Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum og þjálfurum Valsmenn verja ekki Íslandsmeistaratitil sinn í Pepsi Max deild karla ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamenn deildarinnar. Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslenski boltinn 29. apríl 2021 13:06
Markverðir Pepsi Max: Enginn með tærnar þar sem Hannes Þór hefur hælana Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst annað kvöld með leik Íslandsmeistara Vals og ÍA á Hlíðarenda. Í marki Vals er elsti, reynslumesti og besti markvörður landsins, Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 12:01
Pepsi Max-spáin 2021: Bjartsýni í brjósti Blika Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðablik 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 11:00
Pepsi Max-spáin 2021: Valsmenn vel vopnum búnir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 10:02
Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 29. apríl 2021 09:01
Sjáðu veglegan upphitunarþátt Pepsi Max stúkunnar Gummi Ben hitaði ásamt góðum gestum rækilega upp fyrir tímabilið sem er að hefjast í Pepsi Max deild karla í fótbolta, í Stúkunni á Stöð 2 Sport. Þáttinn má nú sjá í heild sinni hér á Vísi. Fótbolti 29. apríl 2021 08:46
Jajalo missir af byrjun tímabilsins Kristijan Jajalo, markvörður KA, missir af byrjun tímabilsins. Hann handleggsbrotnaði á æfingu í gær. Íslenski boltinn 28. apríl 2021 17:00
Gummi Ben um breytinguna á Pepsi Max Stúkunni: Þetta er bara nútíminn Guðmundur Benediktsson og félagar fara aftur af stað með Pepsi Max stúkuna í kvöld en þá verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Sport 28. apríl 2021 16:40
Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. Fótbolti 28. apríl 2021 15:31
Pepsi Max-spáin 2021: Af litlum Loga verður oft mikið bál Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 28. apríl 2021 10:00
Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fótbolti 27. apríl 2021 15:31
Vonast til að þrennu-Rasmus komi aftur til Víkings en bíður enn eftir Kwame Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er bærilega bjartsýnn á að Rasmus Nissen leiki með Víkingum í sumar. Íslenski boltinn 27. apríl 2021 14:40
Pepsi Max-spáin 2021: Gamlir en enn góðir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 27. apríl 2021 10:01
Fagnar því að fá Valgeir aftur en segir ólíklegt að hann spili í fyrsta leik Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, fagnar því að fá Valgeir Valgeirsson aftur til félagsins. Íslenski boltinn 26. apríl 2021 13:00
Sjáðu aukaspyrnumark nýja Danans hjá Víkingum: Skoraði þrennu á móti HK Hinn nítján ára gamli Rasmus Nissen skoraði þrennu fyrir Víkinga í síðasta æfingaleik liðsins áður en Pepsi Max deild karla hefst um næstu helgi. Íslenski boltinn 26. apríl 2021 10:31
Pepsi Max-spáin 2021: Belgísk áhrif á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 26. apríl 2021 10:00
Ægir Jarl framlengir í Vesturbæ Sóknartengiliðurinn Ægir Jarl Jónasson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélag Reykjavíkur um tvö ár. Íslenski boltinn 25. apríl 2021 13:15
Pepsi Max-spáin 2021: Ætla að skína skærar en spár segja til um Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 25. apríl 2021 10:00
Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Pepsi Max deildirnar Pepsi Max deildin verður flautuð í gang 30. apríl og því hefur Ölgerðin gert myndarlega auglýsingu fyrir deildir sumarsins. Fótbolti 24. apríl 2021 19:45
Pepsi Max-spáin 2021: Jarðtengdari Víkingar ætla að skola óbragðið úr munninum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 24. apríl 2021 10:01
Valgeir leikur með HK í sumar HK hefur heldur betur fengið öflugan liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Valgeir Valgeirsson, besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, mun leika með uppeldisfélagi sínu í sumar. HK greindi frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 23. apríl 2021 21:10
Hilmar Árni framlengir í Garðabæ Sóknartengiliðurinn Hilmar Árni Halldórsson skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna í dag. Fram undan er sjötta tímabil hans með Garðabæjarliðinu. Íslenski boltinn 23. apríl 2021 14:40
Pepsi Max-spáin 2021: Engin lalalala-læti án Valdimars Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 23. apríl 2021 10:00
Telur sína menn geta orðið Íslandsmeistara í sumar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur sína menn geta borið sigur úr býtum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar er keppni var hætt þegar enn voru nokkrar umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 22. apríl 2021 23:16
Segist hvorki hafa tæklað neinn harkalega né kýlt Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að æfingaleikur KR og ÍA í knattspyrnu hefði verið flautaður af þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þar sem mönnum var svo heitt í hamsi. Ísak Snær Þorvaldsson segir málið vera blásið allverulega upp. Íslenski boltinn 22. apríl 2021 21:31
Æfingaleikur KR og ÍA flautaður af Samkvæmt heimildum Vísis var æfingaleikur KR og ÍA flautaður af þar sem mönnum var orðið það heitt í hamsi að ekki var hægt að halda leiknum áfram. Íslenski boltinn 22. apríl 2021 19:00
Pepsi Max-spáin 2021: Kunnuglegt stef í Kórnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 22. apríl 2021 10:00
Tveir Fylkismenn byrja í banni og bönn taka gildi fyrr Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt aðildarfélögum sínum um breytingar á reglugerð um aga- og úrskurðarmál. Íslenski boltinn 21. apríl 2021 14:00
Keppt í íþróttum að nýju í kvöld – Svona hefur síðasta ár verið Fjórða keppnisbanninu í íþróttum á Íslandi, sem sett hefur verið á vegna kórónuveirufaraldursins, lauk síðastliðinn fimmtudag. Keppni er nú að hefjast í íþróttahúsum landsins. Sport 21. apríl 2021 10:30
Pepsi Max-spáin 2021: Með orðspor í molum og ástralska markavél Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 21. apríl 2021 10:01