Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak 79-83 Grindavík | Grindvíkingar sterkari í alíslenskum slag Það var sjaldséð sjón þegar Þór Akureyri fékk Grindavík í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld þar sem hvorugt lið tefldi fram erlendum leikmanni. Körfubolti 14. desember 2017 22:15
Ívar: Fyrsti leikhluti var ekki körfubolti Þjálfari Hauka var sáttur með sigurinn á Val en gagnrýndi sína menn fyrir slakan varnarleik í byrjun leiks. Körfubolti 14. desember 2017 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 86-101 | Hafnfirðingar á toppnum fram á nýja árið Haukar unnu sinn sjötta leik í röð þegar þeir lögðu Val að velli, 86-101, í Valshöllinni í kvöld. Körfubolti 14. desember 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 96-92 | ÍR marði sigur í framlengingu Það var boðið upp á framlengdan leik í Breiðholtinu í kvöld þar sem ÍR hafði betur í mögnuðum leik. Körfubolti 14. desember 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 96-83 | Fjórði deildarsigur KR í röð KR vann fjórða deildarleikinn í röð þegar liðið bar sigurorð af Þór úr Þorlákshöfn, 96-83, í síðustu umferð Dominos-deildar karla fyrir jól. KR leiddi í hálfleik, 53-51. Körfubolti 14. desember 2017 20:45
Grindvíkingar senda Whack heim Bandaríkjamaðurinn Rashad Whack er á förum frá Grindavík. Þetta staðfesti Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, í samtali við Vísi í dag. Körfubolti 12. desember 2017 12:44
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 68-87 | KR-ingar gæddu sér á bitlausum ljónum KR er komið í undanúrslit í Maltbikarnum eftir öruggan og þægilegan sigur gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. Körfubolti 11. desember 2017 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 78-74 | Stólarnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga Stólarnir voru grimmari og sóttu mjög sætan bikarsigur. Körfubolti 11. desember 2017 21:15
Framlenging: 4+1 reglan ástæðan fyrir spennunni í Domino's deildinni Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem helstu álitamálin eru tækluð að hverju sinni. Á föstudagskvöldið voru Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson í setti hjá Kjartani Atla Kjartanssyni. Körfubolti 10. desember 2017 22:30
Domino's Körfuboltakvöld: Ef Logi er rekinn út af leik er eitthvað að Logi Gunnarsson fékk óíþróttamannslega villu í leik Tindastóls og Njarðvíkur í Domino's deild karla í körfubolta á fimmtudag og svo tæknivillu seinna í leiknum, sem þýddi að honum var vísað úr húsi miðað við reglur körfuboltans. Körfubolti 10. desember 2017 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Þessi voru best í Domino's deildunum Tíunda umferð Domino's deildar karla var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn, sem og 12. umferð kvennadeildarinnar. Körfubolti 10. desember 2017 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: Fannar skammar Kristó fyrir að reyna sniðskot Mistök sem mönnum verða á í hita leiksins í Domino's deild karla í körfubolta gleymast oft ekki svo fljótt, því Fannar Ólafsson, körfuboltasérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, man allt og skammar menn reglulega fyrir klúður sín. Körfubolti 9. desember 2017 23:30
Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. Körfubolti 9. desember 2017 22:30
Domino's Körfuboltakvöld: Þessi stóðu upp úr í nóvember Séfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu í gær upp nóvembermánuð. Völdu þeir leikmenn mánaðarins, karla- og kvennamegin og tilþrif mánaðarins. Þá kusu lesendur Vísis leikmenn mánaðarins. Körfubolti 9. desember 2017 18:30
