Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. Erlent 5. febrúar 2017 22:30
Mike Pence ver svívirðingar Trump í garð dómarans Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, ver ummæli Trumps í garð James Robart, alríkisdómarans sem kvað upp úrskurð um bann gegn tilskipun Trumps um innflytjendabann. Erlent 5. febrúar 2017 21:22
Forsætisráðherra Ísrael heimsækir Bretland í vikunni Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, heimsækir Bretland í vikunni, og hyggst falast eftir því að stjórnvöld þar í landi skerpi á gagnrýni sinni í garð Írana. Erlent 5. febrúar 2017 20:45
Páll gagnrýnir Silfrið: „Er það ofsögum sagt að veröldin lítur öðruvísi út séð úr 101 Reykjavík“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur ýmislegt að athuga við áherslur Egils Helgasonar sjónvarpsmanns í þjóðmálaþættinum Silfrinu sem hóf göngu sína á RÚV í dag. Innlent 5. febrúar 2017 20:24
Alec Baldwin hæddist að öllu sem Trump hefur gert undanfarnar vikur Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur gert það að sérgrein sinni að fara í gervi Donald Trump Bandaríkjaforseta og hæðast að honum Lífið 5. febrúar 2017 19:30
Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. Erlent 5. febrúar 2017 18:06
Áfrýjunardómstóllinn hafnar tilskipun Trumps að sinni Ákvörðun áfrýjunardómstólsins leiðir til þess að íbúum þessara sjö landa er nú heimilt að ferðast til Bandaríkjanna þar til málinu hefur verið gerð skil og klárað hefur verið að fara í gegnum öll gögn. Erlent 5. febrúar 2017 11:41
Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. Lífið 5. febrúar 2017 10:50
Trump áfrýjar bráðabirgðabanni á tilskipun hans „Skoðun þessa svokallaðs dómara er fáránleg og verður snúið.“ Erlent 5. febrúar 2017 09:07
Le Pen ætlar sér að herma eftir Donald Trump Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, er innblásin af sigri Donald Trump í Bandaríkjunum. Erlent 4. febrúar 2017 23:30
Meirihluti telur Trump standast væntingar Aðeins 21 prósent aðspurða eru hissa yfir því hvernig Trump hefur haldið á stjórnartaumunum. Erlent 4. febrúar 2017 22:36
Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. Erlent 4. febrúar 2017 21:10
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna harðorður í garð Írana James Mattis, segir að Íranir séu það ríki sem eyði mestu fjármagni í heiminum til stuðnings hryðjuverka. Erlent 4. febrúar 2017 18:08
Andri Snær segir sögu hælisleitanda sem vísað var úr landi: „Við erum líka Trump“ Andri Snær Magnason, segir sögu Amir Shokrgozar, sem vísað var úr landi, eftir að hafa búið hér í tvö ár, en hann varð að flýja heimaland sitt vegna kynhneigðar sinnar. Innlent 4. febrúar 2017 17:34
Forsætisráðherra Svíþjóðar gerir grín að Trump Isabelle Lövin, stillti sér upp ásamt samstarfskonum við undirritun lagasetningar, á mynd sem er lík myndum af Trump í sömu erindagjörðum. Lífið 4. febrúar 2017 16:50
Trump æfur eftir lögbann alríkisdómara á innflytjendabann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna er æfur vegna ákvörðunar alríkisdómara þar í landi um að setja lögbann á umdeilt innflytjendabann ríkisstjórnar Trump. Erlent 4. febrúar 2017 16:17
Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir laga frumvarp sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Erlent 4. febrúar 2017 11:34
Sýnir Trump afhöfða Frelsisstyttuna Forsíðumynd þýska vikublaðsins Der Spiegel veldur usla í heimalandi sínum sem og erlendis en hún sýnir mynd af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, afhöfða frelsisstyttuna. Erlent 4. febrúar 2017 11:03
Svipmynd Markaðarins: Hleypur á eftir sonunum og bolabítnum Guðríður Svana Bjarnadóttir var nýverið ráðin rekstrarstjóri Marorku. Hún er 38 ára gömul, lögfræðingur að mennt, með bakgrunn í fjármálum og viðskiptum, og lauk framhaldsnámi í alþjóðlegum skattarétti og viðskiptum frá New York University School af Law. Viðskipti innlent 4. febrúar 2017 11:00
Alríkisdómari lagði bráðabirgðabann á tilskipun Trump Dómarinn tók fram að úrskurður hans gilti um land allt. Erlent 4. febrúar 2017 08:13
Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. Innlent 4. febrúar 2017 07:00
"Ég næ ekki til þín“ Fræg er sagan í Íslenskri fyndni af bónda nokkrum sem stóð í brakandi þerri í heyflekknum. Skyndilega tók að hellirigna. Hann reiddist ógurlega, skók hrífuna til himins og öskraði: "Þú nýtur þess Guð, að ég næ ekki til þín.“ Bakþankar 4. febrúar 2017 07:00
Einfalda leiðin Ef ég væri svona alvöru pistlahöfundur, sem tæki mig hátíðlega, væri ég núna að fara að skrifa pistil um Donald Trump. En vá hvað ég nenni því ekki. Fer hann ekki bara ef við hættum að tala um hann? Fastir pennar 4. febrúar 2017 07:00
100 þúsund vegabréfsáritanir afturkallaðar vegna tilskipunar Trump Þetta kom fram í dómsal í Alexandria í Virginíu fyrr í dag. Erlent 3. febrúar 2017 17:31
Aðstoðarforsætisráðherra Svía hæðist að Trump Gerir grín að frægri mynd af Trump. Erlent 3. febrúar 2017 16:45
Einn nánasti ráðgjafi Trump kenndi flóttamönnum um fjöldamorð sem aldrei var framið Varði umdeilda tilskipun Donald Trump með tilvísun í fjöldamorð sem aldrei var framið. Erlent 3. febrúar 2017 13:30
Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Forsetadóttirin fær að finna fyrir afleiðingum mikillar óánægju með faðir sinn. Glamour 3. febrúar 2017 13:15
Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs haldið á flugvelli vegna tilskipunar Trump Kjell Magne Bondevik, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, var stoppaður á flugvellinum í Washington á miðvikudag og yfirheyrður í um klukkustund á miðvikudaginn Erlent 3. febrúar 2017 10:45
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent