Búist við fjölmennum mótmælum þegar Trump heimsækir Anaheim í Kaliforníu Donald Trump, frambjóðandi repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun á morgun heimsækja borgina Anaheim í Kaliforníu. Erlent 24. maí 2016 23:44
Trump siglir fram úr Clinton Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton. Erlent 24. maí 2016 07:00
Fjallar um fáránleika forvalsins John Oliver segir það að Donald Trump tali af viti sýna fram á bilað kerfi. Erlent 23. maí 2016 11:45
Trump á í basli með hvítar konur Hvítar konur sem hingað til hafa jafnvel ávalt kosið frambjóðenda Repúblikana eru tvístígandi vegna Trump. Erlent 21. maí 2016 16:59
Byssueigendur styðja Trump Segja að verði Hillary Clinton kosin, þurfi þeir að „kyssa byssurnar bless“. Erlent 20. maí 2016 21:17
Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. Erlent 18. maí 2016 23:55
Tilbúinn til viðræðna við Kim Jong-un Slíkur fundur myndi marka mikil þáttaskil í samskiptum Bandaríkjanna og Norður Kóreu en Bandaríkjaforseti hefur aldrei hitt leiðtoga Norður Kóreu augliti til auglitis. Erlent 18. maí 2016 07:47
Unnu sitthvort ríkið Bernie Sanders heitir því að halda kosningabaráttunni áfram. Erlent 18. maí 2016 07:23
Sanders reynir að halda lífi í baráttunni Demókratar kjósa í forkosningum í Kentucky og Oregon í dag og vonast Bernie Sanders eftir góðri útkomu til að halda baráttu sinni á floti. Erlent 17. maí 2016 07:19
Trump reynir að borga sem minnstan skatt Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að upplýsingar um skattgreiðslur hans væru einkamál og kæmu engum við. Erlent 14. maí 2016 07:00
Telur að utanríkisstefna Trump myndi auka böl heimsins Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna lét þessi ummæli falla á opnum þingnefndar fundi. Erlent 13. maí 2016 11:39
Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. Erlent 13. maí 2016 07:00
Ætla sér að vinna saman Donald Trump og leiðtogar Repúblikanaflokksins funduðu í dag. Erlent 12. maí 2016 21:45
"Herra Trump er heimskur" Þó Donald Trump sé ekki búinn að tryggja sér embætti forseta Bandaríkjanna hafa þegar sprottið upp deilur milli hans og embættismanna í Evrópu. Trump virðist nú leitast við að draga úr umdeildum yfirlýsingum sínum undanfarin misserin. Erlent 12. maí 2016 19:30
Þegar allt springur Undarlegir hlutir gerast nú allt í kringum okkur. Brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons Churchill og Margrétar Thatcher, getur hæglega sprungið í loft upp í sumar ef Bretar ákveða að segja skilið við Evrópusambandið Fastir pennar 12. maí 2016 07:00
Ekki er öll von úti fyrir Sanders Blaðamaður Huffington Post rýnir í stöðuna og segir það raunhæfan möguleika að Bernie Sanders verði næsta forsetaefni demókrata. Erlent 11. maí 2016 21:28
Verður Sanders varaforsetaefni Clinton? Bernie Sanders heldur ótrauður áfam kosningabaráttu sinni og og hafði betur í forvali Demókrataflokksins þar vestra í gær. Uppi eru vangaveltur um hvort hann verði mögulega varaforsetaefni keppinautarins Hillary Clinton. Erlent 11. maí 2016 19:30
Sanders vann forkosningar í Vestur-Virginíu Þó virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Hillary Clinton í keppninni um tilnefningu Demókrata. Erlent 11. maí 2016 08:28
Verðandi forseti boðar breytta stjórnskipan Hörkutólið Duterte lýsti yfir sigri í forsetakosningum á Filippseyjum. Hótar að láta drepa glæpamenn en ætlar í friðarviðræður við uppreisnarmenn. Vill breyta úr miðstjórnarvaldi yfir í sambandsríki. Erlent 11. maí 2016 07:00
Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. Viðskipti innlent 10. maí 2016 10:51
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. Fótbolti 10. maí 2016 08:45
Trump ætlar að gera undantekningu fyrir Khan Forsetaframbjóðandi repúblikana myndi hleypa borgarstjóra Lundúna inn í Bandaríkin þrátt fyrir að hann sé múslimi. Erlent 10. maí 2016 08:09
Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. Erlent 9. maí 2016 20:56
Vísindalegar rannsóknir teknar fyrir af John Oliver Víða um veröld eru rannsakendur verðlaunaðir eftir því hve mikið efni þeir gefa út. Lífið 9. maí 2016 18:52
Hringadróttinssaga Ólafur Ragnar og Davíð telja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig án þeirra. Nærtækara væri að segja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig nema án þeirra. Skoðun 9. maí 2016 07:00
Trump býst við að hækka skatta hinna ríkustu Ætlar sér að loka ýmsum leiðum sem hinir ríkustu nýta sér til þess að minnka skattbyrði sína. Erlent 8. maí 2016 21:26
Trump sagði Hillary hafa rústað lífi þeirra kvenna sem voru orðaðar við eiginmann hennar „Hafði þið lesið um hvað Hillary Clinton gerði við þessar konur sem Bill Clinton hélt við? Og þau ætla að ráðast á mig vegna kvenna?“ Erlent 7. maí 2016 16:58
Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. Erlent 6. maí 2016 07:00
Obama skýtur á Trump: Forsetaembættið er ekki raunveruleikaþáttur „Ég hef áhyggjur af því að umfjöllunin snúist um sirkusinn og sjónarspilið sem er í kringum frambjóðendur.“ Erlent 6. maí 2016 00:01
Kosningaslagurinn hafinn af alvöru Hillary Clinton deildi í gær tveimur myndböndum sem gagnrýna stefnu forsetaefnis repúblíkana. Erlent 5. maí 2016 13:41