McIlroy leiðir eftir fyrsta dag Norður-Írinn Rory McIlroy er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring. Golf 19. maí 2022 23:45
Tiger segist hafa „klifið Everest“ en sé nú tilbúinn að keppa um titla Tiger Woods fullyrðir að hann geti keppt um sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið fer fram um helgina, fimm vikum eftir að hafa „klifið Everest“ í endurkomu sinni á Masters-mótið eins og hann orðaði það. Golf 18. maí 2022 10:01
Slegið í gegn: Að velja pútter er eins og að velja sér maka Vísir frumsýnir sjöunda þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Púttin eru í forgrunni í dag. Golf 18. maí 2022 06:17
Forseti GSÍ: Landsbyggðin þarfnast stuðnings við útbreiðslu Golfsamband Íslands hélt kynningafund þar sem golfsumarið 2022 var kynnt. Hulda Bjarnadóttir tók nýverið við sem forseti GSÍ og var rætt við hana í Sportpakka Stöðvar 2 varðandi helstu áherslur nýrrar stjórnar Golfsambands Íslands. Golf 16. maí 2022 19:30
Guðrún Brá sótti milljón til Taílands Guðrún Brá Björgvinsdóttir uppskar tæplega eina milljón króna á stóru golfmóti í Taílandi um helgina. Golf 16. maí 2022 15:01
Phil Mickelson dregur sig úr PGA meistaramótinu Ríkjandi meistari Phil Mickelson mun ekki verja titil sinn á PGA meistaramótinu sem fram fer næstu helgi þar sem hann hefur dregið sig úr leik. Golf 14. maí 2022 07:00
Ein undir pari: Heldur fyrsta golfmót einhleypra „Það er bara oft þannig að pör gleyma að hugsa um þá sem eru einhleypir og bjóða frekar öðrum pörum með sér í svona hobbí,“ segir Hrafnhildur Arnardóttir í samtali við Vísi. Makamál 11. maí 2022 11:31
Slegið í gegn: Keppt með húfu fyrir augunum Vísir frumsýnir sjötta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Fleyghögg eru í forgrunni í dag. Golf 11. maí 2022 10:20
Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. Golf 10. maí 2022 12:01
Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. Golf 9. maí 2022 23:30
Prósjoppan fagnar tveggja ára afmæli „Heimsókn í Prósjoppuna ætti sannarlega að vera ofarlega á lista allra kylfinga, við tökum vel á móti ykkur og veitum framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu,” Segir Magnús Lárusson, betur þekktur sem Maggi Lár, eigandi golfverslunarinnar Prósjoppunnar. Samstarf 6. maí 2022 15:14
Slegið í gegn: Óvænt úrslit í áskorun dagsins Vísir frumsýnir fimmta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Takt og flæði eru í forgrunni í dag. Golf 4. maí 2022 06:16
Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Golf 27. apríl 2022 12:01
Slegið í gegn: Rikki og Egill skólaðir til í vippkeppni Vísir frumsýnir í dag fjórða þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Vippin eru í forgrunni í dag. Golf 27. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Golf 20. apríl 2022 06:15
Tiger Woods tilkynnir um þátttöku sína á enn einu mótinu Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur gefið það út að hann ætli sér að taka þá á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí, tæpum tveimur vikum áður en The Open-risamótið fer fram. Golf 15. apríl 2022 07:01
Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Golf 13. apríl 2022 06:15
Tiger Woods ætlar sér að spila á The Open Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur staðfest að hann ætli sér að vera með á The Open-meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í júlí. Golf 11. apríl 2022 18:00
Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi. Golf 11. apríl 2022 10:30
Scheffler leiðir Masters | Lélegasti hringur Tigers frá upphafi Efsti maður heimslistans í golfi, Scottie Scheffler, er í efsta sæti á Masters-mótinu í golfi eftir þriðja hringinn í gær. Golf 10. apríl 2022 09:30
Efsti maður heimslistans með örugga forystu eftir annan dag Masters Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, er með fimm högga forystu á Masters-mótinu í golfi þegar allir kylfingar hafa leikið tvo hringi. Golf 8. apríl 2022 23:32
„Hefur ekki hugmynd um hversu erfitt þetta hefur verið“ Tiger Woods segir að það sé erfitt fyrir sig að ganga um Augusta-golfvöllinn vegna bílslyssins alvarlega sem hann lenti í fyrir. Hann lék þó vel á fyrsta hring Masters-mótsins í gær. Golf 8. apríl 2022 12:00
Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins. Golf 7. apríl 2022 23:21
Tiger Woods hársbreidd frá holu í höggi á fyrsta degi endurkomunnar Masters-mótið í golfi er farið af stað og eru augu flestra á einum besta kylfingi sögunnar, Tiger Woods. Golf 7. apríl 2022 19:30
Masters farið af stað á Stöð 2 Golf Fyrsta risamót ársins í golfi, Masters-mótið, er farið af stað á Stöð 2 Golf. Golf 7. apríl 2022 19:01
Símar, smábörn og ýmislegt annað bannað í endurkomu Tiger Mastersmótið í golfi hefst í dag og stendur fram til sunnudags, 10. apríl. Tiger Woods tekur þátt aðeins rúmlega ári eftir skelfilegt bílslys. Það fá þó ekki öll að bera goðið augum og þá verða engar myndatökur er símar eru bannaðir á mótinu. Golf 7. apríl 2022 13:01
Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. Golf 7. apríl 2022 10:30
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. Golf 7. apríl 2022 06:17
Tætti í sig golfvöll Álftnesinga á beltagröfu Kylfingar á Álftanesi og nágrenni supu væntanlega margir hveljur í gær þegar þeir áttuðu sig á því að verktaki á beltagröfu væri búinn að tæta í sig golfvöllinn í plássinu. Formaður golfklúbbsins segir meðlimi þurfa að gera upp við sig hvort þeir greiði árgjaldið enda skemmdirnar á vellinum miklar. Innlent 6. apríl 2022 12:07
DeChambeau hunsar ráðleggingar lækna og spilar á Masters Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau ætlar að spila á Masters-mótinu í vikunni þvert á ráðleggingar lækna hans. Hann hefur verið meiddur undanfarnar vikur og er hundrað prósent klár í slaginn. Golf 5. apríl 2022 17:00