Að fara ekki í jólaköttinn Jólakötturinn er nýr spilastokkur eftir Stefán Pétur Sólveigarson vöruhönnuð. Spilið miðast við yngstu spilamennina og gengur út á að safna samstæðum jólasveinum og lenda ekki í jólakettinum. Tíska og hönnun 30. nóvember 2011 21:00
Persónulegar gjafir í alla pakka Í versluninni Föndru fæst mikið úrval af föndurvöru, prjónagarni og vefnaðarvöru. Strax á haustmánuðum fór fólk að undirbúa jólagjafirnar og jólakortin. Jólin 30. nóvember 2011 20:00
Frumleg jólakort og gamaldags föndur Margt skemmtilegt er að finna fyrir jólin á vefnum jola.is. Auk þess sem fólk getur búið til persónuleg jólakort á mjög góðu verði er þar líka að finna eldhúsdagatöl sem njóta vinsælda. Að ógleymdu gamaldags og skemmtilegu föndurdóti. Jólin 30. nóvember 2011 13:00
Íslensk jólatré eru allra hagur Verulega hefur dregið úr innflutningi á erlendum jólatrjám hingað til lands í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Innlend tré hafa haldið sínum hlut á markaðnum og sjá íslenskir jólatrjáaræktendur nú ýmis sóknarfæri framundan. Innlend jólatré standast vel samanburð við erlend þegar litið er til verðs og gæða. Þegar áhrif þeirra á samfélag okkar og umhverfi eru tekin með í reikninginn hafa þau margt fram yfir þau erlendu. Það kæmi því öllum til góða að auka hlutdeild þeirra á markaðnum. Skoðun 30. nóvember 2011 06:00
Veist þú um fallega jólaskreytingu? Láttu Orkuveituna vita Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilnefningum almennings á fegurstu, smekklegustu og snotrustu jólaskreytingum á íbúðarhúsum og fyrirtækjum. Fyrirtækið hefur um árabil veitt viðurkenningar fyrir fallegustu skreytingarnar en það eru húseigendur eða íbúar eftir atvikum sem viðurkenninguna. Innlent 28. nóvember 2011 14:58
Búðu til jólakort með mynd á netinu Fyrirtækið Samskipti býður fjöldann allan af skemmtilegum vörum til jólagjafa sem hægt er að merkja á persónulegan hátt. Margt er hægt að panta á netinu eins og til dæmis jólakort, dagatöl, spil, bolla og prentun á striga svo eitthvað sé nefnt. Kynningar 28. nóvember 2011 11:00
Skreytir bæinn með jólavættum "Ég er búinn að vera á kafi í þessu verkefni síðan í ágúst og er því jólaundirbúningurinn ansi langur hjá mér í ár,“ segir Hafsteinn Júlíusson vöruhönnuður en hann ætlar að sjá til þess að miðborgin fær á sig nýjan blæ í desember. Tíska og hönnun 25. nóvember 2011 21:00
Gaga jól Söngkonan Lady Gaga, 25 ára, er greinilega komin í jólaskap eins og heyra má í meðfylgjandi myndskeiði... Lífið 24. nóvember 2011 15:39
Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 1. nóvember 2011 10:00
Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1. nóvember 2011 09:00
Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jólin eru að koma, þar sem allir eiga gleðjast, eiga góðar stundir saman sem fjölskylda og sinna þörfum hvors annars. Því miður er raunveruleikinn ekki einungis þessi um jólahátíðirnar. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir. Jólin eru nefnilega ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Smákökusamkeppni Jólavefur Vísis efnir til samkeppni um bestu smákökuna. Lesendur eru hvattir til að senda inn sína uppskrift fyrir laugardaginn 16. desember. Uppskriftinar birtast á vefnum og mun sérvalin dómnefnd sjá um að velja bestu kökurnar. Vinningshafinn hlýtur að launum gjafabréf á dýrindis kvöldverð fyrir tvo á Vín og skel og þriggja mánaða áskrift að Stöð 2. Uppskriftir skulu sendar á uppskriftir@jol.is. Tilkynnt verður um valið á vinningshafanum þann 18 desember. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Súkkulaðikransatoppar Klassískir kransatoppar gerðir enn girnilegri með kakói og súkkulaðihjúp. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Edda Björgvins: Jólatrénu hent á aðfangadag „Tréð sem ég hafði keypt óvenju snemma og hélt að væri vel geymt í kuldanum undir útidyratröppunum fram á aðfangadag. Við tókum það ansi seint inn á aðfangadag, eftir klukkan fimm, og það stinkaði svo hræðilega, þrátt fyrir marga lítra af rakspíra og ilmvatni, að við hentum því í tunnuna eftir miðnætti." Jól 1. nóvember 2011 00:01
