„Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. Innlent 14. desember 2015 16:50
Sýrlenska flóttafólkið kemur ekki fyrr en í janúar 55 flóttamenn sem koma áttu hingað til lands núna í desember munu ekki koma fyrr en um eða eftir miðjan janúar. Innlent 14. desember 2015 16:36
Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. Innlent 14. desember 2015 13:45
Allsherjarnefnd mun taka fyrir umsókn frá albönsku fjölskyldunni ef hún berst „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn.“ Innlent 14. desember 2015 13:15
Merkel vill verulega fækkun á fjölda flóttamanna sem leita til Þýskalands Angela Merkel segir að leita verði leiða til að draga úr komu flóttamanna til Þýskalands. Erlent 14. desember 2015 12:13
Skilur að það þyki „skjóta skökku við“ að taka á móti fjölda sýrlenskra flóttamanna á meðan öðrum er vísað úr landi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, spurði Ólöfu Nordal, innanríkisráðherra, út í mál sýrlenskrar fjölskyldu sem var hafnað um efnislega meðferð á hælisumsókn sinni í haust þar sem þau höfðu þegar fengið hæli í Grikklandi. Innlent 14. desember 2015 12:11
Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. Innlent 14. desember 2015 11:39
Traust þurfi að ríkja milli almennings og þeirra sem fara með málefni hælisleitenda Ólöf Nordal gerði mál albönsku fjölskyldnanna tveggja að umtalsefni í ræðu sinni á jólavöku í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld. Innlent 13. desember 2015 22:15
Allsherjarnefnd ætlar að skoða mál albönsku fjölskyldnanna Annar fjölskyldufaðirinn segir að lögmaður þeirra hafi ráðlagt þeim að draga sína kæru til baka. Innlent 13. desember 2015 19:13
Ákvæði útlendingalaga alltof þröng og ströng Unnur Brá Konráðsdóttir segir frumvarp um ný útlendingalög fjölga leiðum til að sækja um dvalarleyfi. Verkalýðshreyfingin hefur staðið í veginum fyrir rýmkun atvinnuleyfa. Ólína Þorvarðardóttir vill umboðsmann flóttamanna. Innlent 12. desember 2015 07:00
Útlendingastofnun: Gæði heilbrigðiskerfisins í Albaníu minni en í öðrum Evrópuríkjum Stofnunin hefur tekið saman gögn um heilbrigðiskerfið í Albaníu í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um aðstæður í Albaníu. Innlent 11. desember 2015 17:32
„Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. Innlent 11. desember 2015 14:21
Segir leiðinlegt að skemmdarverk hafi verið unnin á húsnæði Útlendingastofnunar „Það er náttúrulega bara fólk að vinna hérna sem auðvitað líður illa yfir þessu,“ segir staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. Innlent 11. desember 2015 14:11
Aðstæður í Albaníu óboðlegar börnum Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi. Innlent 11. desember 2015 14:00
Komið verði á fót embætti umboðsmanns flóttamanna Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði málefni flóttamanna að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Innlent 11. desember 2015 11:40
100 einsömul flóttabörn í SOS Barnaþorp Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. Innlent 11. desember 2015 10:19
Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. Innlent 10. desember 2015 23:22
„Ég er birtingarmynd málsins“ Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segist ekki hafa komið að málefnum fjölskyldnanna frá Albaníu. Innlent 10. desember 2015 18:15
Ritstjóri segir lögmann fara vísvitandi með rangfærslur Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vísar gagnrýni Kristrúnar Elsu Harðardóttur til föðurhúsanna og telur málflutning hennar ekki sæmandi. Innlent 10. desember 2015 16:34
Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. Innlent 10. desember 2015 14:31
Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. Innlent 10. desember 2015 12:58
„Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. Innlent 10. desember 2015 11:17
Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. Innlent 10. desember 2015 09:26
Lítill drengur með alvarlegan hjartagalla sendur aftur til Albaníu Hjón með þriggja ára dóttur og ársgamlan son með alvarlegan hjartagalla eru í hópi Albana og fólks frá Makedóníu sem Útlendingastofnun ætlar að senda úr landi annað kvöld. Innlent 9. desember 2015 20:15
Má senda hælisleitendur til Ítalíu Lagt er til að meginreglan verði sú að hælisleitendur verði endursendir til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en hins vegar skuli áfram ávallt skoða hvert tilvik fyrir sig og meta aðstæður viðkomandi einstaklings áður en ákvörðun er tekin. Innlent 9. desember 2015 07:00
Senda hælisleitendur til Ítalíu þrátt fyrir viðvaranir Rauða krossins Innanríkisráðherra sagði á þinginu í fyrravor að Ítalía, Grikkland og Ungverjaland væru ótryggir staðir fyrir hælisleitendur. Innlent 8. desember 2015 20:30
Sex börn drukknuðu undan strönd Tyrklands Börnin og fjölskyldur þeirra voru á leiðinni til Grikklands og sökk báturinn nærri bænum Izmir. Erlent 8. desember 2015 12:48
Allt að smella fyrir komu flóttafólksins Rauði krossinn vinnur nú að því að búa flóttafjölskyldunum heimili. Fólkið kemur hingað allslaust úr flóttamannabúðum og vantar því allt frá hnífapörum til húsgagna. Innlent 6. desember 2015 20:00
Föstudagsviðtalið: Erfitt að gæta hlutleysis Ólöf Nordal var gestur Ólafar Skaftadóttur og Kristjönu Guðbrandsdóttur í föstudagsviðtalinu. Innlent 4. desember 2015 07:00
5000 flóttamenn fastir við landamæri Grikklands Grikkir hafa óskað eftir aðstoð Evrópusambandsins við landamæravörslu í skugga þúsunda flóttamanna sem eru strandaglópar á landamærum Grikklands og Makedóníu. Erlent 3. desember 2015 23:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent