Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Íslenska landsliðið hafnaði í fjórða sæti

Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum stóð í ströngu um helgina en liðið tók þátt á Evrópumóti landsliða í Slóvakíu. Ísland hafnaði í 4. sæti á mótinu en liðið keppir í 3. deild.

Sport
Fréttamynd

Aníta sjóðheit í Slóvakíu

Aníta Hinriksdóttir bætti um helgina sitt eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um tæplega tvær sekúndur. Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum tekur þátt á Evrópumóti landsliða í Banská Bystrica í Slóvakíu en Ísland keppir í þriðju deild.

Sport
Fréttamynd

Aníta Hinriksdóttir bætti sitt eigið Íslandsmet

Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir, ÍR, bætti í dag Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi þegar hún kom í mark á tímanum 2:01,17 mínútum í Evrópukeppni landsliða sem fer fram þessa daganna í Slóvakíu.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistari talinn hafa fallið á lyfjaprófi

Talið er að heimsmeistarinn í 200 metra hlaupi kvenna, Veronica Campbell-Brown, hafi fallið á lyfjaprófi. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum sínum nákomnum hlaupakonunni.

Sport
Fréttamynd

Hilmar Örn bætti metið

Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær.

Sport
Fréttamynd

Gatlin skákaði Bolt

Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið.

Sport
Fréttamynd

Ásdís kastar í Róm

Spjótkastskonan Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamóti í Róm í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Myndband: Hástökk með skæra-stíl

Myndband sem Michael Stewart, sjálfboðaliði fyrir Run For Life, hefur sett á Youtube af hástökkvurum í Kenya hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn stökkstíl íþróttamannanna sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Sport
Fréttamynd

Ívar fékk gull og Hafdís silfur

Ívar Kristinn Jasonarson náði þeim frábæra árangri að vinna til gullverðlauna í 200 m hlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag.

Sport
Fréttamynd

Annað gull til Anítu

Aníta Hinriksdóttir vann sín önnur gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í dag þegar hún kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna.

Sport
Fréttamynd

Ásdís endaði í áttunda sæti í New York

Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 56,9 metra og endaði í áttunda sæti á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum í kvöld. Þýski kastarinn Christina Obergföll tryggði sér sigur með kasti upp á 64,33 metra en í öðru sæti varð Mariya Abakumova frá Rússlandi.

Sport
Fréttamynd

Hlaupa með svarta slaufu í London

Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Lundúnarmaraþonhlaupið sem fram fer á morgun. Um 40 prósent fleiri lögreglumenn verða á vakt en undanfarin ár.

Sport
Fréttamynd

Ásdís á Demantamótið í Róm

Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamótinu í Róm þann 6. júní. Þetta staðfesti spjótkastskonan á heimasíðu sinni í gær.

Sport
Fréttamynd

Bolt náði ekki að setja heimsmet á Copacabana

Usain Bolt tókst ekki að bæta heimsmet sitt í 150 metra hlaupi þegar hann keppti í þessari óvenjulegu grein á Copacabana ströndinni í Río de Janeiro í Brasilíu. Bolt þó öruggan sigur í hlaupinu þegar hann kom í mark á 14,42 sekúndum en þetta hlaup var hluti af páskahátíðinni í Río en þar fara einmitt Ólympíuleikarnir fram 2016.

Sport