Lífið

Æfingar fyrir rass og læri

Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir sem kennir Tabata í World Class Kringlunni eldsnemma þrisvar í viku sýnir í meðfylgjandi myndskeiði tvær góðar æfingar fyrir rass og læri sem auðvelt er að gera heima í stofu.

Tabata er það nýjasta í líkamsræktargeiranum sem byggir á gömlum góðum gildum lotuþjálfunar. Æfingarnar eru gerðar í 20 sekúndur og síðan hvílt í 10 sekúndur. Unnið er með þol, styrk, kraft og góðar teygjuæfingar er gerðar í lokin.

Facebooksíða Dagmar

World Class Kringlunni


Það nýjasta nýtt í líkamsræktargeiranum sem byggir samt á gömlum góðum gildum lotuþjálfunar!

Tímarnir byggja á því að æfing er gerð í 4 mínútna lotum þar sem unnið er í 20 sek og hvílt í 10 sek og svo koll af kolli í 4 mínútur. Unnið er með þol, styrk, kraft og góðar teygjuæfingar er gerðar í lokin.

Gamla góða stöðvaþjálfunin í bland við skemmtilegar nýjungar og skorpuþjálfun.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×