Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. Innlent 13. júlí 2016 10:51
Hátt á þriðja hundrað koma að aðgerðum í Sveinsgili Búið er að kalla út björgunarsveitarmenn úr öllum björgunarsveitum frá Akranesi í vestri að Kirkjubæjarklaustri í austri. Innlent 12. júlí 2016 23:42
Björgunarsveitarmenn reyna að moka sig í gegn Gríðarlega erfiðar aðstæður eru við Sveinsgil þar sem leit stendur yfir af manni sem féll þar í ánna. Innlent 12. júlí 2016 22:23
„Hálendið getur ekki tekið á móti fleiri ferðamönnum“ Sjötíu prósent þeirra gesta sem ganga Laugaveginn á milli Landmannalauga og Þórmerkur nú í sumar eru erlendir ferðamenn en mikil aukning hefur orðið í ferðum þeirra á hálendinu. Innlent 12. júlí 2016 19:30
Hestaferðafyrirtæki bótaskylt vegna falls konu af baki Konan hlaut beinbrot á framhandlegg og rifbeini auk þess að bólgna og merjast á baki og hálsi. Hjálmur hennar bjargaði því að ekki fór verr. Innlent 11. júlí 2016 23:30
Nokkuð um leyfislausa í akstri með ferðamenn á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi kærði sex aðila í vikunni fyrir að hafa ekki gild hópferða- og rekstrarleyfi. Innlent 11. júlí 2016 11:14
Tvöföldun Reykjanesbrautar tekur fimm til sex ár Við segjum hingað og ekki lengra. Þetta segir talsmaður átaks um tvöföldun Reykjanesbrautar en tæplega 15 þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í átakinu á Facebook á tæpum tveimur sólarhringum. Innlent 10. júlí 2016 21:45
Göngumanni bjargað úr sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að neyðarboð barst stjórnstöð gæslunnar. Innlent 10. júlí 2016 13:28
Hætta vegna ferðamanna á vegum Algengt að ferðamenn stöðvi bílinn skyndilega til að taka myndir. Vegagerðin skoðar staði fyrir útskot. Innlent 9. júlí 2016 07:00
Hugmyndin kom uppi á jökli Ragnhildur og Júlíus eru hjón sem hefur alltaf dreymt um að stofna fyrirtæki saman. Viðskipti innlent 9. júlí 2016 07:00
Furðufréttir úr ferðamannabransanum Kostuleg atvik, grátbrosleg og sum hver lýsa hreinlega háskalegum aðstæðum. Innlent 8. júlí 2016 14:21
Skellti sér í sturtu á bílaþvottaplani og veifaði sprellanum framan í gagnrýnanda "Ég þurfti alveg að nudda augun, ég átti ekki von á þessu,“ segir Garðar Valur Hallfreðsson. Innlent 8. júlí 2016 10:34
Látum vegakerfið ekki grotna niður Á sameiginlegum fundi Vegagerðarinnar og Samtaka ferðaþjónustunnar sem haldinn var fyrir skömmu kom fram að innan Vegagerðarinnar er nú unnið að því að reikna út verðmæti vegakerfis landsins. Fyrstu niðurstöður benda til að verðmæti þess geti verið á bilinu 600-700 milljarðar króna Skoðun 8. júlí 2016 07:00
Hætta fylgir ferðamönnum á brúm Vegagerðin verður að bregðast við því að ferðamenn troði sér meðfram brúm landsins sem einungis eru ætlaðar farartækjum, til dæmis með því að setja upp skilti. Þetta segir Kári Jónasson leiðsögumaður. Innlent 8. júlí 2016 07:00
Sumarpest fyllir Læknavaktina Óvenju annasamt hefur verið á Læknavaktinni í Kópavogi síðustu daga miðað við árstíma. Fleiri lækna hefur þurft á vakt og sjúklingarnir hafa verið hátt í tvöfalt fleiri en venja er. Innlent 7. júlí 2016 18:30
Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? Innlent 7. júlí 2016 09:41
Náttúruvernd Íslands Vorið 2002 var samþykkt á Alþingi að stinga veikburða starfsemi náttúruverndar á Íslandi ofan í skúffu hjá öflugri Hollustuvernd ríkisins svo að úr yrði Umhverfisstofnun. Það var mikið óheillaskref fyrir náttúruvernd á Íslandi. Skoðun 6. júlí 2016 07:00
Kona féll í klettum ofan við Víkurfjöru Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sinna þremur útköllum. Innlent 2. júlí 2016 13:52
Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. Innlent 1. júlí 2016 21:34
Erlendar rútur raska ró Samtaka ferðaþjónustu Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa fengið ábendingar um að hér á landi starfi í auknum mæli erlend rútufyrirtæki og ekki sé greiddur virðisaukaskattur af starfsemi þeirra. Innlent 29. júní 2016 06:00
Erfiðlega gekk að afhenda farangur í Leifsstöð í nótt Tafirnar má rekja til uppsetningar á nýju farangurskerfi. Innlent 27. júní 2016 10:30
Bjóða enska landsliðinu í hvalaskoðun til að jafna sig eftir tapið gegn Íslendingum Starfsmenn hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar eru sigurvissir fyrir leik Íslands gegn Englandi. Innlent 23. júní 2016 21:15
Hálf milljón í sekt fyrir leyfislausa ferðaþjónustu Maðurinn, sem flutti mál sitt sjálfur, taldi að lög um skipan ferðamála brytu gegn stjórnarskrárvörðum rétti sínum. Innlent 21. júní 2016 10:36
Göngufólk í vanda við Hrafntinnusker Göngufólkið sem sendi frá sér neyðarboð á gönguleiðinni um Laugaveg í morgun er fundið heilt á húfi. Innlent 21. júní 2016 09:03
Rukka meira í Bláa lónið á álagstímum Stakur miði kostar frá 7.100 kr upp í 8.500 krónur. Viðskipti innlent 21. júní 2016 09:00
Fleiri mál tengd vinnumansali Undanfarna mánuði hefur verið fjallað um fjölda vinnumansalsmála sem komið hafa upp hér á landi. Aukin vitund um einkenni mansals virðist skila sér í mun fleiri ábendingum um mögulegt mansal til lögreglunnar Innlent 18. júní 2016 07:00
Fölsun á íslenskri ull og framleiðslu Starfsmenn Ístex, sem kaupir nærri alla ull sem til fellur af íslensku sauðfé, vinna nú á kvöldvöktum til að anna eftirspurn. Síðustu tvö ár hefur orðið mikill vöxtur, aðallega í framleiðslu ullarfatnaðar fyrir ferðamenn. Innlent 13. júní 2016 07:00
WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag. Innlent 9. júní 2016 14:33
Silfra á kafi í köfurum Engar takmarkanir eru á fjölda rekstraraðila né fjölda kafara sem fara í gegn um gjána á hverjum degi. Fjöldi kafara árið 2015 var um þrjátíu þúsund. Innlent 8. júní 2016 06:00
Eigandi Stay Apartments segir gullæði ríkja í ferðaþjónustunni Halldór Meyer segist hafa horft sér til skelfingar á mannorðið hverfa á tíu mínútum. Innlent 7. júní 2016 13:21
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent