Ánægð með Idol stimpilinn Bríet Sunna Valdemarsdóttir tók þátt í Idol stjörnuleit árið 2006. „Mér finnst eins og þetta hafi verið í gær." Stöð 2 27. febrúar 2009 11:02
Man vel hvað ég var stressaður „Jú ég hef verið að fylgjast með þessu enda ekki annað hægt," svarar Alexander Aron Guðbjartsson söngvari og einkaþjálfari sem tók þátt í Idol stjörnuleit árið 2006 þegar Snorri Snorrason sigraði keppnina. „Mér líst bara rosalega vel á keppendurna í ár það margir mjög góðir sem komnir eru áfram og efast ég ekki um að þetta eigi eftir að vera góð keppni í ár," segir Alexander. Stöð 2 25. febrúar 2009 10:12
Ekki nógu svekktur, pirraður og reiður til að blogga „Ég byrjaði að blogga á sínum tíma en svo nennti ég því ekki. Ég var ekki nógu svekktur, pirraður og reiður til að halda úti bloggsíðu." Lífið 16. janúar 2009 16:08
Ekki fara í sleik við Simma og Jóa í Idol áheyrnaprufunum Þeir sem vita að þeir komast ekki áfram í Idol en vilja gjarnan upplifa þriggja mínútna frægð með þátttöku í keppninni geta til ýmissa ráða gripið. Þeir sem ætla að ná langt í keppninni ættu hins vegar að forðast eftirfarandi hefðun á meðan að á vali keppenda stendur. Lífið 9. janúar 2009 21:39
Kannski finnum við nýjan Kalla Bjarna Áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fara fram á morgun á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Vísir hafði samband við annan kynninn Jóhannes Ásbjörnsson, betur þekktan sem Jóa, og dómarann Jón Ólafsson. „Ég er rígspenntur alveg. Er að búa mig undir hópfaðmlög, gleði, svita og tár," svarar Jói aðspurður hvernig honum líður en rúmlega 2000 manns hafa nú þegar skráð sig í keppnina. „Ég held að morgundagurinn verði erfiðasti Lífið 9. janúar 2009 13:23
Sungið fyrir 2 milljónir Aðeins 2 dagar eru í að áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fara fram. Þær fara fram á laugardaginn og hefjast stundvíslega kl. 08:00 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Lífið 8. janúar 2009 13:04
Aron Pálmi ætlar að vinna Idol Um 1.600 manns hafa skráð sig í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2. Þetta mun vera metfjöldi í sögu íslenska Idolsins en þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Meðal þessara 1.600 eru gamlar Idolstjörnur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndarinnar í síðustu keppnum og hyggjast reyna að klófesta titilinn og þær tvær milljónir sem honum fylgja. Lífið 28. desember 2008 09:00
Skráningum í Idolið rignir inn Fleiri en þúsund manns hafa skráð sig til þátttöku í áheyrnarprufum fyrir í Idol stjörnuleit á þeim tíu dögum sem liðnir eru frá því skráningar hófust. Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 segir skráninguna aldrei hafa farið svona hratt af stað. „Fyrri Idol hafa farið í rúmar þúsund skráningar, en á margra vikna tímabili,“ segir Pálmi. „Það er útlit fyrir að þetta verði stærstu áheyrnarprufur til þessa.“ Lífið 8. desember 2008 14:29
Helgi Rafn gefur út Angelu Helgi Rafn Ingvarsson, sem lenti í sjötta sæti í fyrstu Idol-keppninni árið 2004, sendir frá sér nýtt lag á mánudaginn. Nefnist það Angela og er að finna á fyrstu plötu hans sem er væntanleg í september. Lífið 1. júlí 2006 12:00
Fyrsta plata Snorra væntanleg í verslanir í byrjun júlí Snorri Snorrason sem kom sá og sigraði Idol stjörnuleit Stöðvar 2 í vetur er nú í þann mund að ljúka upptökum á sinni fyrstu breiðskífu. Platan er væntanleg í verslanir í byrjun júlí og hefur hún hlotið nafnið "Allt sem ég á". Lífið 22. júní 2006 11:00
Idol styrkir Barnaspítala Hringsins Í úrslitaþætti Idol Stjörnuleitar ákváðu Stöð 2, OgVodafone og Síminn að efna til aukakosningar um eftirminnilegasta keppanda Idol 3 og rann ágóðinn til Barnaspítala Hringsins. Lífið 22. maí 2006 14:45
Hvíti kóngurinn kom, sá og sigraði Snorri Snorrason, 28 ára Reykvíkingur, var fyrir stundu kosinn Idol stjarna Íslands árið 2006. Lífið 7. apríl 2006 23:15
Met slegið í símakosningu í gærkvöld Met var var slegið í símakosningu í Idol stjörnuleit sem fram fór í Smáralind í gærkvöldi. Rúmlega 67 þúsund skeyti bárust samkvæmt gögnum úr kerfi Og Vodafone sem annast framkvæmd kosningarinnar. Um er að ræða tæplega 20% aukningu frá keppninni í síðustu viku. Lífið 1. apríl 2006 17:13
