HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð Það var einstök stemning á leik Íslands og Portúgals í fyrsta leik liðanna á HM í Kristianstad í gærkvöldi. Íslendingarnir eru mættir á mótið með látum, bæði innan og utan vallar. Handbolti 13. janúar 2023 11:01
Eftirminnilegasti leikur Óla Stef kom í gini úlfsins: „Datt í eitthvað sturlað flæði“ Besti leikur Ólafs Stefánssonar á ferlinum kom þegar liðið hans var með bakið upp við vegg gegn nær ósigrandi liði á þeirra heimavelli. Handbolti 13. janúar 2023 10:01
Svíar gagnrýndir heima fyrir: „Ég vil helst ekki tjá mig“ Svíar hófu leik á HM karla í handbolta í gær er þeir lögðu Brasilíu örugglega, 26-18, á heimavelli í Scandinavium-höllinni í Gautaborg. Það er hins vegar koma liðsins í höllina sem hefur sætt gagnrýni. Handbolti 13. janúar 2023 09:01
Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. Handbolti 13. janúar 2023 08:45
Sigfús hæstánægður með Elliða: „Ég var rosa hrifinn af honum í leiknum“ Eftir að hafa gagnrýnt Elliða Snæ Viðarsson fyrir frammistöðu hans í leikjunum gegn Þýskalandi var Sigfús Sigurðsson hæstánægður með Eyjamanninn eftir sigurinn á Portúgal. Handbolti 13. janúar 2023 07:31
Elliði Snær um stuðningsmenn Íslands: „Vissi að þeir væru bilaðir en ekki svona bilaðir“ „Í fyrsta lagi takk, get ekki lýst því. Geðveikt, gjörsamlega geðveikt að fá að spila á heimavelli í Svíþjóð,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. Eftir að Elliða var óskað til hamingju með sigurinn var hann spurður hversu skemmtilegt það hefði verið að spila þennan leik. Handbolti 12. janúar 2023 23:30
Skýrsla Henrys: Eurovision-stemningin heldur áfram af fullum krafti Ég er á mínu sextánda stórmóti í handbolta en gæsahúðin sem ég fékk fyrir leik í Kristianstad í kvöld er ekki mjög algeng. Þvílík umgjörð og stemning sem Íslendingarnir í stúkunni buðu upp á. Við vorum svo sannarlega á heimavelli. Handbolti 12. janúar 2023 23:00
Umfjöllun og myndir: Ísland - Portúgal 30-26 | Strákarnir okkar hófu HM loks á sigri Í fyrsta sinn frá 2011 byrjaði íslenska karlalandsliðið í handbolta HM með sigri. Strákarnir okkar unnu Portúgal, 30-26, í hörkuleik í Kristianstad í kvöld. Handbolti 12. janúar 2023 22:30
Twitter fór mikinn: „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ Ísland hóf HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Portúgal, lokatölur 30-26. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik og spennustigið mjög hátt, bæði innan vallar sem og á Twitter þar sem Íslendingar fóru mikinn eins og svo oft áður. Handbolti 12. janúar 2023 22:20
„Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. Handbolti 12. janúar 2023 22:15
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 12. janúar 2023 22:05
Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. Handbolti 12. janúar 2023 21:55
„Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. Handbolti 12. janúar 2023 21:50
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Bjarki skipti í gírinn í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan fjögurra marka sigur á Portúgal, 30-26, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 12. janúar 2023 21:45
„Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. Handbolti 12. janúar 2023 21:30
Svíar og Spánverjar hófu HM á sigri Spánn og Svíþjóð byrja HM í handbolta á góðum sigrum. Svíþjóð vann fimm marka sigur á Svartfjallalandi og Svíar unnu sannfærandi átta marka sigur á Brasilíu. Handbolti 12. janúar 2023 21:00
Grænhöfðaeyjar unnu sinn fyrsta sigur í sögu HM | Ungverjar fóru létt með S-Kóreu Fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta eru búnir. Ungverjar unnu öruggan sigur á Suður-Kóreu en liðin eru í D-riðli, sama riðli og Ísland leikur í. Slóvenía fór létt með Sádi-Arabíu, Grænhöfðaeyjar unnu Úrúgvæ og Íran kom til baka gegn Síle. Handbolti 12. janúar 2023 18:45
