Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 17:57
Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. Fótbolti 10.10.2025 17:17
Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Síðustu dagar hafa verið góðir fyrir Brassann unga, Estevao Willian. Á laugardaginn skoraði hann sigurmark Chelsea gegn Liverpool og í dag skoraði hann tvö mörk fyrir brasilíska landsliðið. Fótbolti 10.10.2025 16:47
Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Alexander Isak hefur ekki enn náð að spila heilan leik á þessu tímabili en sænski landsliðsframherjinn segist vera klár. Fótbolti 10.10.2025 10:31
Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Það eru enn miðar í boði á hinn mikilvæga leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 09:31
Hallgrímur framlengir við KA Ljóst er að Hallgrímur Jónasson verður áfram við stjórnvölinn hjá KA en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2025 09:16
Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Kylian Mbappé er kominn á fulla ferð hjá Real Madrid og hefur byrjað þetta tímabil frábærlega. Nú er hann í landsliðsverkefni með franska landsliðinu og á leiðinni til Íslands um næstu helgi. Fótbolti 10.10.2025 09:01
Fæddist með gat á hjartanu Hollenska knattspyrnukonan Katja Snoeijs spilar nú í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hún hafi byrjað lífið í miklu mótlæti. Enski boltinn 10.10.2025 08:32
Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið. Fótbolti 10.10.2025 08:01
Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Fótbolti 10.10.2025 07:40
Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Fótbolti 10.10.2025 07:22
Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Fótbolti 9.10.2025 23:17
Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 22:45
Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var nokkuð ánægður með 1-1 jafntefli gegn Þór/KA í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda deildarinnar en Fram því áttunda. Íslenski boltinn 9.10.2025 21:37
Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Danmörk átti ekki í vandræðum með að leggja Hvíta-Rússland að velli í undankeppni HM í fótbolta í kvöld, 6-0. Átta leikir fóru fram í undankeppninni í Evrópu í dag. Fótbolti 9.10.2025 21:31
Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Á meðan að strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu undirbúa stórleikinn við Úkraínu annað kvöld, í baráttu sinni um sæti á HM 2026, eru tuttugu þjóðir þegar búnar að tryggja sér farseðilinn á mótið. Fótbolti 9.10.2025 18:04
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Þór/KA og Fram skildu jöfn, 1-1, í Boganum á Akureyri í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda og efsta sæti neðri hluta deildarinnar en nýliðar Fram í því áttunda. Íslenski boltinn 9.10.2025 17:16
Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fyrrum landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fundaði með Steven Gerrard í dag og gæti gert hann að nýjum knattspyrnustjóra skoska félagsins Rangers. Fótbolti 9.10.2025 16:30
Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður með að liðið ætli að spila deildarleik í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2025 16:01
„Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Franski landsliðsmaðurinn Adrien Rabiot er að undirbúa sig fyrir leiki á móti Aserbaídsjan og Íslandi í undankeppni en notaði tækifærið til að gagnrýna harðlega þá ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu að leyfa leik í ítölsku deildinni að fara fram í Ástralíu í febrúar. Fótbolti 9.10.2025 15:18
Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Murad Al-Wuheeshi átti örugglega erfitt með að sofna eftir leikinn sinn í gær en Al-Wuheeshi er markvörður og fyrirliði líbíska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 14:31
„Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Úkraínski framherjinn Artem Dovbyk átti eftirminnilega slakan leik gegn Hákoni Arnari Haraldssyni og félögum í síðustu viku, en gæti reynst Íslandi erfiður á morgun. Fótbolti 9.10.2025 13:37
Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Arnar Gunnlaugsson var spurður að því á blaðamannafundinum í dag hvernig það var að fylgjast með Víkingum tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9.10.2025 13:36
„Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. Fótbolti 9.10.2025 13:23