Bríet Sunna datt út Þau Ína Valgerður Pétursdóttir og Snorri Snorrason keppa til úrslita í Idol-Stjörnuleit næsta föstudagskvöld. Lífið 31. mars 2006 22:36
Þrír eftir - syngja topplög ársins 2005 Næst síðasti og um leið næst mikilvægasti úrslitaþátturinn í Idol-Stjörnuleit er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld föstudaginn, 31. mars. Einungis þrír keppendur eru eftir og í þættinum ræðst hvaða tveir munu ná alla leið í sjálfan lokaúrslitaþáttinn og keppa um það hver verður valin næsta íslenska Idol-Stjarnan. Lífið 31. mars 2006 17:31
Sveiflan tekur völdin í Idol-Stjörnuleit Klassísk sveiflulög verða í aðalhlutverki í sjöunda úrslitaþætti Idol-Stjörnuleitar - Big Band-þættinum - sem sýndur verður í beinni útsendingu frá Smáralind á Stöð 2 í kvöld, 10 mars. Lífið 10. mars 2006 09:00
Fylgist með IDOL X-stream á Vísi Vísir býður nú, í samstarfi við Subway, upp á aukaefni tengt IDOL stjörnuleitinni. Efnið er unnið sérstaklega fyrir Vísi og sýnir aðrar hliðar á keppendum. Lífið 2. nóvember 2005 13:25
Tilnefningar til Eddunnar: Skemmtiþáttur ársins IDOL stjörnuleit 2, Sjáumst með Silvíu Nótt og Það var lagið, hlutu tilnefningu sem "Skemmtiþáttur ársins." Bíó og sjónvarp 28. október 2005 17:06
Idol Stjörnuleit heldur áfram í kvöld Þriðji þáttur Idol stjörnuleitar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þá verður haldið áfram að fylgjast með áheyrnarprófum sem fram fóru á Hótel Loftleiðum. Lífið 14. október 2005 00:01
Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands er hafin en fyrst þáttur Idol Stjörnuleitar 3 var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Viðtökur fóru langt fram úr björtustu vonum en yfir 1.400 manns skráðu sig til leiks. Lífið 30. september 2005 00:01
Stjörnuleit á Egilsstöðum í dag Idol-sveit Stöðvar tvö er nú á Egilsstöðum í leit að næstu Idol-stjörnu sinni. Áheyrnarprufur hefjast klukkan tvö í dag á Hótel Héraði. Lífið 3. september 2005 00:01
Stuð og stemming í Idolinu Forval fyrir þriðju Idol keppnina hófst á Hótel Loftleiðum klukkan níu í morgun. Búist er við metþátttöku yfir landið eða 1400 keppendum og 600- 700 keppendum á hótelið í dag. Lífið 27. ágúst 2005 00:01
Útsendarar Idols á Vestjörðum Útsendarar Idol - Stjörnuleitar hafa verið á ferð á Vestfjörðum um helgina í leit sinni að næstu Idol-stjörnu. Leitin hefur gengið vel og hafa fjölmargir sungið fyrir framan myndavélina í öllum bæjum og byggðarlögum á Vestfjörðum. Lífið 21. ágúst 2005 00:01
Leita Idol-stjörnu á Vestfjörðum Útsendarar Idol - Stjörnuleitar eru nú að ferðast um Vestfirði í leit að næstu Idol-stjörnu. Heimsóttir eru allir bæir á Vestfjörðum - Ísafjörður og Bolungarvík í dag en Hólmavík á morgun. Lífið 20. ágúst 2005 00:01
Skráning hafin í Idol Stjörnuleit 3 Skráning keppenda í Idol-Stjörnuleit 3 er hafin á vefsíðunni www.idol.is Ný þáttaröð Stjörnuleitar hefst á Stöð 2 í september Undirbúningsvinna er komin á fullt og að sögn skipuleggjenda bendir allt til þess að keppnin verði sú glæsilegasta hingað til. Lífið 15. júlí 2005 00:01
Páll Óskar og Einar í Idol 3 Breytingar verða á dómnefnd í þriðju þáttaröð Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 sem hefst í lok ágúst. Lífið 24. júní 2005 00:01
Gaman að breyta og bæta Flestir þekkja Ylfu Lind Gylfadóttur úr Idol-keppninni síðustu en þar vakti hún athygli fyrir óvenjulega og flotta rödd. Fæstir vita þó að Ylfa er algjör kjólakona og ansi handlagin þegar hún tekur sig til. Tíska og hönnun 30. maí 2005 00:01
Tapaði milljón á Idol-keppninni "Ég var með góðar tekjur í Kárahnjúkum sem mér finnst sjálfsagt að fá eitthvað upp í hvernig sem ég fer að," segir Davíð Smári Harðarson Idol-keppandi sem hefur sótt um fjárstyrk úr sveitarsjóði Árborgar. Davíð vill fá bætt vinnutap upp á eina milljón króna sem hann segist hafa orðið fyrir með þátttökunni í Idol-Stjörnuleitinni. Lífið 14. apríl 2005 00:01
Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. Lífið 12. apríl 2005 00:01
Fyrsta lagið kemur út á miðvikudag Fyrsta lag Hildar Völu, nýrkrýndrar Idol-stjörnu Íslands, verður gefið út á miðvikudaginn kemur. Það er lagið Líf sem Hildur flutti eftirminnilega á úrslitakvöldinu. Lífið 19. mars 2005 00:01