Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig

Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum.

Erlent
Fréttamynd

Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti

Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare.

Erlent
Fréttamynd

Konur um allan heim mótmæla Donald Trump

Konur halda mótmælagöngur víða um heim í dag gegn Donald Trump, 45. forseta Bandaríkjanna. Búist er við því að yfir hálf milljón kvenna komi saman í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna þar sem Trump sór embættiseið að bandarísku stjórnarskránni er hann tók við embætti í gær.

Erlent
Fréttamynd

Forsetinn setur Bandaríkin í fyrsta sæti

Donald John Trump varð 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Í innsetningarræðu sinni hvatti hann til sameiningar undir bandaríska fánanum. Forsetinn sagði að Bandaríkin og bandaríska þjóðin ættu alltaf að vera í fyrsta sæti. Dagar innantó

Erlent
Fréttamynd

Misvísandi yfirlýsingar frá Trump

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja.

Innlent
Fréttamynd

Óvinsæll og umdeildur forseti

Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli.

Erlent
Fréttamynd

Snowden verður áfram í útlegð

Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti.

Erlent
Fréttamynd

Rýnt í rætur Norðurlanda

Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir þar meðal annars rannsókn á þjóðernishyggju á Norðurlöndum.

Menning
Fréttamynd

Smá komment um komment

Mig langar að rita örfá orð í tilefni greinar Stefáns Mána í Fréttablaðinu 17. janúar um athugasemdakerfi vefmiðla. Ég geri fastlega ráð fyrir að þau séu meira virði, að mati Stefáns, sem grein heldur en sem komment.

Skoðun