Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Óhljóðalýður

Spánverjar eru hávaðamenn svo miklir að minni arnfirsku og stóísku ró stendur vart lengur á sama. Nú um helgina fór ég á bæjar­hátíð í bæ konu minnar. Til að sýna lit, fór ég til kirkju sem alla jafna ætti að vera

Bakþankar
Fréttamynd

Álag

Þar sem ég vinn á auglýsingastofu er ég alveg að drepast úr týpuálagi og eitt af mínum flúruðu karakter­einkennum er að ég drekk alveg geggjað mikið kaffi. Það geri ég til að örva heilann, vera hress og fá sturlaðar hundraðþúsundkrónahugmyndir

Bakþankar
Fréttamynd

Nú er mál að linni

Höfundar Íslendingasagna höfðu megnustu óbeit á Svíum. Fjölmargir óbótamenn og flækningar á söguöld voru sænskrar ættar eins og farandverkamaðurinn Glámur í Grettissögu, smákrimmarnir Leiknir og Halli í

Bakþankar
Fréttamynd

Meirihlutinn ræður

Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg.

Bakþankar
Fréttamynd

Sóknarfæri

Mín kynslóð er alin upp við það að Ísland sé sannarlega best í heimi. Þegar ég var lítill snáði urðu bæði Hólmfríður Karlsdóttir og Linda Pé fallegustu konur veraldar. Þegar Jón Páll Sigmarsson var búinn að vera sterkasti

Bakþankar
Fréttamynd

Tóm heimska ef…

Um daginn sagði mér fróður maður að vísindamenn úti í heimi héldu því fram að hringrásin í vistkerfinu sé svo hröð að á hverjum þremur vikum hafir þú deilt frumeindum með hverri einustu lífveru sem dregið hafi andann á þessari jörð.

Bakþankar
Fréttamynd

Kvalarsæla

Einhvern tímann vorum við afi að ræða hvað það væri móðins að fara út að hlaupa. Þá sagði afi mér að ef einhver hefði hlaupið úti á götu fyrir fimmtíu árum síðan án þess að vera að fara neitt sérstakt, hefði hann verið lokaður inni á Kleppi.

Bakþankar
Fréttamynd

Viðsnúin veröld

Ég fyrir þremur árum: „Hvernig ætli árið 2016 verði?“ Einhver: „Ég skal sko segja þér það. Sigurður Ingi verður forsætisráðherra?“ Ég: „Ha? Hvað með Sigmund Davíð?“

Bakþankar
Fréttamynd

Ég vil Kínahverfi

Byrjum á spurningu. Þig vantar flutningabíl. Þú vilt ekki borga fyrir hann. Í hvern hringirðu? Borgina? 112? Rauða krossinn? Nei, líklegast hringirðu í einhvern reddara eða einhvern sem þekkir

Bakþankar
Fréttamynd

Trúin flytur fjöll

Sem blaðamaður detta mér stundum í hug viðtalsspurningar til að spyrja sjálfa mig. Það hljómar kannski rosalega sjálfhverft en mér hefur reynst það góð æfing í að þekkja sjálfa mig

Bakþankar
Fréttamynd

Ég skil ekki peninga

Einu sinni var ég að horfa á 70 mínútur með vinkonum mínum. Já, þetta var sumsé fyrir það löngu síðan. Þegar 70 mínútur var til. Fyrir hrun. Vinkonur mínar voru frekar spenntar fyrir þættinum því

Bakþankar
Fréttamynd

Formalín

Hef aldrei farið í launkofa með ótta minn við allar breytingar. Hann er yfirþyrmandi þessa dagana. Óðfluga nálgast 23. afmælisdagurinn minn. Síðan er tímaspursmál hvenær ég verð

Bakþankar
Fréttamynd

Liggur ljóst fyrir

Það liggur alveg ljóst fyrir, að ríkisstjórnarinnar bíða gríðarlega mikilvæg verkefni. Það liggur líka alveg ljóst fyrir að þessi ríkisstjórn hefur staðið sig afskaplega vel í því að auka ójöfnuð í samfélaginu.

Bakþankar
Fréttamynd

Vika ársins

Sigmundur, Bjarni, Tortóla, bjúgu, Panama, bananar, Dorrit í geimnum og allt það. Muniði? Síðasta vika var svo ógeðslega sturluð að allar hinar 1.408 vikur lífs míns blikna í samanburði.

Bakþankar
Fréttamynd

Afi kemur í heimsókn

Ég er 32. í röð afkomenda Egils Skallagrímssonar í beinan legg. Fyrir nokkrum árum gaf ég út bókina Hetjur og hugarvíl um geðveiki í Íslendingasögum. Ég gerði hlut Egils sem stærstan enda er hann með langflestar geðgreiningar

Bakþankar
Fréttamynd

Dramb er falli næst

Síðustu ár hefur þjóðin staðið frammi fyrir því umfangsmikla verkefni að endurvekja traust til stjórnkerfisins. Þá hefur krafan um heiðarlegt stjórnmálafólk aldrei verið sterkari.

