Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Heiða Íslandmeistari í holukeppni

Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina.

Golf
Fréttamynd

Axel Íslandsmeistari í holukeppni

Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri.

Golf
Fréttamynd

Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár

Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri.

Golf
Fréttamynd

Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki

Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina.

Golf
Fréttamynd

Signý getur unnið í þriðja skiptið

Ljóst er hvaða kylfingar mætast í undanúrslitaviðureign kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni sem nú stendur yfir á Jaðarsvelli á Akureyri.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur í 61. - 62. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson situr í 61. - 62. sæti á Najeti Open í Frakklandi, en hann er samtals á fimm yfir eftir þrjá hringi á mótinu. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og Áskorendamótaröð Evrópu.

Golf
Fréttamynd

Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska

Rory McIlroy, besti kylfingur heims, byrjaði ekki vel en það er þó ekkert miðað við raunir Tiger Woods sem situr enn á ný meðal neðstu manna eftir enn eina hræðilega frammistöðu.

Golf