Elvar og Kristján Örn hvíla í fyrsta leik Íslands á HM Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsts leik Íslands á móti Portúgal á HM í handbolta. Handbolti 12. janúar 2023 18:17
Tryllt stemning í Íslendingapartýi fyrir leikinn Það styttist óðum í fyrsta leik Íslands á HM í handbolta sem fram fer í kvöld. Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á stemningunni hjá íslenskum stuðningsmönnum er þeir hituðu upp fyrir leikinn í Kristianstad. Handbolti 12. janúar 2023 16:50
Myndasyrpa: Bumbukallar, börn og fótboltakempur í banastuði Spennan eykst með hverri mínútunni sem líður á meðal íslenskra stuðningsmanna í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland leikur sinn fyrsta leik á HM í kvöld gegn Portúgal. Handbolti 12. janúar 2023 16:43
Strákarnir okkar spila með sorgarbönd í leiknum í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila með sorgarbönd í kvöld í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Kristianstad. Handbolti 12. janúar 2023 16:16
Pallborðið: HM-veislan hefst í dag Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM þegar það mætir Portúgal í Kristianstad í kvöld. Í tilefni af því var sérstakt HM-Pallborð á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Handbolti 12. janúar 2023 15:00
Viktor Gísli með sérhannaða olnbogahlíf frá Össurri „Ég er mjög spenntur og búinn að bíða lengi eftir þessu og maður er farinn að fá smá fiðring í magann,“ segir markvörður íslenska landsliðsins fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal á HM í kvöld klukkan 19:30. Sport 12. janúar 2023 14:30
Hafa aldrei spilað um verðlaun á HM en nokkrum sinnum munaði svo litlu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei unnið til verðlauna á heimsmeistaramóti og í raun aldrei spilað um verðlaun ólíkt því sem liðið hefur gert oftar en einu sinni á bæði Ólympíuleikum og Evrópumótum. Nú eru verðlaunavæntingar hjá sumum fyrir heimsmeistaramótið sem hefst hjá okkar mönnum í kvöld. Handbolti 12. janúar 2023 14:01
Guðmundur: Það er bara fínt að það séu gerðar væntingar til okkar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er meira en klár í slaginn við Portúgal í kvöld en þetta er þriðja mótið í röð þar sem Ísland byrjar á að spila við Portúgal. Handbolti 12. janúar 2023 13:30
Guðjón Valur: Gísli er mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag Guðjón Valur Sigurðsson er sá leikmaður sem hefur spilað á flestum stórmótum og flestum heimsmeistaramótum fyrir Íslands hönd. Hann hefur eins og fleiri trú á íslenska landsliðinu sem hefur leik á HM í dag. Handbolti 12. janúar 2023 12:31
Pressan engin afsökun „Þetta er frábær höll. Ég hef spilað hérna einu sinni eða tvisvar með landsliðinu og félagsliði á móti Óla [Guðmundssyni] og þeim í Meistaradeildinni og hér myndast mikil stemning og þetta er algjör gryfja,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fyrir fyrstu æfingu landsliðsins á HM í handbolta en liðið mætir Portúgal í fyrsta leik mótsins annað kvöld. Handbolti 12. janúar 2023 12:00
HM í dag: Íslendingar fá íþróttasal undir sitt Fan Zone og alvöru bjór Ísland leikur sinn fyrsta leik á HM í Kristianstad Arena í kvöld og mætir liðið Portúgal í fyrsta leik. Handbolti 12. janúar 2023 11:00
Karl G. Benediktsson látinn Karl G. Benediktsson, fyrrum leikmaður og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er látinn 89 ára að aldri. Handbolti 12. janúar 2023 10:41
„Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað“ Elliði Snær Viðarsson segist vera klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld en Ísland mætir Portúgal klukkan 19:30 í fyrsta leik liðsins á HM. Handbolti 12. janúar 2023 10:01
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti