Tveir Valsmenn valdir í færeyska landsliðið Valsmenn eiga tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi Færeyinga í handboltanum en á dagskránni eru mikivægir leikir í undankeppni EM. Handbolti 15. október 2024 07:21
Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14. október 2024 19:18
Þjálfari Janusar Daða tekur við sænska landsliðinu Michael Apelgren hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tekur við starfinu af Glenn Solberg sem hætti í síðasta mánuði. Handbolti 14. október 2024 15:01
Svona var blaðamannafundurinn vegna Evróputvennunnar í Krikanum FH og Valur voru með sameiginlegan blaðamannafund vegna Evrópuleikja félaganna annað kvöld. Handbolti 14. október 2024 13:20
Allt varð vitlaust í handboltaleik: Einn bitinn og hrækt á þjálfara Það varð hreinlega allt vitlaust í stórleik pólska handboltans á milli Wisla Plock og Industria Kielce í gær. Handbolti 14. október 2024 08:02
Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen Fusche Berlin hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen í stórleik þýska handboltans í dag. Handbolti 13. október 2024 14:31
Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Íslandsmeistarar FH unnu nokkuð þægilegan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 12. október 2024 19:31
Jafnt í spennandi Íslendingaslag Íslendingaliðin Göppingen og Gummersbach áttust í dag við í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin skildu jöfn eftir spennandi leik þar sem Göppingen var nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Handbolti 12. október 2024 18:54
Ágúst Jóhannsson: Ég var smeykur Valskonur lögðu Hauka með sex marka mun í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur 28-22 í leik þar sem heimakonur í Val voru með yfirhöndina allan tímann. Handbolti 12. október 2024 16:27
Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deildinni þegar liðið lagði lið Hauka í N1 höllinni í 5. umferð deildarinnar. Lokatölur 28-22 þar sem var á brattan að sækja fyrir gestina allan tímann. Handbolti 12. október 2024 16:10
ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Óhætt er að segja að spennan hafi verið gríðarleg í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Tvö jafntefli voru gerð og Stjarnan vann Gróttu með tveggja marka mun. Handbolti 12. október 2024 15:54
Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Ómar Ingi Magnússon fór á kostum fyrir Magdeburg í stórleiknum við Flensburg á útivelli í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. Handbolti 12. október 2024 15:38
Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen er á leiðinni frá Barcelona til ungverska félagsins Veszprém en Spánverjar eru allt annað en sáttir með vinnubrögð Ungverjanna þegar kemur að miklum áhuga þeirra á leikmönnum Börsunga. Handbolti 12. október 2024 07:02
Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Valsmenn fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið vann fimm marka sigur á ÍR-ingum á Hlíðarenda. Handbolti 11. október 2024 21:20
Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Framarar unnið þriðja heimaleik sinn í röð í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar KA-menn komu í heimsókn í kvöld. Handbolti 11. október 2024 19:35
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Tveir leikir fóru fram í B-riði Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í fremstu víglínu í báðum leikjum. Handbolti 10. október 2024 22:31
Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Stjarnan vann góðan 30-29 sigur á toppliði Gróttu í Olís-deild karla í kvöld, 30-29. Á sama tíma lagði Afturelding öruggan 32-24 sigur á HK og tylla sér því á topp deildarinnar í bili. Handbolti 10. október 2024 21:31
Eyjamenn sigu fram úr í lokin ÍBV tók á móti Haukum í Olís-deild karla í kvöld þar sem Eyjamenn fóru að lokum með 32-29 sigur af hólmi. Handbolti 10. október 2024 20:26
Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém Íslendingar voru í eldlínunni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld en hlutskipti þeirra var þó nokkuð ólíkt. Handbolti 10. október 2024 19:31
„Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ FH tapaði með sjö marka mun, 37-30 gegn Toulouse, í fyrstu umferð Evrópukeppninnar. Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með frammistöðuna í fjarveru lykilmanna. Hann segir getustigið hátt en FH sé í góðum séns og því mikilvægt að liðið njóti góðs stuðnings í næsta heimaleik eftir viku. Handbolti 8. október 2024 22:08
Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Valur tapaði með sjö marka mun úti í Norður-Makedóníu, 33-26 gegn Varda Skopje. Það var Íslendingaslagur í hinum leik riðilsins en þar bar Melsungen sigur úr býtum gegn Porto. Handbolti 8. október 2024 20:29
„Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk og var markahæsti leikmaður FH í 37-30 tapi gegn Fenix Toulouse í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Hann segir FH hafa spilað vel í fjarveru lykilleikmanna og hlakkar til að taka á móti franska liðinu í Kaplakrika. Handbolti 8. október 2024 20:11
FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. Handbolti 8. október 2024 18:32
Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Meiðsli herja á FH-inga sem mæta sterkum frönskum andstæðingi í Evrópudeild karla í handbolta síðdegis í dag. Aron Pálmarsson fór ekki með liðinu út og aðrir sterkir póstar verða fjarverandi. Þjálfari liðsins segir þetta tækifæri fyrir aðra að sýna sig á stóra sviðinu. Handbolti 8. október 2024 10:00
Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg lagði Göppingen með sjö marka mun í efstu deild þýska handboltans í kvöld, lokatölur 31-24. Handbolti 7. október 2024 19:16
Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Svíar eru í leit að næsta landsliðsþjálfara sínum í handbolta karla en þeirri leit gæti verið lokið með ráðningu manns sem á síðasta ári var orðaður við íslenska landsliðið. Handbolti 7. október 2024 10:01
Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Silfurlið síðasta tímabils í Olís-deild kvenna, Haukar, er komið áfram í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta eftir þrettán marka sigur á Eupen frá Belgíu, 30-17. Handbolti 6. október 2024 16:41
Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Íslandsmeistarar Vals eru komnir í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Zalgiris Kaunas í dag, 34-28. Handbolti 6. október 2024 15:35
Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan sigur á Nordsjælland, 32-23, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6. október 2024 13:35
Óðinn Þór öflugur Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti flottan leik fyrir Kadetten sem er áfram á toppnum í Sviss. Handbolti 5. október 2024 20:02
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti