Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Gleðileg jól í ljósadýrð

Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis.

Innlent
Fréttamynd

Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag

Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti.

Innlent
Fréttamynd

Setti Ris à l'amande í vegan búningi

Matarbloggarinn Þorbjörg Snorradóttir ólst upp við að fá ris à l'amande í eftirrétt á aðfangadag. Hún heldur í hefðina en þar sem hún hefur nú tekið upp vegan lífsstíl þá er ný útgáfa af eftirréttinum á boðstólum.

Jól
Fréttamynd

Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til

Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan.

Innlent
Fréttamynd

Svartir sauðir selja jólarjúpur á netinu

Sölubann á rjúpu hefur borið mikinn árangur, að mati Skotvís. Langflestir veiðimenn virða þær reglur sem settar hafa verið til að vernda stofninn þó enn þá finnist svartir sauðir í hópi veiðimanna. Rjúpur eru seldar á Facebook.

Innlent
Fréttamynd

Kertasníkir kom til byggða í nótt

Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum þótti góð tólgarkerti og átti í miklu sálarstríði af því hann gat ekki bæði horft á fallegan logann af þeim og borðað þau.

Jól
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 23. desember

Það er hefð á mörgum heimilum að skreyta ekki jólatréð fyrr en á Þorláksmessu, á afmælisdaginn hans Hurðaskellis. Systkinunum þykir því tilvalið að nýta daginn í dag til að búa til fallegar jólakúlur sem hægt er að hengja á jólatréð.

Jól
Fréttamynd

Ketkrókur kom til byggða í nótt

Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu.

Jól
Fréttamynd

Jólakjóllinn er kominn í hús

Heilsugúrúinn og fagurkerinn Hildur Sif Hauksdóttir er komin með jóladressið. Eftir dágóða leit fann hún hinn fullkomna jólakjól sem mun vera afar þægilegur og smart.

Jól
Fréttamynd

Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit

Helga Karólína Karls­dótt­ir, eig­andi ­versl­un­ar­inn­ar Coolcos, er á því að glamúrinn eigi að vera í fyrirrúmi þegar kemur að jólaförðuninni. Rauður varalitur og gerviaugnhár setja punktinn yfir i-ið.

Jól
Fréttamynd

Loksins kominn tími til að halda gleðileg jól

Samherji tilkynnti í gærkvöldi að 60 mánaða rannsókn Seðlabankans á dótturfélagi fyrirtækisins hefði verið hætt. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, viðurkennir að málið hafi tekið á. Hann er ósáttur við framgöngu ba

Innlent
Fréttamynd

Metár í sölu sannra gjafa hjá Unicef

„Undanfarin tvö ár höfum við séð mikla aukningu í kaupum á sönnum gjöfum. Í fyrra voru keyptar gjafir fyrir rúmar þrettán milljónir og við erum alveg viss um að við höfum selt fyrir meira í ár,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Gluggagægir kom til byggða í nótt

Gluggagægir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann gægðist inn um hvern glugga til að reyna að koma auga á eitthvað sem hann gæti hnuplað.

Jól