Brynjar Björn um rauða spjaldið: Það voru verri brot en þetta í leiknum Stjarnan vann sinn fyrsta deildarsigur síðan 12. maí þegar ÍBV kom í heimsókn á Samsung-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2016 20:25
Þjálfari Dundalk: FH er óþekkt stærð FH mun mæta írsku meisturunum í Dundalk í forkeppni Meistaradeildarinnar og þjálfari Íranna býst við erfiðum leik. Íslenski boltinn 21. júní 2016 13:15
FH fer til Írlands í Meistaradeildinni Í morgun var dregið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Íslandsmeistarar FH voru að sjálfsögðu í pottinum. Íslenski boltinn 20. júní 2016 10:28
Átti ekki að fá neinn bjór í Frakklandi nema hann myndi vinna KR Herra Fjölnir er mættur til Marseille þar sem hann getur fengið sér bjór með góðri samvisku. Fótbolti 17. júní 2016 22:00
Heimir um rothöggið: Hann gerir þetta viljandi "Þetta var hörkuleikur. Valsararnir eru með gott lið, sérstaklega á þessum velli,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 16. júní 2016 22:47
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 0-1 | Annar 1-0 sigur FH í röð skilar þeim á toppinn FH-ingar eru komnir í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 1-0 sigur á Val á Hlíðarenda en þetta var leikur sem átti að fara fram í 9. umferð en var flýtt. Íslenski boltinn 16. júní 2016 22:30
Sjáðu mörkin úr leik Fjölnis og KR KR-ingar töpuðu enn einum leiknum í Pepsi-deildinni í gær er liðið fór í heimsókn til Fjölnis í Grafarvoginn. Íslenski boltinn 16. júní 2016 10:30
Bjarni um Arnar Gunnlaugs: Þurftum fleiri augu og hendur á æfingasvæðinu Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, bar sig vel þrátt fyrir 3-1 tap fyrir Fjölni í Grafarvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 15. júní 2016 22:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 3-1 | Fjölnismenn á toppinn Fjölnir er kominn á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KR á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 15. júní 2016 22:00
Gary Martin: Kannski var ég ekki skemmda eplið Gary Martin, leikmaður Víkinga og fyrrum leikmaður KR, notaði tækifærið eftir fjórða tap KR í fimm leikjum, til að skjóta á sína gömlu félaga. Íslenski boltinn 15. júní 2016 21:26
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-2 | Blikar unnu í Eyjum og fóru á toppinn | Sjáið mörkin Blikar skoruðu tvö mörk á fyrstu sex mínútunum og fóru með þrjú stig frá Vestmanneyjum eftir leik á móti ÍBV í Pepsi-deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 9. umferð en leikurinn var færður vegna þátttöku liða í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 15. júní 2016 19:45
Fylkir sækir meistarana heim Í dag var dregið í 8-liða úrslit í Borgunabikar karla og kvenna. Íslenski boltinn 13. júní 2016 12:36
KA gerði góða ferð í Breiðholtið og kom sér á toppinn | Sjáðu mörkin KA skaust á toppinn í Inkasso-deildinni með 0-2 sigri á Leikni í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 12. júní 2016 15:58
Skoraði aldamótabarnið eftir að útivistartíminn var liðinn? | Sjáðu markið Hinn 16 ára Ágúst Eðvald Hlynsson tryggði Breiðabliki sæti í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn ÍA á Akranesi í gær. Íslenski boltinn 10. júní 2016 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víðir 4-3 | Bikarævintýri Selfyssinga heldur áfram Selfoss er kominn í 8-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir ævintýralegan 4-3 sigur á Víði í framlengdum leik á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 9. júní 2016 22:30
Gunnar: Væri voða gaman að fá heimaleik gegn liði eins og FH Gunnar Rafn Borgþórsson er kominn með Selfoss í 8-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 4-3 sigur strákanna hans á Víði í kvöld. Íslenski boltinn 9. júní 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 2-3 | Titilvörn Vals lifir Valur lagði Víking 3-2 á útivelli í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld eftir framlengdan leik. Íslenski boltinn 9. júní 2016 22:30
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍA - Breiðablik 1 - 2 | 16 ára Bliki skaut þeim í átta liða úrslitin Ágúst Eðvald Hlynsson var hetja Blika þegar þeir lögðu Skagamenn í framlengingu í kvöld. Íslenski boltinn 9. júní 2016 21:45
Rúnar Páll: Viðhorf leikmanna er ekki í lagi "Mér fannst við vera á hælunum mest allan leikinn. Töpuðum mikið af návígjum og urðum undir í baráttunni,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 9. júní 2016 20:43
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - ÍBV 0-2 | Frábærir Eyjamenn í átta liða úrslit ÍBV er komið í átta liða úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á Stjörnunni í Garðabæ í afar líflegum leik. Íslenski boltinn 9. júní 2016 20:30
Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 8. júní 2016 22:00
Tvær umdeildar ákvarðanir á Skaganum | Myndbönd Mark dæmt af ÍA og varadómarinn dæmdi ekki hendi á leikmann Þróttar í aðdraganda sigurmarksins. Íslenski boltinn 6. júní 2016 13:15
Íslenskur dómari dæmir síðasta leik Spánverja fyrir EM Spánverjar hafa verið Evrópumeistarar í átta ár samfellt en þeir stefna nú á það að vinna þriðja Evrópumótið í röð þegar EM í Frakklandi hefst á föstudaginn. Fótbolti 6. júní 2016 12:45
Var boltinni inni hjá Fylkismönnum? | Myndband Fylkir komst ansi nálægt þvi í tvígang að skora gegn Ólafsvíkingum í gær. Íslenski boltinn 6. júní 2016 12:00
Bjarni Guðjóns með betri árangur hjá KR en pabbi sinn Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, fékk óvænta gagnrýni frá föður sínum Guðjóni Þórðarsyni eftir tap KR-liðsins út í Eyjum í 7. umferð Pepsi-deildarinnar um helgina. Íslenski boltinn 6. júní 2016 11:30
Uppbótartíminn: Þrjú lið á toppinn í umferðinni | Myndbönd Sjöunda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 6. júní 2016 10:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 0-1 | FH hafði betur í toppslagnum FH og Breiðablik mættust á Kópavogsvelli í Pepsi-deild karla í kvöld og fóru Íslandsmeistararnir með sigur af hólmi, 1-0. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:45
Arnar Darri: Ég er best geymda leyndarmálið Arnar Darri Pétursson kom inn í byrjunarlið Þróttar og greip tækifærið með báðum höndum en hann hélt hreinu í sigri Þróttar á ÍA í kvöld og var mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:31
Gunnlaugur: Það sjá þetta allir Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA var að vonum allt annað en sáttur við sigurmark Þróttar á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:30
Bjarni um gagnrýni föður síns: „Get lítið pælt í því sem honum finnst“ „Ég held að þetta hafi verið hnífru sem Bjarni hafði ekki sérstakan áhuga á,“ segir Hjörvar Hafliðason. Íslenski boltinn 5. júní 2016 22:27