Game of Thrones leikkona segir frá vandræðalegri prufu Leikkonan Gemma Whelan, sem fer með hlutverk Yöru Greyjoy í Game of thrones þáttunum þurfti að leika eftir óþægilegt atriði í prufum fyrir hlutverkið. Lífið 9. apríl 2017 11:25
Snjór og Salóme forsýnd við mikinn fögnuð Í kvöld verður kvikmyndin Snjór og Salóme frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum en myndin er eftir sama teymi og gerði Webcam. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2017 12:00
Apríl verður ótrúlega skrítinn Næstkomandi sunnudag hefst formlega nýjasti þemamánuður Svartra sunnudaga og að þessu sinni er það Ótrúlega skrítinn apríl þar sem þemað er, eins og nafnið gefur til kynna, alveg ótrúlega skrítnar myndir. Í boði verða þrjár gríðarlega skrítnar myndir. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2017 10:00
Leikarinn og grínistinn Don Rickles er látinn Leikarinn Don Rickles er látinn en hann er jafnan talinn mikill frumkvöðull í grínheiminum. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2017 18:30
Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2017 14:30
Finnur til með týpunni sem hún leikur Anna Hafþórsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni Snjór og Salóme. Hún hefur töluverða samúð með persónunni sem hún leikur og myndi seint taka sumar af þeim ákvörðunum sem Salóme tekur. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2017 11:00
Baltasar gerir kvikmynd eftir spennutrylli Jo Nesbø með hjálp Bond-penna I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2017 10:53
Dagar New Girl taldir? Allar líkur eru á því að punkturinn verði settur við sjöttu seríu gamanþáttanna New Girl. Bíó og sjónvarp 5. apríl 2017 18:44
Hvorki tími né pláss fyrir dauðann Vera Wonder Sölvadóttir, kvikmyndagerðarkona og eigandi framleiðslufyrirtækisins Wonderfilms, þreytir nú frumraun sína í kvikmyndabransanum. Mynd hennar Líf eftir dauðann verður sýnd um páskana. Bíó og sjónvarp 5. apríl 2017 13:47
Nýjasta mynd Shia LaBeouf þénaði ígildi eins bíómiða í Bretlandi Samtímis var myndin aðgengileg á efnisveitum, sem gæti útskýrt að hluta þessa dræmu aðsókn. Bíó og sjónvarp 5. apríl 2017 10:55
Chris Evans gerir mynd um áhorfandann Dennis sem er algjör auli Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2017 14:26
Fyrsti þáttur af þriðju seríu Rick and Morty óvænt í loftið Nýjasti þátturinn af Rick and Morty var settur í loftið í gær, öllum að óvörum. Bíó og sjónvarp 2. apríl 2017 16:35
Aparnir hafa aldrei verið reiðari Ný stikla fyrir War of the Planet of the Apes. Bíó og sjónvarp 31. mars 2017 10:44
Ný stikla fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones lofar góðu Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. Lífið 30. mars 2017 17:27
Joss Whedon í viðræðum um að leikstýra Batgirl-mynd atgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Bíó og sjónvarp 30. mars 2017 16:56
Kvikmyndahátíð fyrir börnin Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð hefst í dag, fimmtudag, í Bíói Paradís í Reykjavík og stendur yfir til sunnudagsins 9. apríl. Bíó og sjónvarp 30. mars 2017 14:00
Sjáðu nýjustu stikluna úr Spider-Man: Homecoming Kóngulóarmaðurinn er á leið í kvikmyndahús í sumar í myndinni Spider-Man: Homecoming en í dag frumsýndi Marvel Studios aðra stikluna úr þessari mynd. Bíó og sjónvarp 28. mars 2017 13:39
Leikstjóri Fast 8: Atriðið á Mývatni eitt besta hasaratriði allra tíma Leikarar og leikstjóri myndarinnar The Fate of the Furious, sem er betur þekkt sem Fast 8 enda um 8. Fast & the Furious-myndina að ræða, eru byrjuð að kynna myndina um heiminn. Bíó og sjónvarp 24. mars 2017 13:45
Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. Bíó og sjónvarp 23. mars 2017 20:56
Hrútar verður endurgerð í Suður-Kóreu og Ástralíu Íslenska kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður endurgerð í tveimur löndum á næstu árum, eftir að framleiðandi Hrúta, kvikmyndafyrirtækið Netop Films, seldi réttinn til þess til tveggja landa, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bíó og sjónvarp 21. mars 2017 14:30
Hvorki söngur né Li Shang í leikinni endurgerð af Múlan Leikin endurgerð af teiknimyndinni Múlan er væntanleg á næsta ári. Bíó og sjónvarp 21. mars 2017 10:35
Sýndu Fríðu og dýrið á fjölförnum gatnamótum James Corden fékk nokkra leikara með sér í lið til að grínast fyrir utan stúdíóið. Bíó og sjónvarp 16. mars 2017 22:00
Ný Matrix-mynd sögð væntanleg Keanu Reeves verður fjarri góðu gamni. Bíó og sjónvarp 15. mars 2017 10:14
Gera sjónvarpsþætti um ungan Sheldon CBS mun á næstunni hefja framleiðslu á sjónvarpsþáttunum "Young Sheldon“ eða "Ungi Sheldon“ en um er að ræða svokallaða "spinoff“-þætt af hinum vinsælu þáttum "Big Bang Theory.“ Bíó og sjónvarp 14. mars 2017 21:33
Jónsi í Sigur Rós reyndi að yfirgefa tökustað Game of Thrones án árangurs Áttaði sig ekki á því að hann þurfti að vera til staðar í nokkra daga. Bíó og sjónvarp 14. mars 2017 11:08
Lokasería Game of Thrones aðeins sex þættir Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Bíó og sjónvarp 13. mars 2017 10:07
Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. Lífið 9. mars 2017 21:35