
Sök bítur seka...
Fyrir áratug eða svo skrifaði ég bók um nafntoguðustu vændiskonu landsins. Hún sat þá í Kvennafangelsinu í Kópavogi og afplánaði þungan dóm fyrir hórmang, ofbeldisbrot, brot gegn valdstjórninni og síðast en alls ekki síst fyrir tilraun til stórfellds innflutnings á kókaíni frá Hollandi til Íslands.