Stórbruni í miðbæ Reykjavíkur Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað til þegar eldur braust út í miðbæ Reykjavíkur síðasta vetrardag. Tvö af elstu og sögufrægustu húsum borgarinnar urðu alelda á augnabliki. Húsið við Lækjargötu 2 stórskemmdist og Austurstræti 22 er ónýtt. Heilsuvísir 21. apríl 2007 00:01
Ekki alvöru baunir Kaffibaunir bárust frá norð-austurhluta Afríku út um allan heim. Heilsuvísir 20. apríl 2007 00:01
Matreiðir af miklum móð Leikarinn Orri Huginn Ágústsson stundar eldamennsku eins og aðrir stunda golf. Hann sótti grillið inn í skúr fyrir mánuði. Heilsuvísir 19. apríl 2007 13:30
Rautt kjöt orsök brjóstakrabbameins Tengsl eru talin vera á milli neyslu unnins rauðs kjöts og brjóstakrabbameins. Heilsuvísir 19. apríl 2007 12:00
Hvað á barnið að borða? Hinn 7. maí næstkomandi fer fram námskeið í Heilsuhúsinu um hvernig á að útbúa einfaldan en næringarríkan mat fyrir börn frá sex mánaða aldri. Farið verður yfir á hvaða fæðutegundum er gott að byrja og hvenær. Heilsuvísir 19. apríl 2007 11:00
Etanól ekki heilsusamlegra Bifreiðar knúnar af etanóli eru ekki endilega betri fyrir heilsuna. Bifreiðar drifnar áfram af etanóli gætu haft verri áhrif á heilsu manna en þær sem ganga fyrir bensíni. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn Stanford-háskóla í Kaliforníu sem greint er frá á fréttavef BBC. Heilsuvísir 19. apríl 2007 08:00
Því styttra því betra Flestar konur finna sér eina flík um ævina sem þær tileinka sér algjörlega og líður alltaf best í. Sumar fara aldrei úr gallabuxunum og aðrar hafa fundið sjötíu leiðir til að nota svartar síðbuxur. Hjá mér eru það pils, og þá er ég að meina stutt pils, sem alltaf hafa átt hug minn og hjarta. Ég fagna endurkomu ör-pilsanna í sumar, en persónulega fór aldrei úr þeim. Heilsuvísir 7. apríl 2007 00:01
Ég hef alltaf skilað auðu Hæ Björk! Svaka æfingar hjá þér núna – hvaða fólk verður með þér á sviðinu? ,,Jónas Sen, 10 íslenskar brassstelpur, Damian Taylor, Chris Corsano og Mark Bell.” Heilsuvísir 7. apríl 2007 00:01
Barnið inni í Mr. Bean Breski gamanleikarinn Rowan Atkinsson snýr aftur sem hinn óborganlega klaufi Mr.Bean í nýrri mynd um kappann sem frumsýnd er um helgina. Birgir Örn Steinarsson ræddi við Atkinsson á snjóþungum degi í Lundúnaborg. Heilsuvísir 7. apríl 2007 00:01
Eigum besta ríka fólk í heimi Þorsteinn Guðmundsson segir að flestir þeir frægu sem hann heilsi heilsi sér til baka. Brynja Björk Garðarsdóttir segir Björgvin Halldórsson vera merkilegasta fræga einstakling sem hún hafi hitt. Heilsuvísir 1. apríl 2007 00:01
Velkomin til... hérna, Kabúl Blaðamaður Fréttablaðsins, Klemens Ólafur Þrastarson, heimsótti Íslensku friðargæsluna í Kabúl í Afganistan á dögunum. Margt bar fyrir augu og birtast hér brot úr dagbókum hans. Heilsuvísir 31. mars 2007 14:38
Kynjajafnræði mest hjá Framsókn Framsóknarflokkurinn og Vinstri græn eru með mest jafnræði milli kynja á framboðslistum sínum. Einungis fjórir af átján frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins sem sitja í þremur efstu sætum á framb Heilsuvísir 31. mars 2007 14:38
Vallarlaust fótboltafélag Ólafur Þór Ólason rekur Músík og Mótor, félagsmiðstöð fyrir unglinga með áhuga á tónlist og mótorsporti. Fyrir ellefu árum var Ólafur Þór Ólason beðinn um að taka að sér rekstur félagsmiðstöðvar fyrir unglinga með áhuga á mótorsporti og tónlist. Heilsuvísir 28. mars 2007 06:00
Ekki Viagraplástur fyrir konur Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann verður ekki kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Heilsuvísir 26. mars 2007 15:19
Í lagalegu tómarúmi Einstaklingar sem vilja leiðrétta kyn sitt á Íslandi eru í lagalegu tómarúmi og hafa engin lög eða reglur að styðjast við þegar kyn er leiðrétt. Svandís Anna Sigurðardóttir hefur unnið BA-ritgerð um þetta mál. Guðrún Helga Sigurðardóttir kynnti sér verk hennar og las um þá erfiðleika sem fylgja því að fæðast í röngum líkama, hvernig það er leiðrétt og hvernig staðið er að slíku hér á landi. Heilsuvísir 25. mars 2007 00:01
Svona sprengja menn dekk á felgu Félagar í 4x4 klúbbnum á Austurlandi og björgunarsveitarmenn frá Vopnafirði keyrðu stóra hálendis hringinn í síðustu viku á stórum og vel útbúnum jeppum. Eins og jeppamenn og fleiri þekkja þá eru góð ráð dýr þegar dekk fer af felgu. Það gerist hins vegar stundum þegar hleypt er úr dekkjunum. Það gerðist einmitt í ferð jeppamannanna í vikunni en eins og ferðalanganna var von og vísa þá kunnu þeir ráð við því. Á myndbandi sem gengið hefur um netið að undanförnu má sjá hvernig þeir sprengja dekkið aftur upp á felguna. Innlent 24. mars 2007 17:00
9 leiðir að Parísarlúkkinu Hátíðin Pourquoi-pas stendur nú sem hæst og í mörgum verslunum miðbæjarins trónir lítill franskur fáni til að minna á allt sem franskt er. Franskar kvikmyndir, frönsk tónlist og franskur matur veitir Íslendingum rómantískan innblástur þessa dagana og því er vert að skoða aðeins frönsku tískuna. Ég er oft spurð, „af hverju eru Parísardömur svona hryllilega „chic“?“ Heilsuvísir 24. mars 2007 00:01