Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Magnað að sjá hvernig Ólafía stóðst álagið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær önnur íslenska konan til að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Keppir um allan heim á næsta ári en þarf sjálf að borga brúsann.

Golf
Fréttamynd

Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina.

Golf
Fréttamynd

Valdís og Ólafía enn í séns

Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafa lokið þriðja hring í lokaúrtökumótinu fyrir keppnisrétt á sjálfri LET Evrópumótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Ryderinn fer til Rómar

Ryder-bikarinn verður haldinn í fyrsta sinn á Ítalíu árið 2022 en þetta var tilkynnt af Evrópumótaröðinni í gær.

Golf
Fréttamynd

Rory McIlroy trúlofaður á ný

Fór á skeljarnar í annað sinn á tveimur árum en sú heppna að þessu sinni heitir Erica Stoll og er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar.

Golf
Fréttamynd

Rory fór í augnaðgerð

Nýtir sér frí á PGA-mótaröðinni til þess að skerpa á sjóninni fyrir komandi tímabil með laseraðgerð á augum.

Golf
Fréttamynd

Spieth: Fimm risamót í golfinu á næsta ári

Árið 2016 verður mjög stórt ár í golfinu því auk risamótanna fjögurra verða önnur stórmót, Ryder-bikarinn um mánaðarmótin september-október og svo golfkeppni Ólympíuleikanna í Ríó í ágúst.

Golf
Fréttamynd

Þorgerður Katrín í stjórn GSÍ

Þing Golfsambands Íslands fór fram í gær í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Haukur Örn Birgisson var endurkjörinn forseti GSÍ með lófataki.

Golf
Fréttamynd

Graeme McDowell sigraði í Mexíkó

Tvö stór mót fóru fram á PGA-mótaröðinni og Evrópumótaröðinni um helgina. Graeme McDowell sigraði óvænt á OHL Classic en lítt þekktur Svíi sigraði á BMW Masters.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur lék betur í dag en í gær

Birgir Leifur Hafþórsson lék tveimur höggum betur á hring númer tvö á lokaúrtökumótin fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en Birgir Leifur lék ekki vel í gær.

Golf