Gleðihormón skýra góða mætingu í Zumba tíma Íslendingar dilla sér í zumba sem aldrei fyrr og frábær mæting í hvern tímann á fætur öðrum hjá Dans og jóga, Hjartastöðinni. Kennararnir þar segja dans hafa sérstök áhrif á fólk, honum fylgi frelsistilfinning sem á sér mögulega líffræðilegar rætur. Lífið samstarf 30. janúar 2024 12:37
Nourkrin árangursrík meðferð við hárlosi Talið er að um 60% kvenna glími við hárlos í lengri eða skemmri tíma á lífsleiðinni. Nourkrin hárbætiefni er meðferð sem virkar gegn hárlosi. Í rannsókn sem var gerð meðal 3.000 Nourkrin notenda kom fram að 83% þeirra fundu mun á hárinu eftir 12 mánuði og 70% eftir 6 mánuði. Lífið samstarf 30. janúar 2024 08:45
Ertu að fara að ferma? Við hjá Eliru Beauty bjóðum upp á fermingarförðun fyrir fermingarbarnið. Hvort sem er fyrir stóra daginn og/eða fyrir fermingarmyndatökuna. Lífið samstarf 29. janúar 2024 14:58
Fundu erfðabreytileika sem eykur líkur á fósturláti Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra á Íslandi og í Danmörku og Bandaríkjunum fundu erfðabreytileika sem hefur áhrif á endurröðun erfðaefnis og eykur líkur á fósturláti, líklega með því að auka líkur á litningagöllum. Innlent 29. janúar 2024 11:51
Heimahjúkrun á Akureyri – kraftmikill og metnaðarfullur vinnustaður Heimahjúkrun á Akureyri er metnaðarfullur vinnustaður staðsettur í hjarta Akureyrar. Þar vinnur fjölbreyttur hópur starfsfólks sem brennur fyrir málefni heimahjúkrunar og sinnir að jafnaði 350 skjólstæðingum á Akureyri og í nágrenni Akureyrar. Samstarf 29. janúar 2024 10:14
Hreyfing, næring og svefn lykillinn að vellíðan Friðrik Agni hefur verið að taka inn munnúðana frá Better You með frábærum árangri, hann kýs að forðast töflur og hylki og velur því úðana fram yfir. Lífið samstarf 29. janúar 2024 08:35
Camilla Rut loggar sig út Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. Lífið 26. janúar 2024 11:22
Svartnættið er ekki hér allt um kring Draga á úr sjálfsvígum hér á landi með víðtækum aðgerðum í verkefni sem kallast Lífsbrú. Efla á samvinnu í málaflokknum og koma öllum þeim úrræðum sem eru í boði betur á framfæri að sögn landlæknis. Forseti Íslands hvetur alla til að láta sig málefnið varða. Innlent 25. janúar 2024 19:57
Hefur barnið þitt tíma til að leika sér? Í nútíma samfélagi er alltaf nóg um að vera. Við höfum aðgang að öllum heimsins upplýsingum í gegnum snjalltækin okkar og getum náð í flesta hvenær sem er dagsins. Margir foreldrar tala í auknum mæli um streitu sem fylgir foreldra hlutverkinu í nútíma samfélagi enda að mörgu að hyggja. Skoðun 25. janúar 2024 09:01
Nýtt frá NIVEA – byltingarkennd lyfting með tíu sinnum meiri styrk NIVEA Cellular 3-Zone Lifting Serum er nýjasta viðbót NIVEA við Cellular Expert Lift línuna sem kom út árið 2022. Serumið inniheldur tífalt magn af virka efninu bakuchiol. Lífið samstarf 24. janúar 2024 08:45
Jógastaða vikunnar: Orkan í fjallinu Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem kallast Fjallið. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. Lífið 23. janúar 2024 07:01
Kafa betur ofan í áföll kvenna og úrvinnslu þeirra Ríflega 30 þúsund konum, sem tóku þátt í rannsókninni Áfallasaga kvenna á árunum 2018-2019, býðst nú að taka þátt í eftirfylgdarrannsókn með því að svara nýjum spurningalista um áföll, lífsstíl og heilsufar. Innlent 22. janúar 2024 13:01
„Sæll. Er ég að fara að deyja?“ Viðvörunarbjöllur höfðu hringt hjá Laufeyju Karítas Einarsdóttur, margfaldri móður, í töluverðan tíma. Hún hafði sett fjölskyldu, börn og vinnu í fyrsta sætið en gleymt sjálfri sér. Lífið 21. janúar 2024 09:01
Nauðgað tveggja til níu ára: „Við þurfum samt líka að trúa strákunum“ „Reyndar veit ég ekki hvers vegna þetta hætti þegar ég var níu ára. Ég hef aldrei spurt hann að því.“ Áskorun 21. janúar 2024 08:01
Hollur bragðarefur fyrir helgina að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að hollum bragðaref með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna hollari en hinn hefðbundni bragðarefur. Lífið 19. janúar 2024 16:57