Góð jólasveinabörn Þeim Hringi Einarssyni og Rebekku Guðmundsdóttur leiddist ekki á Árbæjarsafninu. Þar fundu þau aska, sem þeim fannst tilvalið að láta jóladótið í, og kamba en þau reyndu að kemba jólasveina úr tuskum sem þau höfðu meðferðis. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hátíðlegir hálfmánar Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Gáfu eina jólagjöf Fósturmamma Snædísar Ylfu Ólafsdóttur í Ekvador táraðist þegar Snædís bakaði fyrir hana jólasmákökur. Hún dvaldi sem skiptinemi þar árin 2005-2006. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Taldi aðventuljósin með mömmu „Mér finnst undirbúningur jólanna nánast meira spennandi en jólin sjálf. Þá er einhver eftirvænting í loftinu sem er einstök, " svarar Tinna Hrafnsdóttir leikkona spurð út í jólaundirbúninginn hjá henni og heldur áfram: Jól 1. nóvember 2011 00:01
Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk „Ég er mikil jólakerling og á ekki auðvelt með að benda á uppáhalds jólaskrautið mitt enda er ég annáluð fyrir að finna jólaskraut úti um allan heim," segir hjúkrunarfræðingurinn Ásdís Eckardt, sem hefur meðal annars afrekað það að kaupa jólaskraut í miðri eyðimörk í Ástralíu. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Elli í Jeff who?: Pakkar eru must „Maður setur upp jólatré, skreytir og ef maður er í ekstra fíling þá kannski brennir maður smá greni," segir Elís Pétursson bassaleikarin hljómsveitarinnar Jeff who? Jól 1. nóvember 2011 00:01
Ég er algjört jólabarn „Ég er kannski ekki með einhverjar sérstakar hefðir en ég er að reyna að búa mér þær til með minni eigin fjölskyldu," svarar Regína Ósk söngkona þegar talið berst að jólahefðum hjá henni." Jól 1. nóvember 2011 00:01
Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól „Ég set upp jólaseríur og fer að kaupa jólagjafir og mandarínukassa," svarar Fjölnir Þorgeirsson ritstjóri vefsins hestafrettir.is aðspurður út í undirbúninginn hjá honum fyrir jólin. „Tilhugsunin að það séu að koma jól, jólalögin og stemmningin við það," útskýrir Fjölnir þegar talið berst að því hvernig hann kemst í hátíðarskap. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Ógleymanleg jól á húsbáti á Indlandi Jól á húsbáti á Indlandi hljóta að teljast fremur sérstök. Sigríður Víðis Jónsdóttir eyddi jólum við þessar aðstæður þegar hún var á bakpokaferðalagi. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Á aðventu er ef til vill hin "andlega þjálfun" fólgin í því að beina sjónum að barninu og verndun bernskunnar. Jólin eru hvort sem er tími barnsins, tími þeirrar þverstæðu að Leyndardómur tilverunnar var kominn í mynd mannsbarns. Kannski undirbúum við komu jólanna hvað best með því að hlúa að börnunum okkar, gera þau að manneskjum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólakaka frá ömmu Rabarbararúsínurnar eru arfleifð frá fyrri tíð þegar fólk hafði minna á milli handanna. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Fær stærstu gjöf lífsins Kjartan Sturluson á alls kyns fallegt skraut á jólatréð sitt. Þessi fagurkeri er líka um það bil að upplifa stórkostlegu jól lífs síns og mestu gjöfina fær hann sennilega rétt fyrir jól. Jól 1. nóvember 2011 00:01