanir á gjaldeyrisviðskiptum eftir að höftin hverfa Bjarni sér fyrir sér gjaldmiðil sem flýtur frjálst en með varúðarráðstöfunum. Viðskipti innlent 21. október 2014 10:17
Hanna Birna um ályktun VG: "Mér finnst þetta ótrúlega ómaklegt“ Segist enn hugsi yfir ýmsu í stjórnmálum og að hún muni fara yfir málin þegar rykið hefur sest. Innlent 19. október 2014 11:14
Vilja að dyr Evrópusambandsins standi Íslendingum áfram opnar Í minnisblaði, sem fréttastofa hefur undir höndum, er bókað að Finnar hafi - með stuðningi Hollendinga - mælt fyrir því að dyr Evrópusambandsins stæðu Íslendingum áfram opnar. Innlent 18. október 2014 20:31
Vantar um hálfan milljarð í viðhald flugvalla Formaður umhverfis- og samgöngunefndar bjartsýnn á að fjármagn fáist í stækkun flughlaðs á Akureyrarflugvelli. Innlent 18. október 2014 20:15
Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. Innlent 18. október 2014 15:36
Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir villandi línurit um fylgi flokksins Línuritið var á forsíðu vefsíðu flokksins en svo virðist sem því hafi verið snúið um sjö gráður. Innlent 17. október 2014 21:37
Bjarni spyr hvort 375 krónur fyrir máltíð sé sanngjarnt og raunsætt Gagnrýnir umræðu um viðmið í virðisaukaskattsfrumvarpinu. Innlent 16. október 2014 16:26
Leggja aftur til að frídagar verði færðir að helgi Þingmenn Bjartrar framtíðar leggja að nýju fram frumvarp um breytingar á tilhögun frídaga. Innlent 16. október 2014 14:13
Ekki svigrúm fyrir nýjum spítala að mati Bjarna „Það er ekki svigrúm fyrir það á næstu tveimur til þremur árum miðað við þann afgang sem við horfum fram á að geti myndast í ríkisfjármálunum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 16. október 2014 11:40
Von á tillögum um breytingar á peningakerfinu fyrir áramót Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknar, segist hafa sannfærst enn frekar um að breytinga sé þörf á kerfinu. Viðskipti innlent 16. október 2014 11:09
Biðtími eftir líffæraígræðslum hefur reynst of langur Tíu einstaklingar bíða eftir nýra, einn eftir lunga og annar eftir lifur. Bið eftir lifrarígræðslu hefur í tveimur tilfellum reynst of langur. Innlent 15. október 2014 16:39
Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. Innlent 15. október 2014 16:11
Birta símanúmer þingmanna sem hingað til hafa farið leynt Símanúmer ráðherra eins og Bjarna Benediktssonar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur birt á vef Alþingis, að því er virðist fyrir mistök. Innlent 15. október 2014 14:56
Mótmæla stefnu stjórnvalda gagnvart menntunartækifærum 25 ára og eldri Boðað hefur verið til mótmæla á pöllum Alþingis í dag. Innlent 15. október 2014 13:38
Gæslan fer að jafnaði 88 sjúkraflug á ári Öll sjúkraflugsverkefni Landhelgisgæslunnar leyst á þyrlu. Innlent 15. október 2014 09:56
Fór á slysstað á laugardaginn Róbert Marshall sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar hannt lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. Innlent 14. október 2014 22:09
Sigmundur Davíð um stjórnarandstöðuna: „Endursýna gamalt efni“ Sérstök umræða um styrkveitingar forsætisráðherra í dag, mörgum mánuðum eftir að beðið var um hana. Innlent 14. október 2014 16:36