„Það er svo mikil pressa í nútíma samfélagi“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, segist þakklát fyrir að samfélagsmiðlar hafi ekki verið hluti af lífi hennar sem óöruggur unglingur. Hún segir tilkomu miðlanna ýta undir óraunhæfar kröfur og samanburð meðal ungmenna. Lífið 19. janúar 2024 12:08
Morgunæfingar og matreiðslunámskeið á heilsudögum Hagkaups Heilsudagar Hagkaups standa nú yfir. Boðið er upp á fræðslu og skemmtilega viðburði. Yfir þúsund heilsutengdar vörur eru á tilboði. Heilsudagarnir standa til 4. febrúar. Lífið samstarf 19. janúar 2024 10:00
„Þetta nám gerði kraftaverk fyrir mig“ Þær Ása Hrönn Sæmundsdóttir og Helga Jóna Ósmann Sigurðardóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 19. janúar 2024 08:31
Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. Atvinnulíf 18. janúar 2024 08:02
Geðheilsa starfsfólks: Vinnustaðir að greiða fyrir margvíslega sérfræðiþjónustu fyrir starfsfólk „Það hefur orðið gríðarlegur munur á viðhorfi vinnustaða til mikilvægi góðrar andlegrar heilsu starfsfólks frá því við fórum af stað,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, en fyrirtækið var stofnað árið 2015. Atvinnulíf 17. janúar 2024 07:01
Mikilvægt að finna jafnvægið í áramótaheitunum Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir segir að fólk eigi í hættu á að fara of geyst af stað í janúar út frá háleitum áramótaheitum. Mikilvægast sé að tileinka sér jafnvægi en hún leggur sjálf mikið upp úr því. Þóra Rós stendur fyrir jógaviðburði á Hótel Kviku þar sem hún deilir því sem hún sjálf hefur lært á sinni vegferð. Lífið 15. janúar 2024 11:19
Næsta kynslóð fyrir örveruflóru líkamans byggð á mannlegum grunni Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað í gegnum tíðina sem snýr að því að hvernig best sé að viðhalda eða endurbyggja jafnvægi bakteríuflórunnar okkar í þörmum. Lífið samstarf 15. janúar 2024 08:47
„Magnaður innri heilunarmáttur“ Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir og Jenný Maggý Rúriksdóttir starfa hvor á sínu sviði en lærðu báðar klíníska dáleiðslumeðferð og Hugræna endurforritun hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 12. janúar 2024 08:31
Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“ Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira. Áskorun 11. janúar 2024 07:00
Áskorun '23: „Ég var búin að lifa það versta“ Það sem einkennir viðmælendur Áskorunar er styrkleiki. Enda fólk sem hefur farið í gegnum margt og er tilbúið til þess að miðla af reynslu sinni, öðrum til góðs. Áskorun 10. janúar 2024 07:01
Allt að fjögur hundruð þúsund plastagnir í vatnsflöskum Vatnsflaska úr plasti inniheldur gífurlegt magn örsmárra agna úr plasti sem fólk drekkur. Bandarískir vísindamenn fundu allt að fjögur hundruð þúsund slíkar agnir í lítraflösku en stór hluti þeirra endar inn í mannfólki sem drekkur vatnið. Erlent 9. janúar 2024 16:34
Jógastaða vikunnar: Stríðsmaður eitt eykur styrk í fótum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem kallast Stríðsmaður 1. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. Lífið 9. janúar 2024 07:00
Yrði skandall og um leið vanvirðing við söguna Fjóla Þorsteinsdóttir sem boðið hefur upp á vel sótta vatnsleikfimitíma fyrir konur undanfarin tólf ár í sundlauginni á Fáskrúðsfirði er meðal íbúa bæjarins sem hafa miklar áhyggjur af því að sundlauginni verði lokað. Starfshópur á vegum Fjarðabyggðar hefur framtíðarskipulag íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu til skoðunar. Innlent 8. janúar 2024 16:00
Stjörnulífið: „Síðasta ár má fokka sér fjandans til“ Stjörnur landsins virðast koma sér hægt og rólega af stað inn í nýja árið. Heilsusamleg markmið, ræktarmyndir og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þó eru sumir sem vilja gleyma árinu 2023. Það megi „fokka sér fjandans til“. Lífið 8. janúar 2024 10:59
Heitustu trendin fyrir 2024 Nýtt ár er gengið í garð og með nýju ári koma hinar ýmsu tískubylgjur fram á margvíslegum sviðum. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa úr ólíkum áttum til að spá fyrir um heitustu trendin fyrir 2024. Lífið 8. janúar 2024 07:01