Umfjöllun: Þór Þorl. - Þór Ak. 99-62 | Létt hjá Þorlákshöfn í uppgjöri Þórsliðanna Þór Þorlákshöfn vann 37 stiga stórsigur á nöfnum sínum frá Akureyri, 99-62, í lokaleik tíundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Akureyringar mættu án tveggja bestu leikmanna sinna og áttu aldrei möguleika í kvöld. Körfubolti 8. desember 2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 97-87 | Haukar unnu toppliðið í fimmta sigurleiknum í röð Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar Hafnfirðingar unnu tíu stiga sigur á toppliði ÍR á Ásvöllum, 97-87. Fjögur lið eru nú efst og jöfn í deildinni með 7 sigra og 3 töp. Kári Jónsson skoraði 29 stig fyrir Hauka í kvöld. Körfubolti 7. desember 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 81-90 | KR fékk að hafa fyrir sigri á Hetti Íslandsmeistarar KR sýndu seiglu þegar þeir unnu botnlið Hattar 81-90 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Heimaliðið spilaði trúlega sinn besta deildarleik í vetur og var yfir í hálfleik. Körfubolti 7. desember 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 93-100 | Stólarnir réðu ekkert við Loga og töpuðu aftur Njarðvíkingar sóttu tvö stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu 100-93 sigur á heimamönnum í Tindastól. Þetta var annar tapleikur Stólanna í röð en Njarðvíkingar enduðu tveggja leikja taphrinu hjá sér. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson hefur oft spilað vel á Króknum og hann var sjóðheitur í kvöld með sjö þrista og 29 stig. Körfubolti 7. desember 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 90-89 │ Grindvíkingar stálu sigrinum í lokin Grindavík vann eins stigs sigur á Val í 10.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Dagur Kár Jónsson skoraði sigurkörfu heimamanna þegar 0,44 sekúndur voru eftir. Körfubolti 7. desember 2017 21:45
Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. Körfubolti 7. desember 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-92 │ Sterkur Stjörnusigur suður með sjó Stjarnan bar sigurorð af Keflavík, 81-92, í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 7. desember 2017 21:15
Jóhann: Ég er með skítinn í buxunum útaf þessu "Við vorum vandræðalega slakir í fyrri hálfleik. Við höfum ekki náð takti varnarlega í vetur og ég myndi segja að við höfum náð ákveðnum botni í fyrri hálfleik." Körfubolti 7. desember 2017 21:06
Systkini dæmdu í fyrsta sinn saman í efstu deild í kvöld Davíð Tómas Tómasson og Georgia Olga Kristiansen skrifuðu íslenska dómarasögu í kvöld þegar þau dæmdu leik Grindavíkur og Vals í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. desember 2017 19:56
Gætu allt eins hent peningum út um gluggan eins og að fá Darrel Lewis aftur Sérfræðingar Domino´s-Körfuboltakvölds vilja ekki sjá Darrel Lewis í Þórsliðinu. Körfubolti 6. desember 2017 11:30
Framlenging: Hildur er að gera frábæra hluti en ekki gleyma Darra Jóni Halldóri Eðvaldssyni finnst aðeins of mikið að kalla Hildi Sigurðardóttur þjálfara ársins. Körfubolti 5. desember 2017 14:00
Risinn sofandi í Njarðvík: „Hann er ekki tengdur raunheimum“ Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ekki spilað vel fyrir Njarðvík í Domino´s-deild karla. Körfubolti 5. desember 2017 12:30
Stólarnir rassskelltir í beinni: „Verða að andlegum aumingjum þegar að þeir mæta KR“ Leikmenn Stólanna fengu heldur betur að heyra það eftir stórtapið gegn KR í DHL-höllinni. Körfubolti 5. desember 2017 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 97-69 | KR-ingar rassskelltu Stólana og komu í veg fyrir að þeir færu á toppinn KR-ingar, með fyrirliðann Brynjar Þór Björnsson í fararbroddi, fóru illa með Tindastól í Vesturbænum í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld og unnu á endanum 28 stiga stórsigur, 97-69. Brynjar skoraði 33 stig í leiknum, öll í fyrstu þremur leikhlutunum. Körfubolti 4. desember 2017 22:00
Kosning: Hvaða leikmenn sköruðu fram úr í Domino´s-deildunum í nóvember? Kjóstu hver var besti leikmaður Domino´s-deildar karla og kvenna sem og bestu tilþrifin í nóvember. Körfubolti 4. desember 2017 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 81-85 | Reggie fór á kostum í grannaslagnum Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í hörkuspennandi leik í níundu umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 3. desember 2017 22:30