Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Á vængjum ástarinnar

Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára.

Gagnrýni
Fréttamynd

Oftar gott en ekki

Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hvað ef …

Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Grískur harmleikur með prakkaralegum snúningi

The Killing of a Sacred Deer er ýkt saga þar sem glímt er við truflandi og manneskjuleg málefni, en á bak við þetta allt saman liggur sótsvört kómík, sem gerir heildina í rauninni ruglaðri og fyrir vikið bitastæðari.

Gagnrýni