Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Úr Smáranum til Ástralíu

    Íslenska körfuknattleikskonan Ísabella Ósk Sigurðardóttir hefur lagt land undir fót og mun leika í ástralska körfubolatanum eftir að hafa verið í lykilhlutverki hjá Breiðabliki í Subway deildinni á nýafstaðinni leiktíð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Óttast slysa­hættu af aug­lýsingum

    Auglýsingar á gólfum íþróttahalla eru algeng sjón í handbolta og körfubolta hér á landi en þær virðast geta aukið hættuna á slysum hjá íþróttafólkinu.

    Sport
    Fréttamynd

    „Markmiðið er að hafa 10 liða efstu deild“

    Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að markmið stjórnar KKÍ sé að fjölga liðum í Subway-deild kvenna úr átta liðum í tíu á næstu árum. Fjölgunin megi þó ekki bitna á 1. deildinni, sem gæti þar að leiðandi bitnað á íþróttinni í heild.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helena Sverris: Ég hrinti henni

    Helenu Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, var létt að hafa náð sigri í Njarðvík í kvöld, 51-60. Haukar ná þar með knýja fram oddaleik og forðast sumarfrí.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Trúi á frasann vörn vinnur titla“

    Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með ellefu stiga sigur í Ólafssal 59-70. Njarðvík leiðir því úrslitaeinvígið 1-0 í Subway-deild kvenna. 

    Sport
    Fréttamynd

    Rúnar: Áttum glimrandi fyrri hálfleik

    Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með stórsigur í Dalhúsum 51-72. Úrslit leiksins þýddu að Njarðvík leiðir einvígið 1-2. 

    Sport