Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 92-82 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík er með fullt hús á toppi Dominos-deildarinnar. Körfubolti 31. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 78-77 | ÍR stöðvaði KR ÍR vann glæsilegan eins stiga sigur á Íslandsmeisturum KR og stöðvaði sigurgöngu þeirra. Körfubolti 31. október 2019 22:00
Matthías Orri: Gaman að fá smá fútt í þetta Matthías Orri Sigurðarson hafði gaman af stemningunni í Hellinum í kvöld. Körfubolti 31. október 2019 21:27
Nauðsynlegur sigur Stólanna á heimavelli Tindastóll vann tólf stiga sigur á Þór Akureyri, 89-77, er liðin mættust í fimmtu umferð Dominos-deildar karla í Síkinu í kvöld. Körfubolti 31. október 2019 21:18
Bandaríski leikmaður Vals neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valur í leit að nýjum leikmanni Bandaríski leikmaður Vals, Chris Jones neitaði að spila seinni hálfleikinn og Valsmenn þurfa að leita sér að nýjum leikmanni. Körfubolti 31. október 2019 21:14
Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 31. október 2019 06:00
Kinu látinn fara frá Hamri 1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford. Körfubolti 30. október 2019 14:51
Kinu: Ég hata ekki Ísland Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. Körfubolti 29. október 2019 17:36
Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. Körfubolti 29. október 2019 12:28
Haukar endurheimta strák frá Bandaríkjunum Breki Gylfason er kominn aftur á Ásvelli og ætlar að klára tímabilið með Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 28. október 2019 15:15
Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. Körfubolti 28. október 2019 14:12
„Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“ Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið. Körfubolti 27. október 2019 08:00
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. Körfubolti 26. október 2019 23:30
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. Körfubolti 26. október 2019 22:00
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. Körfubolti 26. október 2019 20:30
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. Körfubolti 26. október 2019 14:00
Arnar: Talað eins og þetta séu einhverjir nautgripir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, er ósáttur við umræðu um útlendinga í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. október 2019 23:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 91-103 | Stjarnan náði ekki að stöðva Keflavíkurhraðlestina Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni í toppbaráttuslag í Garðabæ í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. Körfubolti 25. október 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 75-85 ÍR | Þórsarar enn án sigurs ÍR-ingar unnu annan sigur sinn í röð í Dominos deild karla þegar þeir lögðu Þórsara að velli norðan heiða í kvöld. Körfubolti 25. október 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. Körfubolti 25. október 2019 21:15
Lárus telur að fyrirliði ÍR sé á leið í langt leikbann Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, var ósáttur með framkomu Daða Bergs Grétarssonar, fyrirliða ÍR, í Dominos-deild karla. Körfubolti 25. október 2019 21:00
Daníel Guðni: Vonum að við séum skjaldbakan í þessu kapphlaupi Daníel Guðna Guðmundssyni þjálfara Grindavíkur var létt eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld enda fyrsti sigurleikur Grindvíkinga í Dominos-deildinni staðreynd. Körfubolti 25. október 2019 20:52
Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. Körfubolti 25. október 2019 10:30
Í beinni í dag: Tekst Grindavík að vinna sinn fyrsta leik? Það er sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Taplausir Keflvíkingar mæta í Garðbæinn og Grindavík getur náð í sinn fyrsta sigur. Sport 25. október 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 95-92 | Pavel tryggði Val sigur eftir framlengdan leik Pavel Ermolinskij tryggði Val sigur eftir framlengdan leik gegn Tindastól í Dominos deildinni í kvöld, lokatölur 95-92. Körfubolti 24. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 99-75 | Haukar pökkuðu nýliðunum saman Haukar jörðuðu nýliða Fjölnis er Grafarvogsbúar mættu í Hafnafjörðinn í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 99-75 heimamönnum í vil. Körfubolti 24. október 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 78-75 | KR marði sigur KR heldur áfram sigurgöngu sinni en þeir þurftu að hafa sig alla við til að vinna Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 24. október 2019 21:30
Ingi Þór: Höfum við ekki öllu að tapa? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara KR, var ekki sáttur með sína menn í kvöld er liðið vann þriggja stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í DHL höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 78-75 KR í vil sem hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa á tímabilinu. Körfubolti 24. október 2019 21:15
Ingi Þór getur í kvöld jafnað við Finn og farið fram úr Benna Ingi Þór Steinþórsson kemst upp í efsta sætið yfir sigursælustu þjálfara KR í deildarkeppni úrvalsdeildar karla í körfubolta takist honum að stýra KR til sigurs á Þór úr Þorlákshöfn í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 24. október 2019 14:45
Ísafjarðartröllið skrifaði undir og fimm tímum síðar óskaði ÍR eftir aðstoð Breiðhyltingar koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Körfubolti 24. október 2019 09:00