

Heilsa
Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Karlar ýkja - konur segja ekki frá
Svo virðist sem karlar eigi að meðaltali fjóra fasta bólfélaga á lífsleiðinni. Konur eiga að meðaltali fjóra bólfélaga. Munurinn er töluverður eftir kynþáttum. </font /></b />

Vill hreyfingu sem meðferðarform
Vinnuhópur Félags íslenskra sjúkraþjálfara hefur verið að vekja athygli á kostum hreyfingar sem meðferðarform og mælir með að læknar geti veitt sjúklingum sínum ávísun á hreyfingu. </font /></b />

Best að fara upp á fjall
Ragnhildur Magnúsdóttir, útvarpskona á Kiss FM, fær ekki nóg af hreyfingu og gerir sitt af hverju tagi til að halda sér í formi.¨ </font /></b />

Bráðum geta allir knúsað kisu
Hugsanlega verður hægt að bólusetja gegn kattaofnæmi innan fimm ára.

Systirin einskonar einkaþjálfari
Björn Bragi Arnarsson, nemi í Verzlunarskóla Íslands og ræðumaður Íslands 2005, reynir að fara reglulega í ræktina því að hans mati er hreyfing mjög mikilvæg fyrir andlega og líkamlega heilsu.

E-vítamín slær á tíðaverkina
Tíðaverkir gætu verið á bak og burt.

Listræn mannrækt á Suðurnesjum
Púlsinn er litríkt ævintýrahús suður í Sandgerði sem leggur áherslu á heilsu og hamingju. Þar er dansað og leikið, eldað, hugleitt og ýmislegt þar á milli. Marta Eiríksdóttir er aðalsprautan í starfseminni. </font /></b />

Svanurinn tryggir gæðin
Á næstu dögum verður ráðist í átak til að kynna umhverfismerkið Svaninn hér á landi. </font /></b />

Klæðnaðurinn getur gert gæfumuninn
Fátt hressir meira en góð gönguferð í náttúrunni og með vorinu fjölgar þeim sem fara í dagsferðir á tveimur jafnfljótum. En til að þær verði til heilsubótar en ekki öfugt er betra að búa sig rétt. Helgi Benediktsson fjallaleiðsögumaður veit þetta af eigin reynslu. </font /></b />

Dregur úr nýsmiti HIV hérlendis
Færri nýsmit af HIV á síðasta ári en fjórtán ár þar á undan </font /></b />

Vorhreingerning líkamans
Um þessar mundir vilja allir hreinsa líkamann -- þó sérstaklega eftir veturinn. Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins á Laugavegi 2, tíndi saman nokkrar vörur í apótekinu sem geta hjálpað fólki að hreinsa sig fyrir vorið. </font /></b />

Íslendingar vakna of snemma
Klukkan á Íslandi er vitlaus miðað við líkamsklukku Íslendinga. Við ættum að seinka klukkunni, en alls ekki flýta henni til samræmis við ýmsa aðra Evrópubúa, segir geðlæknir sem heldur því fram að Íslendingar vakni of snemma.

Fótbolti númer eitt, tvö og þrjú
Hlynur Sigurðsson, stjórnandi fasteignasjónvarpsins Þak yfir höfuðið á SkjáEinum, hefur prófað næstum allar íþróttir en það er ein sem stendur upp úr.

Fjórar leiðir til hamingju
Barbara Berger býður upp á holla skyndibita fyrir sálina í Manni lifandi miðvikudags-og fimmtudagskvöld.

Aspirín hefur ólík áhrif á kynin
Aspirín verndar karla fremur en konur fyrir hjartaáföllum.

Laugardagar eru heilsudagar
Með nuddi, hitameðferð, hollu fæði og leirböðum hefur Heilsustofnunin í Hveragerði bætt andlega og líkamlega heilsu fólks í hálfa öld.

50 Cent á hollustubraut
Rapparinn vill setja vítamín á markað til að endurspegla lífsstíl sinn.

Morgunverðurinn eykur fitubrennslu
Sölvi Fannar gefur góð ráð.

Dætur elta matarvenjur mæðra sinna
Mæður þurfa einungis að auka grænmetisneyslu sína til að dæturnar geri það líka.

Sæði og egg njóta ekki nafnleyndar
Börn sem verða til með gervifrjóvgun geta í framtíðinni haft uppi á kynforeldrum sínum.

Lax með spínati og kókós
Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi

Allt gerist tvisvar
Hollráð Sölva Fannars

Lyf afgreidd í gegnum lúgu
Fyrsta bílaapótekið á Íslandi hefur verið opnað í Kópavoginum.

Aukaefni gegn fitu í ruslfæði
Nýleg rannsókn í Ameríku sýndi að með viðbættu sérstöku aukaefni er hægt að draga úr neikvæðum áhrifum ruslfæðis.

Lyf afgreidd í gegnum lúgu
Fyrsta bílaapótekið á Íslandi hefur verið opnað í Kópavoginum.

Hættulegur inflúensufaraldur
Í sjónvarpsfréttum á dögunum greindi Haraldur Briem landlæknir frá fuglaflensunni í Asíu og að útbreiðsla hennar gæti valdið inflúensufaraldri sem jafnast á við spænsku veikina sem geisaði árið 1918. Eflaust urðu margir óttaslegnir við að heyra þessar fréttir og velta fyrir sér hversu raunhæf hættan sé.

Auglýsir eftir einkaþjálfara
Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi.

Lífrænt fer betur með okkur
Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna.

Hver máltíð er lítil æfing
Sölvi Fannar gefur góð ráð.
Jógagúru í Hollywood í dómssal
Jógakennarinn Bikram Choudhury telur sig eiga höfundarétt á tiltekinni tegund af jóga.