Bretar íhuga að bjóða Trump heim Áhersla ríkisstjórnarinnar bresku er á sérstakt samband ríkjanna. Erlent 21. nóvember 2016 14:28
Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ Erlent 20. nóvember 2016 21:59
Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna Lífið 20. nóvember 2016 21:39
Melania og Barron flytja ekki í Hvíta húsið Mæðginin ætla ekki að yfirgefa heimili sitt í Trump-turninum Erlent 20. nóvember 2016 20:13
Angela Merkel vill fjórða kjörtímabilið Víða er nú litið til Merkel sem helsta leiðtoga frjálslyndis á Vesturlöndum gagnvart uppgangi þjóðernis- og einangrunarhyggju bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Erlent 20. nóvember 2016 19:00
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. Erlent 19. nóvember 2016 23:38
Fjendur tókust í hendur og ræddu nýja ríkisstjórn Donald Trump fundaði í kvöld með Mitt Romney um mögulega stöðu fyrir Romney í nýrri ríkisstjórn. Erlent 19. nóvember 2016 22:09
Donald Trump krefur „mjög dónalega“ leikara Hamilton um afsökunarbeiðni Einn aðalleikari söngleiksins Hamilton las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að lokinni sýningu í gær en hann var þar á meðal gesta. Trump segir framkomu leikhópsins í garð Pence hafa verið mjög dónalega. Erlent 19. nóvember 2016 17:26
Eyðilagði stjörnu Trump á Hollywood Walk of Fame með sleggju Maðurinn segist hafa fengið nóg af niðrandi tali Trump til kvenna og hegðunar hans í garð þeirra. Erlent 19. nóvember 2016 15:32
Mótmælandi Trump tæklaður í miðri ræðu Maður sem hélt ræðu á mótmælum gegn kjöri Donald Trump í Ohio State University var tæklaður af manni sem virtist ekki sáttur með það sem þar fór fram. Erlent 19. nóvember 2016 11:59
Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. Lífið 19. nóvember 2016 09:44
Þetta er ástæðan fyrir að millistéttin kaus Trump Margar efnahagslegar ástæður eru fyrir því að ómenntaðir hvítir meðlimir millistéttar Bandaríkjanna kusu Donald Trump. Viðskipti erlent 19. nóvember 2016 07:00
Trump semur um greiðslur vegna Trump-háskólans Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur samið um að greiða þremur nemendum sem höfðuðu mál gegn honum vegna Trump-háskólans samtals 25 milljónir Bandaríkjadala, eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Erlent 18. nóvember 2016 23:44
Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Bandaríski hönnuðurinn Sophie Theallet hefur sent frá yfirlýsingu um að hún ætli ekki að lána tilvonandi forsetafrúnni fatnað. Glamour 18. nóvember 2016 19:30
Samþykkja áframhaldandi þvinganir gegn Rússum Obama og leiðtogar Evrópu hétu áframhaldandi samstarfi NATO. Erlent 18. nóvember 2016 15:44
Trump skipar í þrjár mikilvægar stöður Bauð tveimur þingmönnum og fyrrverandi hershöfðingja stöður í teymi sínu, sem þeir þáðu. Erlent 18. nóvember 2016 15:00
Litháar vara við aðgerðum Rússa Óttast að Putin muni pressa á NATO áður en Donald Trump tekur við sem forseti. Erlent 18. nóvember 2016 13:15
Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið Erlent 18. nóvember 2016 07:00
Merkel viðurkennir að ekki verði samið um TTIP úr þessu Þýskalandskanslari og Barack Obama Bandaríkjaforseti funduðu í Berlín fyrr í dag. Erlent 17. nóvember 2016 22:45
Jon Stewart: „Enginn spurði Trump hvað gerir Bandaríkin frábær“ Margir söknuðu Stewart í kosningabaráttunni en hann er þekktur fyrir beitta ádeilu sína á stjórnmálamenningu Bandaríkjanna Erlent 17. nóvember 2016 16:41
Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children's Defense Fund. Erlent 17. nóvember 2016 14:06
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. Erlent 17. nóvember 2016 13:44
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. Lífið 17. nóvember 2016 11:03
David Attenborough fær morðhótanir vegna ummæla um Donald Trump Sjónvarpsmaðurinn góðkunni David Attenborough hefur fengið morðhótanir eftir að hann lét hafa eftir sér í útvarpsviðtali skömmu fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum að til þess að leysa vandamál eins og Trump væri hægt að skjóta hann. Erlent 17. nóvember 2016 10:58
Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Táknrænn viðburður á Glamour verðlaununum þar sem gestir brutu hið fræga glerþak. Glamour 17. nóvember 2016 08:45
Uppreisn gegn tíðaranda Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans. Bakþankar 17. nóvember 2016 07:00
Þingmenn Demókrata biðla til Trump Þingmennirnir segja ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa Trump draga úr möguleika hans að sameina bandarísku þjóðina. Erlent 16. nóvember 2016 23:35
„Trumpbólga“ er yfirvofandi Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. Fastir pennar 16. nóvember 2016 16:30
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. Erlent 16. nóvember 2016 15:06