Vonskuveður í beinni Búa sig undir vonskuveður – Flugi aflýst vegna veðurs – Líklega versti vetur í áraraðir – Hviður allt að 55 metrar á sekúndu – "einum gír ofar en venjulegur stormur“! Bakþankar 11. mars 2015 07:00
Arfur dætra okkar Dóttir mín er komin með hælana þar sem ég hef tærnar. Tilhugsunin um að hún og hennar kynslóð taki við arfi frá minni kynslóð og komist lengra í átt að kynjajafnrétti, mögulega á leiðarenda, er ansi góð. Bakþankar 10. mars 2015 08:00
Andvaka Hvert einasta ár sem bætist á Umu Thurman er sem tíu ár á mig sjálfan. Þegar ég var unglingur að reyna að pása myndina Jennifer 8 akkúrat þegar brjóstin á Umu sáust var hún þrettán árum yngri en ég er í dag. Bakþankar 9. mars 2015 07:00
Hannes Hólmsteinn og þunglynda þjóðin Nýlega las ég í fréttum að Hannes Hólmsteinn væri sérlega hamingjusamur og að ástæðan væri meðal annars sú að pólitísk hugmyndafræði hans væri slíkur yndisauki í lífinu. Bakþankar 7. mars 2015 07:00
Vilt þú verða betri elskhugi? Ætli éghafi ekki verið 12 ára þegar ég fékk fyrsta klámblaðið í hendurnar. Eftir það varð ekki aftur snúið og þegar ég fékk nær óheftan aðgang að internetinu á unglingsárum byrjaði ballið fyrir alvöru. Bakþankar 6. mars 2015 07:00
Lagerstarfsmaður í hjarta mínu Stundum líður mér eins og ég sé á rangri hillu í lífinu. Eins og starfsferillinn sem ég valdi fyrir tæpum áratug hafi verið skref í ranga átt. Bakþankar 5. mars 2015 07:00
Að stíga fram Reglulega koma fram í fjölmiðlum hugrakkir viðmælendur sem stíga fram og segja sína sögu. Það er ekki auðvelt skref að opna sig fyrir framan alþjóð um mál sem fólk hefur í sumum tilfellum þagað um nánast alla ævi. Bakþankar 4. mars 2015 07:00
Saga handa börnum II Í loks síðasta árs lét ég loks verða af því að skrá mig sem líffæragjafa. Landlæknisembættið hafði þá opnað sérstakan vef þar sem landsmönnum gafst (og gefst enn) kostur á að skrá afstöðu sína til líffæragjafar Bakþankar 3. mars 2015 07:00
Mars Febrúar leið hratt, enda stuttur í annan endann. Í febrúar var nóg við að vera, flestir búnir að gefast upp á janúar-detoxinu svo það var skálað og haldinn hátíðlegur Valentínusardagur, konudagur, öskudagur, sprengidagur og bolludagur. Bakþankar 2. mars 2015 00:00
18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. Bakþankar 28. febrúar 2015 07:00
Öskrandi í Austurstræti Ég var brjálaður sem ég verð alls ekki oft. Reykurinn streymdi út um eyrun og augun rauð. Sökudólgurinn var ég sjálfur. Mig langaði að gráta og leitaði að vegg til að kýla. Bakþankar 27. febrúar 2015 07:00
Leyfið börnunum að koma til mín Nú fyrr í vikunni greindi félagið Vantrú frá ákvörðun sinni um að allir landsmenn skyldu frá og með næstu mánaðamótum verða skráðir sjálfkrafa í félagið, nema að þeir bæðust sérstaklega undan því. Bakþankar 26. febrúar 2015 07:00
Samdauna súru samfélagi "Fá engar konur bikar?“ Við sátum fjölskyldan og horfðum á sögu íslensku tónlistarverðlaunanna, Árið er, í sjónvarpinu þegar sá fimm ára hjó eftir þessu. Ég gerði það ekki sjálf, orðin svo samdauna samfélaginu að ég kippti mér ekkert upp við að sjá Bakþankar 25. febrúar 2015 07:00
Subway-bræði(ngur) Ég var því orðin nokkuð roggin með mig þar sem ég stóð við búðarborðið eins og menntskælingur að rúlla upp hraðaspurningum í Gettu betur. Takturinn fullkominn. Hrynjandin fögur. Svörin botnuðu spurningarnar fullkomlega. Bakþankar 24. febrúar 2015 08:00
Aðskilnaðarkvíði Þegar nær dregur búferlaflutningum fara eigur fólks í eins konar áheyrnarprufu. Það er leiðinlegt að flytja og flestir vilja flytja sem minnst af óþarfa drasli með sér á milli íbúða. Bakþankar 23. febrúar 2015 07:00
Hessel og Heimdallur Ég veit ekki hvort þú hefur tekið eftir því en það er búið að snúa tilverunni á haus. Það sem sneri upp snýr nú niður. Útrásarvíkingarnir eru orðnir innipúkar, aldnir orðnir ungir og öfugt. Bakþankar 21. febrúar 2015 07:00
Bananamenning Ég hef haft vaxandi áhyggjur af góðum vini mínum síðustu árin. Ástæðan er neysla hans á banönum. Fyrsta bananans neytti hann á unglingsárum og þótti lítið til hans koma, bragðið var vont og hann átti erfitt með að venjast því. Þrátt fyrir það hélt hann áfram Bakþankar 20. febrúar 2015 07:00
Ég er ekki til Ég er einn fjölmargra Íslendinga sem er Jóni Gnarr þakklátur. Þakklátur honum fyrir að hafa ruggað þjóðfélaginu, hrist upp í steinrunnu embættiskerfi, gantast með valdhrokann og sýnt og sannað með framgöngu sinni að sjálfur er hann ekki að tryggja eigin hag. Skoðun 19. febrúar 2015 07:00
Sælgætisverslun ríkisins Enginn hefur sloppið lifandi frá lífinu þó ríkið reyni vissulega að passa okkur. En væri ekki hægt að passa okkur aðeins betur? Bakþankar 19. febrúar 2015 07:00
Ertu með skilríki? Setningin sem ég óttaðist mest af öllu frá 16-20 ára aldurs var: „Ertu með skilríki?“ Öll ráð voru reynd til þess að líta út fyrir að vera eldri og komast inn á skemmtistaði eða geta keypt áfengi í Ríkinu. Alls konar trikk. Bakþankar 18. febrúar 2015 07:00
Kýldu vömbina, vinur Um helgina minntu sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic og United Nations World Food Programme, samtök sem berjast gegn hungri í heiminum (hægt er að leggja málstaðnum lið með fjárframlögum á heimasíðu samtakanna), á að um 805 milljónir manna glíma enn við hungur. Bakþankar 17. febrúar 2015 07:00
Hársár Í æsku fór ég alltaf í klippingu með mömmu og þegar það var búið að blása og rúlla hana var klipptur þvertoppur á mig og mér hrósað fyrir þykkt hrosshársins sem guð blessaði mig með. Ég hélt áfram að fara í klippingu til sömu hárgreiðslukonu þegar ég varð stærri. Bakþankar 16. febrúar 2015 07:00
Grátt gaman í bíó Það er gott að fá að upplifa kraft og stemningu sem maður trúir einlægt að geti flutt fjöll. Í gær gerðist það til dæmis í Hörpu þar sem 2.500 manns dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er því miður enn ein stærsta váin sem við búum við í þessum heimi. Bakþankar 14. febrúar 2015 07:00
Hinn fullkomni herbergisfélagi Aðra hverja viku er allt á fullu. Eftir að hafa sótt krakkana síðastur allra foreldra, hundleiðinleg staðreynd – ég veit, tekur við full dagskrá þangað til komið er í draumaheiminn. Þá er líf og fjör, með tilheyrandi hlátri og gráti og sjaldnast tími til að velta einu né neinu fyrir sér. Hin vikan er rólegri og stundum einmanaleg. Bakþankar 13. febrúar 2015 06:00
Saksóknarinn og Skrattinn Maður allra árstíða (e. Man for all Seasons) er klassísk kvikmynd sem fjallaði um Tómas nokkurn More. Sá var háttsettur embættismaður við hirð hins alræmda Hinriks áttunda, konungs á tímum siðaskiptanna. Sennilega varð Tómas þessi þekktastur fyrir bók sína Útópíu, þar sem hann lýsti hinu "fullkomna samfélagi“ eins og hann ímyndaði sér það. Hann þótti bæði fjölhæfur og fluggáfaður. Bakþankar 12. febrúar 2015 10:30
Brjálning Margir ættingjar og fjölskylduvinir keyptu íbúðir og byggðu hús þegar ég var barn. Því fylgdi yfirleitt málningarvinna, sem var eiginlega bara aðeins sóðalegri útgáfa af ættarmóti. Bakþankar 10. febrúar 2015 07:00
Hin hlandgullnu ár Við berum æ fleiri til þess gæfu að fá að lifa lengur. Að verða gömul og grá á ævikvöldinu ljúfa. Eða, hversu mikil gæfa er það? Bakþankar 9. febrúar 2015 08:00
Af tittlingum og peningalingum En nú læt ég pistlingi þessum lokið enda verð ég að fara að drífa mig í vinnlinguna. Bakþankar 7. febrúar 2015 08:00
Forystusauður framtíðarinnar Í nútímasamfélagi standa og falla þjóðir með öflugum borgarsamfélögum sem eru miðstöðvar stjórnsýslu, menntunar og menningar, auk þess að vera drifkraftur nýsköpunar og nýrra tækifæra. Það er því alltaf jafn sláandi að bera saman borgir heimsins og átta sig á því hve langt Reykjavík á í land til að geta talist samkeppnishæf borg á ótal sviðum. Bakþankar 6. febrúar 2015 13:30
Bannað börnum Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt. Bakþankar 5. febrúar 2015 12:00
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun