Versta frumraun landsliðsþjálfara í 22 ár Frumraun Erik Hamrén sem landsliðsþjálfari Íslands er sú versta í 22 ár, eða síðan árið 1996. Fótbolti 8. september 2018 18:05
Jafnt í Vesturlandsslagnum ÍA og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn í Vesturlandsslagnum í Inkasso-deildinni í dag, 1-1. Íslenski boltinn 8. september 2018 16:30
Eyjakonur sóttu þrjú stig í Grindavík Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn. Íslenski boltinn 8. september 2018 16:08
Guðlaugur Victor byrjar í fyrsta leik Hamren Byrjunarlið Íslands er tilbúið fyrir fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni gegn Sviss. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 8. september 2018 14:57
FH fallið eftir þrennu frá Hlín FH er fallið úr Pepsi deild kvenna eftir tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan vann öruggan sigur á KR. Íslenski boltinn 7. september 2018 21:14
HK aftur á toppinn HK tyllti sér á topp Inkasso deildarinnar og fór langt með að tryggja sér sæti í Pepsi deildinni að ári með stórsigri á Fram í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 7. september 2018 21:09
Jafntefli í fallslag á Ásvöllum Haukar og ÍR gerðu jafntefli á Ásvöllum í kvöld. Leikur liðanna var hluti 20. umferðar Inkasso deildar karla. Íslenski boltinn 7. september 2018 20:32
Selfoss í erfiðum málum eftir tap á Akureyri Selfyssingar náðu ekki að laga stöðu sína í fallbaráttunni í Inkasso deild karla í kvöld. Liðið tapaði fyrir Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 7. september 2018 19:38
Þorsteinn: Stærsti leikur sumarsins Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 7. september 2018 19:15
Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. Íslenski boltinn 7. september 2018 13:30
Ummæli Óla tekin fyrir hjá aga- og úrskurðarnefnd Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað ummælum Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, til aga- og úrskurðarnefndar. Íslenski boltinn 6. september 2018 20:15
Fólk frá FIFA í heimsókn á Íslandi Knattspyrnusamband Íslands fékk góða heimsókn frá höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni. Íslenski boltinn 6. september 2018 18:15
KR-ingar áttu 233 fleiri heppnaðar sendingar en FH í skellinum í Kaplakrika KR-ingar steinlágu 4-0 á móti FH í 19. umferð Pepsi-deildar karla um síðustu helgi en þeir rústuðu samt FH-liðinu í heppnuðum sendingum í þessum leik. Íslenski boltinn 6. september 2018 15:00
Fyrirmyndarfótboltapabbi í nýrri auglýsingu enska knattspyrnusambandsins Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltamenn og -konur. Fótbolti 5. september 2018 22:30
Pepsidraumurinn formlega farinn frá Þrótti Þróttur á ekki möguleika á sæti í Pepsi deildinni að ári eftir tap gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 5. september 2018 19:32
Ásgeir með slitið krossband Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. Íslenski boltinn 5. september 2018 18:31
Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. Fótbolti 5. september 2018 17:00
Bjerregaard: Lítill skilningur á taktík á Íslandi miðað við í Danmörku Danski framherjinn fór frá KR til Hvidovre. Íslenski boltinn 5. september 2018 16:00
Albert: Ætla að sýna að Erik hefði getað valið mig frekar Albert Guðmundsson sér ekki eftir einni sekúndu hjá PSV Eindhoven. Fótbolti 5. september 2018 14:30
Elín Metta: Ætluðum okkur meira Elín Metta Jensen, framherji Íslands, segir að liðið hafi ætlað sér meira en bara jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli í kvöld. Fótbolti 4. september 2018 17:36
Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. Fótbolti 4. september 2018 17:31
Stjarnan er ekki sama lið án Baldurs Sigurðssonar og tölfræðin sannar það Mikilvægi Baldurs Sigurðssonar fyrir Stjörnuna kemur vel í ljós þegar skoðað er gengi Garðbæjarliðsins með og án hans í Pepsi-deildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4. september 2018 15:00
Trúir því að fólk fái frí til að fara á leikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir tímasetningu leiks Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna óheppilega en aðalatriðið sé að spila leikinn og fá þrjú stig. Innlent 4. september 2018 07:30
Pepsimörkin: KA hefði átt að klára dæmið Það vantaði ekki dramatíkina á Akureyri í gær þegar Valur tryggði sér stig gegn KA á elleftu stundu. Íslenski boltinn 3. september 2018 21:30
Fylkir tryggði sætið í Pepsi með sigri í Árbænum Fylkir mun spila í Pepsi deild kvenna næsta sumar eftir sigur á Aftureldingu/Fram í Inkasso deildinni í dag. Íslenski boltinn 3. september 2018 20:00
Óli Stefán hættir hjá Grindavík Óli Stefán Flóventsson mun ekki stýra liði Grindavíkur í Pepsi deild karla á næsta ári. Knattspyrnudeild Grindavíkur greindi frá þessu í fréttatilkynningu í kvöld. Íslenski boltinn 3. september 2018 19:58
Yfirlýsing frá Valsmönnum: „Áhyggjuefni að KSÍ hafi sýnt slíkt dómgreindarleysi“ Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar í fjölmiðlum í dag. Í yfirlýsingunni lýsa Valsmenn yfir áhyggjum af dómgreindarleysi KSÍ. Íslenski boltinn 3. september 2018 17:43
Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 3. september 2018 14:00
Ólafur Kristjánsson í september er kryptónít KR-inga Ólafur Kristjánsson hefur þrisvar sinnum burstað KR-inga í septembermánuði en stórsigurinn í gær hélt lífi í Evrópudraumum FH-liðsins. Íslenski boltinn 3. september 2018 12:30
Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. Íslenski boltinn 3. september 2018 12:00