
Það er eitthvað Dave Roback/Hope Sandoval-legt við þetta
Ylja vakti verðskuldaða athygli fyrir samnefndan frumburð sveitarinnar sem kom út fyrir réttum tveimur árum. Sveitin er að miklu leyti byggð í kringum söngkonurnar tvær, Bjarteyju Sveinsdóttur og Guðnýju Gígju Skjaldardóttur.