Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. febrúar 2019 00:10 Mynd úr skýrslu fagráðs um resktur sjúkraþyrlu á Suðurlandi Fagráð sjúkraflutninga Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum. Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum.
Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30
Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07
Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15
Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45