Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 83-91 | Stjarnan vann toppliðið í framlengingu KR og Stjarnan áttust við í 16. Umferð Dominos-deildar kvenna í DHL-höllinni í kvöld. KR leitaðist við að halda smá forskoti á toppi deildarinnar á meðan Stjarnan er í harðri umspilsbaráttu. Körfubolti 16. janúar 2019 21:45
Helena mætir Haukum í fyrsta sinn á Ásvöllum Þetta verður örugglega svolítið skrýtið kvöld fyrir landsliðsfyirliðann Helenu Sverrisdóttur sem mætir þá með liði sínu Val í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Körfubolti 16. janúar 2019 18:00
Keflavík upp að hlið KR á toppnum eftir sigur í Hólminum Keflavík vann sterkan útisigur á Snæfelli í uppgjöri liðanna sem sitja í öðru og þriðja sæti Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2019 20:56
Toppliðið búið að skora færri stig en botnliðið KR-konur eru á toppnum í kvennakörfunni þrátt fyrir að vera ekki við toppinn í deildinni í skoruðu stigum. Körfubolti 10. janúar 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. Körfubolti 9. janúar 2019 22:00
KR áfram á toppnum │Fjörutíu stiga sigur Vals KR heldur toppsætinu í Domino's deild kvenna eftir tíu stiga sigur á Haukum. Valur burstaði Skallagrím og Keflvíkingar höfðu betur gegn Stjörnunni. Körfubolti 9. janúar 2019 21:05
Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. Körfubolti 9. janúar 2019 16:45
Þóra Kristín frábær er Haukar fóru upp að hlið Skallagríms Haukastúlkur eru komnar með átta stig í Dominos-deild kvenna eftir sigur í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2019 19:27
Jón Guðmunds: Aldrei segja aldrei Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur útilokar ekki að leikmannahópurinn verði styrktur í janúar. Körfubolti 5. janúar 2019 21:00
Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. Körfubolti 5. janúar 2019 18:45
Valskonur nálgast toppliðin Tilkoma Helenu Sverrisdóttur hefur gjörbreytt landslaginu í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2019 18:18
Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. Körfubolti 3. janúar 2019 13:45
Sjáðu öll verðlaunin fyrir fyrri hlutann í Dominos-deild kvenna Verðlaunaafhendinginn fór fram í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. Körfubolti 23. desember 2018 06:00
Byrjar á því að upplifa gamlárskvöld í fyrsta sinn á Íslandi og spilar svo með Haukum fram á vor Hollenski landsliðsbakvörðurinn Janine Guijt mun spila með kvennaliði Hauka í Domino´s-deildinni í körfubolta á nýju ári. Körfubolti 21. desember 2018 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 73-84 │Valur jafnaði Stjörnuna að stigum Rosaleg spenna í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 19. desember 2018 21:00
Snæfell og Keflavík á toppnum en KR fylgir fast á eftir Snæfell og Keflavík með 20 stig en KR er í þriðja sætinu með átján. Körfubolti 19. desember 2018 20:54
Meiðsli Þóru Kristínar ekki alvarleg Meiðsli Þóru Kristínar Jónsdóttur eru ekki eins alvarleg og fyrst var talið. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Körfubolti 18. desember 2018 09:15
Körfuboltakvöld: Maður er alltaf ánægður þegar maður vinnur Keflavík Dominos-deild kvenna var til umræðu þar sem farið var yfir sjónvarpsleik Vals og Keflavíkur, ásamt því að lið og leikmaður 12. umferðar var birt. Körfubolti 17. desember 2018 06:00
Jón: Mætum skíthrædd til leiks Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld. Körfubolti 14. desember 2018 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 101-94 │Valur lagði toppliðið Valur tók á móti Keflavík í Origo-höllinni í Domino's deild kvenna í kvöld. Leikurinn var lokaleikurinn í 12.umferðinni. Eftir tiltölulega rólegar upphafsmínútur tóku Valskonur öll völd á vellinum og unnu sanngjarnan sigur, 101-94. Körfubolti 14. desember 2018 20:45
Kristen búin að spila meira en heilan leik að meðaltali í vetur Kristen McCarthy hefur spilað frábærlega með Snæfellsliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur og mikilvægi hennar sést bæði á tölfræðinni sem og á spilatímanum. Körfubolti 13. desember 2018 16:30
Skallagrímur hafði betur í framlengdum grannaslag | Þrjú lið á toppnum Það var rosaleg spenna í tveimur leikjum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 12. desember 2018 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 64-46 | Snæfell rúllaði yfir KR í toppslagnum Öruggur sigur Snæfell gegn nýliðum KR. Körfubolti 8. desember 2018 18:30
Mikilvægur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann mikilvægan sigur á Skallagrím, 73-62, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Ásgarði í Garðabæ. Körfubolti 8. desember 2018 18:20
Svöruðu tapi í fyrstu tveimur leikjunum með lengstu sigurgöngunni í sex ár Kvennalið Keflavíkur er á mikilli siglingu í körfuboltanum en liðið vann sinn níunda sigurleik í röð á móti Haukum í gærkvöldi. Körfubolti 7. desember 2018 16:45
Keflavík á toppinn Keflavík vann níu stiga sigur á Haukum, 97-88, er liðin mættust í Keflavík í kvöld. Leikurinn hluti af elleftu umferðinni í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 6. desember 2018 21:02
Katla Rún eina hundrað plúsa konan í deildinni Keflvíkingurinn Katla Rún Garðarsdóttir er nú langefst í plús og mínus í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4. desember 2018 17:45
Sigursælasta körfuboltakona Serbíu þjálfar lið Skallagríms Skallagrímur er búið að finna nýjan þjálfara á kvennaliðið sitt í Domino´s deildinni. Biljana Stanković mun taka við liðinu af Ara Gunnarssyni. Körfubolti 4. desember 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-89 | Keflavík heldur í við toppliðin Keflavík með mikilvægan sigur í Fjósinu. Körfubolti 3. desember 2018 20:45
Snæfell vann 23 stiga sigur á Stjörnunni Snæfell átti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar Garðabæjarkonur heimsóttu Stykkishólm í Dominos-deildinni í dag. Körfubolti 2. desember 2018 16:52