
Sóttvarnalæknir frétti af mislingasmiti í vélum Icelandair í fjölmiðlum
Segir fulltrúa Icelandair einnig hafa komið af fjöllum og engin tilkynning hafi borist frá Kanada.
Allt það helsta sem viðkemur flugi.
Segir fulltrúa Icelandair einnig hafa komið af fjöllum og engin tilkynning hafi borist frá Kanada.
Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims.
Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um 50 prósent á einu ári. Hærra olíuverð gæti þýtt hærra flugmiðaverð sem gæti dregið úr fjölda ferðamanna. Greinandi segir að hækkanir á eldsneytisverði hafi gert það enn mikilvægara fyrir rekstur flugfélaga að fargjöld hækki.
Heilbrigðisyfirvöld í Toronto í Kanada rannsaka nú mislingatilfelli, sem barst til borgarinnar með farþega í vél Icelandair í síðustu viku.
Brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll voru um 165 þúsund talsins í maí.
Icelandair þarf að greiða þremur einstaklingum, þar af einum fjölfötluðum, bætur eftir að þeim var neitað um far með flugvél félagsins frá Hamborg til Keflavíkur þann 28. júní á síðasta ári.
WOW air þarf ekki að greiða átta einstaklingum skaðabætur eftir að flugi flugfélagsins frá Kaupmannahafnar til Keflavíkur þann 23. október síðastliðinn var aflýst.
Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum.
Vélarnar þurftu að bíða í röð eftir að fá að lenda.
Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu.
Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík.
Flugmaður lítillar flugvélar er sagður hafa staðið sig gríðarlega vel í erfiðum aðstæðum eftir að flugvél varð vélarvana á flugi yfir Huntington-strönd í Kaliforníu.
Spáð er mikilli fjölgun tengifarþega á þessu ári en verulega dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna.
Seinkun varð á fjölda flugferða frá Stansted-flugvelli í gær eftir að eldingu laust niður í eldsneytisdælu.
Stærsta flugvél í sögu Flugfélagsins Ernis er komin til landsins. Forstjórinn segir það nýtt eftir hálfrar aldar flugrekstur að þurfa að ráða flugfreyjur.
Nýja Dornier-skrúfuþota Flugfélagsins Ernis er komin til landsins. Myndir frá lendingu hennar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi verða sýndar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Framkvæmdastjóri flugfélagsins segir breytingu hafa orðið á framboði fargjalda þannig að hoppið sé ekki lengur ódýrast. Því verði ungu fólki boðin önnur úrræði.
Var ekki talið óhætt að nota stigabíla.
Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni
Fyrsta flug Icelandair frá Cleveland lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir um sex klukkustunda langa ferð.
Upplýsingafulltrúi segir samninginn ekki hafa áhrif á starfsmannafjölda í þjónustuveri Icelandair á Íslandi sem mun áfram svara símtölum frá Íslandi og Evrópulöndum.
Dótturfélag Icelandair Group hefur samið við National Geographic Partners / Global Adrenaline ferðaskrifstofuna um leiguflug með hópa í hágæðaheimsferðum.
WOW air mun hefja áætlunarflug til Delí á Indlandi 6.desember.
Flugvél á vegum kínverska flugfélagsins Sichuan Airlines þurfti að nauðlenda í gær eftir að aðstoðarflugmaður „sogaðist“ nánast allur út úr vélinni.
Utanríkisráðherra Frakklands segir algjörlega ótækt að evrópsk fyrirtæki þurfi að rifta milljarðasamningum vegna einhliða ákvarðana Bandaríkjastjórnar. Hann fordæmir þá ákvörðun Trump stjórnarinnar að virða ekki gerða samninga við Íran.
Komum fækkaði um fjögur prósent á milli ára í apríl mánuði samkvæmt upplýsingum frá Stjórnstöð ferðamála.
Icelandair hefur ákveðið að hefja flug til Dusseldorf í Þýskalandi.
Samgöngustofu bárust jafn margar kvartanir vegna seinkunar á flugferðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 og bárust allt árið 2016.
Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, óttast um afdrif flugfélagsins Air France haldi verkföll starfsmanna þess áfram.
Air Iceland Connect ætlar að hefja aftur flug á milli Keflavíkurflugvallar og flugvallarins á Akureyri.