Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump siglir fram úr Clinton

Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton.

Erlent
Fréttamynd

Trump og Ryan reyna að sættast

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins.

Erlent
Fréttamynd

"Herra Trump er heimskur"

Þó Donald Trump sé ekki búinn að tryggja sér embætti forseta Bandaríkjanna hafa þegar sprottið upp deilur milli hans og embættismanna í Evrópu. Trump virðist nú leitast við að draga úr umdeildum yfirlýsingum sínum undanfarin misserin.

Erlent
Fréttamynd

Þegar allt springur

Undarlegir hlutir gerast nú allt í kringum okkur. Brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons Churchill og Margrétar Thatcher, getur hæglega sprungið í loft upp í sumar ef Bretar ákveða að segja skilið við Evrópusambandið

Fastir pennar
Fréttamynd

Verður Sanders varaforsetaefni Clinton?

Bernie Sanders heldur ótrauður áfam kosningabaráttu sinni og og hafði betur í forvali Demókrataflokksins þar vestra í gær. Uppi eru vangaveltur um hvort hann verði mögulega varaforsetaefni keppinautarins Hillary Clinton.

Erlent
Fréttamynd

Verðandi forseti boðar breytta stjórnskipan

Hörkutólið Duterte lýsti yfir sigri í forsetakosningum á Filippseyjum. Hótar að láta drepa glæpamenn en ætlar í friðarviðræður við uppreisnarmenn. Vill breyta úr miðstjórnarvaldi yfir í sambandsríki.

Erlent
Fréttamynd

Hringadróttinssaga

Ólafur Ragnar og Davíð telja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig án þeirra. Nærtækara væri að segja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig nema án þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Trump fær ekki stuðning Bush

Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics.

Erlent