Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Stockfish kynnir fyrstu kvikmyndirnar

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival fer fram í fjórða sinn dagana 1.-11. mars 2018. Eins og undanfarin ár verða alþjóðlegar kvikmyndir í heimsklassa sýndar og von er á fjölda erlendra og íslenskra kvikmyndagerðarmanna

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Tilfinningar eru handan við öll landamæri

Kvikmyndin Svanurinn, eftir samnefndri bók Guðbergs Bergssonar, verður frumsýnd í Smárabíói annað kvöld, 5. janúar. Hún fjallar um níu ára stúlku sem dregst inn í óvænta atburðarás. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar

Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8

Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala.

Bíó og sjónvarp