Tvíhöfði í beinni frá Kópavognum: Sjáðu geggjað mark Birtu í síðasta leik Breiðablik og ÍBV mætast tvívegis í Lengjubikarnum í fótbolta í dag og báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14. mars 2023 15:19
Krossbandið slapp og Katrín snýr fljótt aftur Betur fór en á horfðist þegar knattspyrnukonan Katrín Ásbjörndóttir meiddist á hné í leik með Breiðablik gegn Stjörnunni í Lengjubikar kvenna síðastliðinn föstudag. Fótbolti 13. mars 2023 19:30
Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 11. mars 2023 12:31
Dreymdi um Ísland og mun spila fyrir Blika Breiðablik hefur fengið til sín miðvörð með afar sannfærandi ferilskrá því hin 33 ára gamla Toni Pressley hefur fengið félagaskipti til félagsins. Samningur hennar gildir út leiktíðina 2023. Íslenski boltinn 10. mars 2023 15:30
Sandra leggur skóna á hilluna Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. Íslenski boltinn 3. mars 2023 12:55
Samþykkt ársþings KSÍ kosti sveitarfélög hundruði milljóna Skiptar skoðanir eru um flóðlýsingarskyldu á heimvöllum liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kostnaður af því að uppfylla kröfurnar getur numið um 100 milljónum króna á hvern völl. Íslenski boltinn 3. mars 2023 08:00
Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. Fótbolti 24. febrúar 2023 22:30
Flóðljós og ljósleiðari verði skylda á Íslandi Heimavellir allra liða í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta á Íslandi verða vel flóðlýstir og með ljósleiðaratengingu innan 1-3 ára samkvæmt tillögum sem kosið verður um á ársþingi KSÍ á Ísafirði um helgina. Fótbolti 23. febrúar 2023 12:00
Stjarnan fær liðsstyrk frá Blikum Stjarnan hefur fengið unglingalandsliðskonuna Eyrúnu Völu Harðardóttur til liðs við sig fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Fótbolti 18. febrúar 2023 10:01
Tekist á um það hvort karlalið kalli á kvennalið Á meðal þeirra mála sem tekist verður á um á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands síðar í mánuðinum er hvort að skylda eigi félög með karlalið í efstu deild til þess að vera einnig með kvennalið. Fótbolti 15. febrúar 2023 09:01
Nýjasta landsliðskonan mætir í landsliðið með þrennu að meðaltali í leik Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Þróttar á KR í Lengjubikar kvenna um helgina en þetta var síðasti leikurinn hennar fyrir fyrsta verkefni sitt með A-landsliðinu. Íslenski boltinn 14. febrúar 2023 16:30
Vera Varis ver Keflavíkurmarkið í sumar Keflavíkurkonur verða með finnskan meistara í markinu sínu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 13. febrúar 2023 14:00
Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. Fótbolti 13. febrúar 2023 09:01
Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. Íslenski boltinn 12. febrúar 2023 17:07
ÍBV heldur áfram að styrkja sig Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur samið við hina bandarísku Caeley Lordemann um að leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Fótbolti 12. febrúar 2023 12:31
Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9. febrúar 2023 18:47
Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. Íslenski boltinn 8. febrúar 2023 09:00
Selfoss og ÍBV fá leikmenn frá Bandaríkjunum Bæði Selfoss og ÍBV hafa sótt leikmenn úr bandaríska háskólaboltanum fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6. febrúar 2023 21:30
Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6. febrúar 2023 17:30
Heiðdís til Basel Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið. Fótbolti 2. febrúar 2023 13:01
Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Íslenski boltinn 1. febrúar 2023 15:51
Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 31. janúar 2023 15:30
Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. Íslenski boltinn 30. janúar 2023 18:31
Gunnhildur Yrsa var orðin þreytt en hlakkar til ævintýrisins með Stjörnunni Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og spilar með uppeldisfélagi sínu Stjörnunnar á komandi leiktíð. Hún lítur bjartsýnisaugum á framtíðina hér heima. Fótbolti 26. janúar 2023 23:31
Gunnhildur Yrsa komin heim í Stjörnuna Landsliðskonan margreynda Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Gunnhildur Yrsa kemur til Stjörnunnar frá bandaríska liðinu Orlando Pride. Fótbolti 25. janúar 2023 17:37
Sierra Lelii gengin til liðs við Þrótt á ný Bandaríska knattspyrnukonan Sierra Marie Lelii er gengin til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu-deild kvenna. Fótbolti 24. janúar 2023 22:32
Aftur til Akureyrar eftir níu ár og núna er hún landsliðsfyrirliði Tahnai Annis, 33 ára gamall miðjumaður frá Bandaríkjunum, mun spila með knattspyrnuliði Þórs/KA á komandi leiktíð eftir að hafa síðast spilað með liðinu sumarið 2014. Íslenski boltinn 24. janúar 2023 16:18
Kvennalið Bayern auglýsir afrek karlanna á búningunum og Valur er í sömu stöðu Stjörnur á búningum kvennaliða eru til umræðu í Noregi eftir að eitt stærsta félag Noregs, Rosenborg, ákvað að breyta búningum sínum. Fótbolti 24. janúar 2023 08:31
Keflavík semur við hina sextán marka Linli Tu Markahæsti leikmaður Lengjudeildar kvenna í fótbolta spilar í Bestu deildinni í sumar þrátt fyrir að lið hennar hafi ekki komist upp. Íslenski boltinn 23. janúar 2023 12:31
Önnur Cloé Lacasse á leiðinni í ÍBV? Kvennalið ÍBV hefur gert samning við kanadíska framherjann Holly O'Neill sem mun spila með Eyjaliðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 17. janúar 2023 11:00