Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari

    „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld.

    Fótbolti