„Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 12:30 Valdimar og Berglind vinna mikið með fólki. Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. Meðferðaraðilarnir Valdimar Þór Svavarsson og Berglind Magnúsdóttir vinna við áfallameðferðir og djúptilfinningavinnu og öndunarvinnu sem er einstök á Íslandi. Þau eru með meðferðarstofuna Fyrsta skrefið sem hefur verið mjög vinsæl og fólk kemur til þeirra alls staðar að af landinu. Þau vinna meðal annars með áfallameðferðir og djúpöndunarvinnu. Bæði hafa þau unnið sem stundakennarar við Háskóla Íslands en Berglind er þar aðjunkt. Saman halda þau úti hlaðvarpinu Meðvirkni sem hefur fengið góðar viðtökur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið í síðustu viku. „Fýlustjórnun er í raun afurð af þessum meðvirknifræðum. Fýlustjórnun er í raun að stjórna með fasi. Með allskonar svipbrigðum, þögn og það sem við köllum almennt fýlu. Hvort sem það er heima við eða á vinnustöðum þá er þetta vel þekkt. Bak við þetta er alltaf eitthvað að gerast, einhverskonar skortur á getu að eiga í samskiptum eða einhverskonar uppsöfnuð gremja, óöryggi og margt fleira. Þetta getur valdið því að fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum,“ segir Valdimar sem bætir við að það sést hversu meðvirkt fólk er þegar það er í samskiptum við þessa einstakling. Meðvirkni er í raun hversu vel fólk virkar með öðrum. Berglind segir að fýlan geti í raun verið mjög sterkt vopn. „Þetta hefst í rauninni á því að við byrjum á því að gefa eftir. Við förum að þóknast öðrum en undir niðri erum við óheiðarleg. Við erum óheiðarleg við okkur sjálf. Við segjum ekki sannleikann hvað okkur raunverulega langar í. Það skapar spennu í samskiptum sem hægt og rólega veldur gremju og gremjan er í rauninni endapunkturinn á því. Við erum komin á þann stað að viðkomandi er ekki að bregðast eins við og við viljum. Af því að við fórnum okkur þá viljum við að hinn aðilinn geri það sama fyrir okkur,“ segir Berglind en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig skuli takast á við vandamál af þessum toga. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Fleiri fréttir Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Sjá meira
Meðferðaraðilarnir Valdimar Þór Svavarsson og Berglind Magnúsdóttir vinna við áfallameðferðir og djúptilfinningavinnu og öndunarvinnu sem er einstök á Íslandi. Þau eru með meðferðarstofuna Fyrsta skrefið sem hefur verið mjög vinsæl og fólk kemur til þeirra alls staðar að af landinu. Þau vinna meðal annars með áfallameðferðir og djúpöndunarvinnu. Bæði hafa þau unnið sem stundakennarar við Háskóla Íslands en Berglind er þar aðjunkt. Saman halda þau úti hlaðvarpinu Meðvirkni sem hefur fengið góðar viðtökur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið í síðustu viku. „Fýlustjórnun er í raun afurð af þessum meðvirknifræðum. Fýlustjórnun er í raun að stjórna með fasi. Með allskonar svipbrigðum, þögn og það sem við köllum almennt fýlu. Hvort sem það er heima við eða á vinnustöðum þá er þetta vel þekkt. Bak við þetta er alltaf eitthvað að gerast, einhverskonar skortur á getu að eiga í samskiptum eða einhverskonar uppsöfnuð gremja, óöryggi og margt fleira. Þetta getur valdið því að fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum,“ segir Valdimar sem bætir við að það sést hversu meðvirkt fólk er þegar það er í samskiptum við þessa einstakling. Meðvirkni er í raun hversu vel fólk virkar með öðrum. Berglind segir að fýlan geti í raun verið mjög sterkt vopn. „Þetta hefst í rauninni á því að við byrjum á því að gefa eftir. Við förum að þóknast öðrum en undir niðri erum við óheiðarleg. Við erum óheiðarleg við okkur sjálf. Við segjum ekki sannleikann hvað okkur raunverulega langar í. Það skapar spennu í samskiptum sem hægt og rólega veldur gremju og gremjan er í rauninni endapunkturinn á því. Við erum komin á þann stað að viðkomandi er ekki að bregðast eins við og við viljum. Af því að við fórnum okkur þá viljum við að hinn aðilinn geri það sama fyrir okkur,“ segir Berglind en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig skuli takast á við vandamál af þessum toga.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Fleiri fréttir Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Sjá meira