Bakþankar
Fréttamynd

Friður gegn fólki

Friðurinn í núverandi ríkisstjórn er friður gegn fólkinu í landinu, friður utan um ekki neitt. Þetta er friður hins þrönga og lokaða flokkavalds, friður til varnar völdum og hagsmunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Vorboðar

Ég segi gjarnan við fermingarbörnin mín að þau séu vorboðinn ljúfi því þegar dagurinn þeirra rennur upp er náttúran að vakna úr vetrardvalanum.

Bakþankar
Fréttamynd

Takk fyrir ekkert, SDG

Fjölmiðlar um heim allan fjalla nú um Ísland. Sigmundur má eiga það að honum hefur tekist að koma okkur Íslendingum allrækilega á kortið. Rétt eins og Eyjafjallajökull forðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Þið skuldið

Líklega var ég ekki sá eini sem svitnaði yfir Kastljósi gærkvöldsins þegar beinagrindur forsætisráðherra voru viðraðar. En ólíkt mörgum þá svitnaði ég ekki vegna yfirgengilegs umfangs svínarísins heldur vegna þess að Bakþankarnir sem ég hafði sent Fréttablaðinu voru formlega orðnir úreltir. Ég hafði skrifað pólitískan pistil í léttum dúr í formi bréfs sem ég stílaði á Jóhannes, aðstoðarmann Sigmundar, og bað hann að skila einhverju til hans sem var fyndið í gær en hallærislegt í dag. Svo fór ég í sund.

Bakþankar
Fréttamynd

Svig Sigmundar

Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf.

Bakþankar
Fréttamynd

Keppnisferðir

Páskunum eyddi ég í Svíþjóð, þar sem 14 og 15 ára drengir sem ég þjálfa kepptu við jafnaldra sína frá öðrum löndum. Líklega flokka ekki margir það sem draumafríið, að sofa í sænskri skólastofu með hópi af hrjótandi unglingum.

Bakþankar
Fréttamynd

Heppin við

Hæ ég heiti Hulli en fornafn mitt er Þórarinn / Kominn til að tilkynna að Biblían og Kóraninn / Er sama bókin með mismunandi leturgerð / allt sama djókið,

Bakþankar
Fréttamynd

Fórnarlömb

Slátraðir þú lambi um helgina? Sennilega ekki. Nema þú sért slátrari og það eru náttúrulega einhverjar líkur á því. En snæddirðu lamb á páskadegi? Á því eru talsverðar líkur.

Bakþankar
Fréttamynd

Guðspjölluð fjallkona

Nokkuð hefur verið tekist á um trú og trúleysi á þessum vettvangi og víst væri það að bera í bakkafullan lækinn að blanda sér í þá umræðu. Ég vil hins vegar nota tækifærið og lasta þann guð sem á fádæma átrúnaði að fagna um þessar mundir. Svo römm er trúarkennd sóknarbarnanna að bæði fegurð og gleði er fórnað á altari hans.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvar er Nonni?

Árið 1863 lagði Jón Hjaltalín landlæknir fram frumvarp um stóran spítala sem þjóna skyldi öllu landinu. Málið velktist í kerfinu í nokkra áratugi. Landspítalinn tók ekki til starfa fyrr en tæplega 70 árum síðar. Spítalaþörfinni var mætt með skammtímalausnum og bráðabirgðahúsnæði. St. Jósefssystur björguðu reyndar málum og byggðu Landakotsspítala rétt eftir aldamótin 1900 fyrir söfnunarfé frá Frakklandi. Rithöfundurinn og presturinn Jón Sveinsson (Nonni)átti frumkvæði að þeirri byggingu enda ofbauð honum úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda.

Bakþankar
Fréttamynd

Hraðleið í paradís

Ég á í reglulegum samskiptum við fólk sem kallast getur heittrúað. Fólk sem neitar að horfast í augu við augljósar staðreyndir eins og þróunarkenningu Darwins, vísindalegar rannsóknir mega fara fjandans til, eingöngu vegna þess að

Bakþankar
Fréttamynd

Líkaminn man

Hefur þú tekið eftir því hvað það er misjafnt að taka í hönd á fólki? Stundum er það nærandi en stundum tærandi. Svona einföld athöfn eins og það að rétta fram hönd og taka í aðra getur verið hressandi og líka stressandi.

Bakþankar
Fréttamynd

Sjálfráða með sextíu þúsund kall

Það styttist óðfluga í sextán ára afmæli frumburðarins. Þegar ég varð sextán ára þá snerust tímamótin um sjálfræðisaldur. Nú snýst sextán ára afmælið um æfingar­akstur. (Guð hjálpi mér!)

Bakþankar
Fréttamynd

Það sem ég óttast mest

Ótti er eðlilegasta tilfinning í heimi. Sumir eru flughræddir, aðrir óttast útlendinga. Margir hræðast köngulær og einu sinni sá ég meira að segja viðtal við mann sem var logandi hræddur við ferskjur. Nei, óttinn þarf ekki endilega að vera

Bakþankar