Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Vannýtt hráefni í ferðþjónustu – Tækifæri til fullvinnslu

Líta má á áhuga ferðamanna á náttúru, menningu og sögu Íslands sem nokkurs konar hráefni. Ástæða er til að "fullvinna“ þetta hráefni enn frekar en nú er gert, í þeim tilgangi að auka verðmætasköpun í ferðaþjónustu, dreifa álagi á landið og styðja við byggðaþróun.

Skoðun
Fréttamynd

Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi

Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna.

Innlent
Fréttamynd

Tekjur af ferðamönnum mun lægri en talið var

Tekjur af komu ferðmanna til landsins eru ekki um 350 milljarðar eins og talið er heldur um 140 milljörðum lægri. Tveir fræðingar segja stjórnvöld vísvitandi skella fram hærri tekjum af komu ferðamanna til landsins.

Innlent
Fréttamynd

Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005

Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina.

Innlent
Fréttamynd

Tvær milljónir króna á mánuði

Skrifa á undir samning við Hörð Þórhallsson, framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála, á næstu dögum samkvæmt svari atvinnuvegaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Innlent