
Breiðablik lagði Keflavík í sjö marka leik
Fullt af mörkum og mikið fjör þegar Breiðablik sótti Keflavík heim í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Fullt af mörkum og mikið fjör þegar Breiðablik sótti Keflavík heim í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag.
Stjarnan valtaði yfir Magna í Lengjubikar karla og Grindvíkingar sóttu sigur gegn Leikni.
Það var mikið um markaveilsur í Lengjubikarnum í dag. KA hafði betur gegn Aftureldingu, Fylkir vann ÍBV, Víkingur Ólafsvík og Þróttur gerðu jafntefli.
Fjölnismenn höfðu betur gegn Fram, 3-1, í síðasta leik dagsins í Lengjubikarnum er Inkasso-liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld.
ÍA heldur áfram að gera gott mót í Lengjubikarnum en í kvöld vann liðið 4-1 sigur á Þórsurum er liðin mættust í Akraneshöllinni.
Valur nældi sér í sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þetta árið í kvöld.
KR er með fullt hús stiga í Lengjubikarnum.
Skagamenn mæta aftur í PepsiMax deildina í sumar og nú undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Ef marka má úrslitin á undirbúningstímabilinu þá gæti ÍA haldið í þá venju að koma að krafti aftur upp í efstu deild.
Bjarni Ólafur Eiríksson er byrjaður að æfa aftur með Íslandsmeisturum Vals og eru teikn á lofti um að hann taki annað tímabil með Valsliðinu.
Bæði liðin eru að leggja gervigras á sína velli.
Skoruðu sex mörk í Kórnum í kvöld.
Björn Berg Bryde lánaður í Kópavoginn
Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar.
Pepsi-Max deildarlið KR er í Bandaríkjunum um þessar mundir í æfingabúðum fyrir komandi átök sumarsins og í gærkvöldi lék liðið æfingaleik gegn MLS deildarliði New England Revolution.
Grindavík lenti ekki í miklum vandræðum með Magna, KA kláraði Fram og Leiknir og Þór gerðu jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag.
Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir tvær umferðr eftir sigur á Víkingi í Fífunni í dag.
Fjölnir kom til baka gegn Íslandsmeisturum Vals og náði jafntefli er liðin mættust í Lengjubikar karla.
Alexander Aron Davorsson tryggði Aftureldingu jafntefli gegn HK í Lengjubikar karla í kvöld með marki á lokamínútum leiksins.
Víkingur hefur fengið þá Atla Hrafn Andrason og Júlíus Magnússon til liðs við félagið fyrir átökin í Pepsi Max deildinni í sumar.
KSÍ býst við athyglisverðum breytingum á knattspyrnulögunum í næsta mánuði
Arnar Grétarsson skilur ekki ennþá af hverju hann var rekinn frá Breiðabliki fyrir tæpum tveimur árum síðan.
Vísir fer aðeins yfir sögu þeirra fyrirtækja sem hafa verið aðalstyrktaraðilar efstu deildar í knattspyrnu á rúmum þrjátíu árum.
Norrænu knattspyrnusamböndin skoða nú að halda sameiginlegt heimsmeistaramót.
Stjarnan vann eins marks sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld.
Stefán Birgir Jóhannesson var hetja Njarðvíkinga og tryggði þeim jafntefli gegn Þrótti í Lengjubikar karla.
Jón Rúnar Halldórsson hætti í gær sem formaður FH. Hann hafði verið við stjórnina síðan 2005.
Leikmenn sem komu til íslenskra liða frá erlendum félögum fengu leikheimild í dag.
Íslenska knattspyrnufólkið verður á ferð og flugi næstu vikurnar en alls munu 42 meistaraflokkar fara erlendis í æfingaferð áður en Íslandsmótið í knattspyrnu hefst.
Efstu deildir karla og kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu breyta um nafn og verða PepsiMax-deildirnar næstu þrjú árin.
Keflavík og FH gerðu jafntefli í Lengjubikar karla. Liðin mættust í Reykjaneshöllinni í kvöld.