Heba Þórisdóttir líka á lista fyrir Óskarinn Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time…in Hollywood. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 16:15
Kvikmynd Elfars Aðalsteins verðlaunuð í Þýskalandi Kvikmyndin End of Sentence, í leikstjórn Elfars Aðalsteins, fékk á dögunum sérstök dómnefndarverðlaun (Special Jury Awards) á 68. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg í Þýskalandi. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 12:30
Star Wars olli usla í Fortnite Gífurlegt álag var á vefþjónum hins vinsæla leiks Fornitne í gær þegar sérstakur Star Wars viðburður átti sér stað og sýnt var atriði úr myndinni Star Wars: The Rise of Skywalker. Leikjavísir 15. desember 2019 09:57
Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Bíó og sjónvarp 9. desember 2019 14:45
Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 7. desember 2019 23:34
Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Bíó og sjónvarp 4. desember 2019 13:30
BBC mælir með þáttunum Brot: „Finnum fyrir mikilli eftirvæntingu og spennu“ Menningarvefur BBC hvetur fólk til að horfa á íslensku sjónvarpsþættina The Valhalla Murders eða Brot. Bíó og sjónvarp 2. desember 2019 10:00
Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30. nóvember 2019 22:35
Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar. Lífið 30. nóvember 2019 08:00
Sjáðu mjög svo vandræðalega stiklu úr Klovn myndinni sem tekin var upp hér á landi Þeir Casper Christensen og Frank Hvam voru hér á landi í byrjun október til að taka upp efni fyrir nýjustu Klovn myndina sem hefur fengið nafnið Klovn the Final. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2019 15:30
Handrit nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar endaði á eBay vegna kæruleysis leikara Nýjasta Stjörnustríðs-myndin er ekki væntanleg í kvikmyndahús fyrr en 20. desember en nú þegar hafa nokkrir aðdáendur fengið að vita hvernig myndin endar. Eða svo vill leikstjóri myndarinnar meina. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2019 18:44
Apple hætti skyndilega við frumsýningu nýrrar myndar vegna „áhyggja“ Bandaríski tæknirisinn Apple tilkynnti skyndilega í gær að fyrsta kvikmyndin sem framleidd var fyrir Apple TV+ streymisveituna yrði ekki frumsýnd í kvöld, líkt og til stóð. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2019 19:45
Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21. nóvember 2019 11:30
Lýsir nektarsenunum í Game of Thrones sem hryllilegum Breska leikkonan Emilia Clarke sem fór með eitt af aðalhlutverkunum í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Game of Thrones segir að henni hafi liðið illa þegar verið var að taka sumar af nektarsenunum í þáttunum. Lífið 20. nóvember 2019 10:15
Fimmtíu mínútna samtal Brad Pitt og Adam Sandler slær í gegn Leikararnir Brad Pitt og Adam Sandler mættu í myndver Variety til að taka þátt í lið sem kallast Actors on Actors. Bíó og sjónvarp 18. nóvember 2019 10:30
Ætla efnisveitur Disney og Apple að láta Íslendinga bíða eftir sér? Tvær nýjar efnisveitur, Apple TV+ og Disney+, hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Apple TV+ er nú þegar aðgengileg í meira en hundrað löndum, á meðan Disney-stöðin er eins og sakir standa aðeins í boði fyrir íbúa Bandaríkjanna, Kanada og Hollands. Bíó og sjónvarp 15. nóvember 2019 09:30
Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2019 12:30
Samherji hrærði í Skaupinu Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, segir hópinn hafa lært af reynslu síðustu ára og gert ráð fyrir óvæntum uppákomum í ár. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2019 18:26
Friends-leikararnir gætu sameinast á ný í nýjum þætti hjá HBO Max Öll eiga þau í viðræðum við HBO Max en samningar eru þó ekki í höfn. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2019 10:07
Doctor Sleep vakti ekki áhuga kvenna og kolféll Tölur yfir bíóaðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum hafa verið birtar. Samkvæmt þeim hefur Doctor Sleep, framhaldið af The Shining, aðeins halað inn 14,1 milljón dollara. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2019 09:22
Rannsakandi segir Irishman byggða á lygi Fullyrðingar Frank Sheeran hraktar af rannsakanda og FBI-fulltrúum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 10:00
Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 09:44
Redrum snýr aftur í kvikmyndahús Kvikmyndin Doctor Sleep, sem er framhald af The Shining, hefur nú verið tekin til sýninga í kvikmyndahúsum. Báðar byggja þær á skáldsögum eftir Stephen King. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2019 13:15
Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt Þættirnir urðu aðeins sex eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2019 09:41
Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 17:54
Orðaður við hlutverk Mörgæsarinnar Colin Farrell er sagður í viðræðum um hlutverk í næstu Batman-mynd. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 10:19
Hvítur, hvítur dagur vann aðalverðlaun í Þýskalandi Kvikmyndin hefur þar með hlotið níu verðlaun í heildina, þar af þrjú verðlaun í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2019 14:24
Ferðast aftur í tímann með Tortímandanum Terminator bálkurinn er hugarfóstur kvikmyndagerðarmannsins James Cameron, en hann bæði leikstýrði og skrifaði handritið að fyrstu tveimur myndunum. Kveikjan að sögunni kom þegar hann var staddur í Róm að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd Piranha II: The Spawning, ódýrri hryllingsmynd fyrir költmyndaframleiðandann Roger Corman. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2019 12:15
Rúnar fær verðlaun á Spáni fyrir leikstjórn Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni og var haldin í sextugasta og fjórða sinn í ár. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2019 15:30
Michael Myers kemur í kvöld! Hrekkjavökumorðinginn Michael Myers hefur stungið slægt og flakað barnfóstrur, vandræðaunglinga og í raun bara hvern sem er þegar hann bregður undir sig betri fætinum sem gerist einmitt einna helst að kvöldi á hrekkjavökunni. Bíó og sjónvarp 31. október 2019 07:30