Ný kynslóð Volkswagen Tiguan frumsýnd Er 6 cm lengri og 3 cm breiðari en fyrirrennarinn en samt 53 kílóum léttari. Bílar 10. ágúst 2016 10:30
Nýjar vélar BMW öflugri, sparsamari og menga minna Fjögurra strokka dísilvélar BMW fá tvær forþjöppur. Bílar 10. ágúst 2016 09:01
Flöt bílasala í Bretlandi í júlí Alls selst 1,6 milljón bílar í ár og vöxturinn numið 2,8%. Bílar 10. ágúst 2016 09:00
Þrjár milljónir Subaru í Indiana Verksmiðja Subaru í Indiana hefur framleitt 3.000.000 Subaru bíla. Bílar 9. ágúst 2016 16:00
Hagnaður Toyota minnkar um 15% Hækkun yensins og tíðar framleiðsluraskanir minnkuðu hagnað. Bílar 9. ágúst 2016 15:45
Kærkominn arftaki Legacy Subaru Levorg er 15 cm styttri en Legacy en með meira rými. Bílar 9. ágúst 2016 14:15
Hyundai hættir framleiðslu Genesis Coupe Passar ekki inní nýja lúxusbíladeild Hyundai. Bílar 9. ágúst 2016 13:45
Benz reisir aðra verksmiðju í Ungverjalandi Audi, Suzuki og General Motors einnig með verksmiðjur í Ungverjalandi. Bílar 9. ágúst 2016 12:00
Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. Bílar 9. ágúst 2016 11:45
Honda keypti Porsche 911 GT3 með skilaboðum Porsche komst að því hver kaupandinn var og skildi eftir skilaboð til Honda undir húddinu. Bílar 9. ágúst 2016 10:45
Bílaútflutningur 10% meiri í Bretlandi þrátt fyrir Brexit 158.641 nýir bílar fluttir út og um helmingur þeirra til annarra Evrópulanda. Bílar 9. ágúst 2016 09:18
Líkur á að sölumetið á bílamarkaði frá 2005 verði slegið í ár Salan á síðustu 5 mánuðunum þarf þá að ná 6.000 bílum. Bílar 8. ágúst 2016 15:12
Teslur seljast á miklu yfirverði á gráa markaðnum í Kína Bandarískir kaupendur Tesla Model X kaupa þá á 115.000 dollara en selja þá á 240.000 dollara í Kína. Bílar 8. ágúst 2016 09:21
Starfsmaður Mitsubishi varaði stjórnendur við eyðslutölusvindli fyrir 11 árum Aftur varaðir við árið 2011 af nokkrum starfsmönnum. Bílar 5. ágúst 2016 16:18
Porsche Cayenne Coupe á leiðinni Tvær gerðir Cayenne með nýrri kynslóð á næsta ári. Bílar 5. ágúst 2016 14:58
Endurgreiðslur virka í Þýskalandi Á einum mánuði seldust 2.000 rafmagnsbílar og tengiltvinnbílar. Bílar 5. ágúst 2016 10:16
Prinsinn keypti Bugatti Chiron og Bugatti Vision Gran Turismo Hvorugur þessara bíla komnir í almenna sölu. Bílar 5. ágúst 2016 09:42
Hakkarar stálu 30 jeppum Lögreglan í Texas leitar einnig þjófa 100 annarra Jeep jeppa. Bílar 5. ágúst 2016 09:08
Vill skipta á milljón dollara eyju sinni og Porsche 918 Eyjan er metin á 1.000.000 dollara. Bílar 4. ágúst 2016 16:34
Bílasala BL nálgast fjórða þúsundið á árinu Markaðshlutdeild BL 26,4% það sem af er ári. Bílar 4. ágúst 2016 09:33
Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. Bílar 4. ágúst 2016 08:55
Lögreglan í London notar mótorhjól fyrir hryðjuverkadeildir Vilja komast fljótt á áfangastað þrátt fyrir mikla umferð. Bílar 4. ágúst 2016 08:19
Aðeins 500 fá að kaupa Ford GT 7.000 pantanir bárust og því aðeins 7% sem fá bílinn. Bílar 3. ágúst 2016 14:46
Þrjátíu milljón bíla sala í Kína árið 2020 Í fyrra seldust 24,6 milljón bílar og vöxturinn heldur áfram. Bílar 3. ágúst 2016 13:57
Dekkjaþjófur varð undir bílnum og lést Tjakkurinn valt og þjófurinn kramdist undir bílnum. Bílar 3. ágúst 2016 10:41